Manafort deildi gögnum með fyrrum starfsmanni sem tengdist rússnesku leyniþjónustunni Andri Eysteinsson skrifar 8. janúar 2019 20:38 Paul Manafort, þegar hann stýrði framboði Trump. Vísir/Getty Fyrrverandi kosningastjóri Donald Trump í forsetakosningunum vestra í nóvember 2016, Paul Manafort deildi viðkvæmum gögnum með fyrrum starfsmanni sínum, Konstantin Kilimnik en sá hefur tengsl við rússnesku leyniþjónustuna. Þetta kemur fram í nýjum réttargögnum. Washington Post greinir frá.Saksóknarinn Robert Mueller hafði sakað kosningastjórann fyrrverandi um að hafa samkomulag sitt við saksóknara því að ljúga endurtekið að rannsakendum, meðal annars til um tengsl sín við Kilimnik. Lögfræðiteymi hins 69 ára gamla Manafort hafnaði þeim ásökunum og veitti réttinum gögn sem þeir sögðu styðja mál hans. Fyrir mistök virðist svo vera að hægt hafi verið að afrita texta sem reynt hafði verið að sverta út. Þar komu tengsl Manaforts við Kilimnik fram. Kilimnik hóf störf fyrir Manafort árið 2005 og hefur verið sakaður um að hafa aðstoðað gamla yfirmann sinn við að hindra framgang réttvísinnar þegar Robert Mueller hóf rannsókn sína árið 2016. Í gögnunum kom í ljóst að Kilimnik fékk aðgang að gögnum úr herbúðum Donald Trump og telur saksóknari að rússnesk yfirvöld hafi þar með komist yfir gögnin. Einnig munu Manafort og Kilimnik hafa rætt úkraínsk stjórmál og mögulegar leiðir að frið milli Úkraínumanna og Rússa. Manafort hefur viðurkennt að slík samtöl hafi átt sér stað oftar en einu sinni þeirra á milli. Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Trump útilokar ekki að náða Manafort Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, vill ekki útiloka að náða Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóra sinn, sem hefur verið sakfelldur fyrir fjársvik og bankasvik. 29. nóvember 2018 08:53 Lögmaður Manafort greindi lögmönnum Trump frá vitnisburði hans Trump forseti virðist meðal annars hafa notað upplýsingarnar í áróðursstríði sínu gegn Rússarannsókninni svonefndu. 28. nóvember 2018 19:29 Mueller sakar Manafort um lygar Sérstaki rannsakandinn segir Manafort hafa brotið gegn samkomulagi sínu við saksóknara. 27. nóvember 2018 10:21 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Sjá meira
Fyrrverandi kosningastjóri Donald Trump í forsetakosningunum vestra í nóvember 2016, Paul Manafort deildi viðkvæmum gögnum með fyrrum starfsmanni sínum, Konstantin Kilimnik en sá hefur tengsl við rússnesku leyniþjónustuna. Þetta kemur fram í nýjum réttargögnum. Washington Post greinir frá.Saksóknarinn Robert Mueller hafði sakað kosningastjórann fyrrverandi um að hafa samkomulag sitt við saksóknara því að ljúga endurtekið að rannsakendum, meðal annars til um tengsl sín við Kilimnik. Lögfræðiteymi hins 69 ára gamla Manafort hafnaði þeim ásökunum og veitti réttinum gögn sem þeir sögðu styðja mál hans. Fyrir mistök virðist svo vera að hægt hafi verið að afrita texta sem reynt hafði verið að sverta út. Þar komu tengsl Manaforts við Kilimnik fram. Kilimnik hóf störf fyrir Manafort árið 2005 og hefur verið sakaður um að hafa aðstoðað gamla yfirmann sinn við að hindra framgang réttvísinnar þegar Robert Mueller hóf rannsókn sína árið 2016. Í gögnunum kom í ljóst að Kilimnik fékk aðgang að gögnum úr herbúðum Donald Trump og telur saksóknari að rússnesk yfirvöld hafi þar með komist yfir gögnin. Einnig munu Manafort og Kilimnik hafa rætt úkraínsk stjórmál og mögulegar leiðir að frið milli Úkraínumanna og Rússa. Manafort hefur viðurkennt að slík samtöl hafi átt sér stað oftar en einu sinni þeirra á milli.
Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Trump útilokar ekki að náða Manafort Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, vill ekki útiloka að náða Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóra sinn, sem hefur verið sakfelldur fyrir fjársvik og bankasvik. 29. nóvember 2018 08:53 Lögmaður Manafort greindi lögmönnum Trump frá vitnisburði hans Trump forseti virðist meðal annars hafa notað upplýsingarnar í áróðursstríði sínu gegn Rússarannsókninni svonefndu. 28. nóvember 2018 19:29 Mueller sakar Manafort um lygar Sérstaki rannsakandinn segir Manafort hafa brotið gegn samkomulagi sínu við saksóknara. 27. nóvember 2018 10:21 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Sjá meira
Trump útilokar ekki að náða Manafort Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, vill ekki útiloka að náða Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóra sinn, sem hefur verið sakfelldur fyrir fjársvik og bankasvik. 29. nóvember 2018 08:53
Lögmaður Manafort greindi lögmönnum Trump frá vitnisburði hans Trump forseti virðist meðal annars hafa notað upplýsingarnar í áróðursstríði sínu gegn Rússarannsókninni svonefndu. 28. nóvember 2018 19:29
Mueller sakar Manafort um lygar Sérstaki rannsakandinn segir Manafort hafa brotið gegn samkomulagi sínu við saksóknara. 27. nóvember 2018 10:21