Tíu setningar úr íslenskum jólalögum sem eru vannýttar á Instagram Stefán Árni Pálsson skrifar 20. desember 2018 14:30 Við Íslendingar eigum frábær jólalög. Um að gera að nota þau. Íslensk jólalög heyrast um þessar mundir út um allt. Margir hlusta á fjölmörg lög á hverjum degi og þá bæði íslensk og erlend jólalög. Í desember rignir einnig inn myndum á Instagram og Lífið ákvað því að aðstoða fólk við myndamerkingar þar sem sniðugt væri að nota textabrot úr íslensku jólalagi við mynd. Hér að neðan má kynna sér samantekt jólasérfræðinga Vísis í þessum málum.1. Flugfreyjumyndin, þessi týpíska inni í hreyflinum: „Hugurinn fer hærra“ - Hugurinn fer hærra - Frostrósir.2. Próflokamyndin - „Út með illsku og hatur, inn með gleði og frið.“ - Gleði og friðarjól3. Hópmyndin - „Ég á heima á Hlælandi“ - Gekk ég yfir sjó og land4. Þynnkumyndin eftir gott jóladjamm - „Nóttin var sú ágæt ein, í allri veröld ljósið skein“ - Lag: Sigvaldi Kaldalóns - Texti: Einar Sigurðsson.5. Baggalútstónleikarnir - „Uppþembdur af uppseldum jólabjór. Með allra þjóða kjötvörum ég drýgt hef stöðugt hór.“ - Nú mega jólin fara fyrir mér - Baggalútur.6. - Paramynd 1 - „Sælli börn nú sjaldgæft er að finna“ - Hátíð í bæ.7. - Paramynd 2 - „Og mamma og pabbi glotta í laumi í kampinn“ - Jólahjól með Sniglabandinu.8. - Ræktarmynd að morgni - „Þú þarft að flýta þér á fætur sérhvern dag“ - Nei nei, ekki um jólin - HLH-flokkurinn.9. - Kósý kertamyndin - „Í myrkri og kulda´ er gott að hlýja sér“ - Eitt lítið jólalag með Birgittu Haukdal.10. - Á Lækjartorgi eftir að hafa verslað á Laugaveginum - „Enginn lendir í jólakettinum allir fá nýja flík“ - Jólasveinninn minn með Ómari Ragnarssyni. Jól Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Sjá meira
Íslensk jólalög heyrast um þessar mundir út um allt. Margir hlusta á fjölmörg lög á hverjum degi og þá bæði íslensk og erlend jólalög. Í desember rignir einnig inn myndum á Instagram og Lífið ákvað því að aðstoða fólk við myndamerkingar þar sem sniðugt væri að nota textabrot úr íslensku jólalagi við mynd. Hér að neðan má kynna sér samantekt jólasérfræðinga Vísis í þessum málum.1. Flugfreyjumyndin, þessi týpíska inni í hreyflinum: „Hugurinn fer hærra“ - Hugurinn fer hærra - Frostrósir.2. Próflokamyndin - „Út með illsku og hatur, inn með gleði og frið.“ - Gleði og friðarjól3. Hópmyndin - „Ég á heima á Hlælandi“ - Gekk ég yfir sjó og land4. Þynnkumyndin eftir gott jóladjamm - „Nóttin var sú ágæt ein, í allri veröld ljósið skein“ - Lag: Sigvaldi Kaldalóns - Texti: Einar Sigurðsson.5. Baggalútstónleikarnir - „Uppþembdur af uppseldum jólabjór. Með allra þjóða kjötvörum ég drýgt hef stöðugt hór.“ - Nú mega jólin fara fyrir mér - Baggalútur.6. - Paramynd 1 - „Sælli börn nú sjaldgæft er að finna“ - Hátíð í bæ.7. - Paramynd 2 - „Og mamma og pabbi glotta í laumi í kampinn“ - Jólahjól með Sniglabandinu.8. - Ræktarmynd að morgni - „Þú þarft að flýta þér á fætur sérhvern dag“ - Nei nei, ekki um jólin - HLH-flokkurinn.9. - Kósý kertamyndin - „Í myrkri og kulda´ er gott að hlýja sér“ - Eitt lítið jólalag með Birgittu Haukdal.10. - Á Lækjartorgi eftir að hafa verslað á Laugaveginum - „Enginn lendir í jólakettinum allir fá nýja flík“ - Jólasveinninn minn með Ómari Ragnarssyni.
Jól Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Sjá meira