Segja um 120 missa vinnuna hjá Korninu Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. desember 2018 12:42 Kornið rak 13 bakarí, 12 á höfuðborgarsvæðinu og eitt í Reykjanesbæ. Vísir/Vilhelm Öllum 120 starfsmönnum bakarískeðjunnar Kornsins mun hafa verið sagt upp. Ástæðan er talin vera sá rekstrarvandi sem fyrirtækið hefur staði frammi fyrir og fjallað hefur verið um í vikunni. Erfiðlega hefur gengið að fá svör frá forsvarsmönnum keðjunnar um stöðuna sem upp er komin í rekstri fyrirtækisins. Talið er að Kornið hafi stöðvað alla framleiðslu sína og lokað útibúum, til að mynda í Reykjanesbæ, Grafarholti og í Árbæ.Vísir fékk svo staðfest hjá Vinnumálastofnun í gær að stofnuninni hafi borist tilkynning um hópuppsögn frá fyrirtæki í matvælaiðnaði. Hvorki nafn fyrirtækisins né nákvæmur fékkst þó gefið upp. Fréttastofa Ríkisútvarpsins fullyrðir svo í dag að á annað hundrað starfsmönnum Kornsins hafi verið sagt upp. Vísar Ríkisútvarpið meðal annars til fréttar Vísis þess efnis að umræddum starfsmönnum fyrirtækisins hefði verið tjáð á miðvikudag að viðveru þess væri ekki lengur óskað. Ríkisútvarpið segir starfsmennina hafa sett sig í sambönd við stéttarfélög sín vegna uppsagnanna og að allar líkur séu á því að þeir fá greidd laun um mánaðamótin. Kornið var stofnað fyrir 37 árum en fyrir ári síðan, þegar Investor keypti reksturinn, var útibúum Kornsins fækkað vegna fjárhagslegrar endurskipulagningar. Vinnumarkaður Tengdar fréttir Vinnumálastofnun staðfestir hópuppsögn hjá matvælafyrirtæki Öll bakarí Kornsins hafa verið lokuð í dag og fengu starfsmenn tilkynningu um það í gærkvöldi að mæta ekki til vinnu. Alls eru bakaríin þrettán og vinna 90 manns hjá fyrirtækinu. 20. desember 2018 16:58 Fékk ekki svör um ráðningu nýrra starfsmanna Kornsins Bakarí Kornsins hafa verið lokuð í morgun. Umsjónarmaður eins bakarísins segir að erfiðlega hafi gengið að fá svör um ráðningu nýrra starfsmanna. 20. desember 2018 12:45 Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Sjá meira
Öllum 120 starfsmönnum bakarískeðjunnar Kornsins mun hafa verið sagt upp. Ástæðan er talin vera sá rekstrarvandi sem fyrirtækið hefur staði frammi fyrir og fjallað hefur verið um í vikunni. Erfiðlega hefur gengið að fá svör frá forsvarsmönnum keðjunnar um stöðuna sem upp er komin í rekstri fyrirtækisins. Talið er að Kornið hafi stöðvað alla framleiðslu sína og lokað útibúum, til að mynda í Reykjanesbæ, Grafarholti og í Árbæ.Vísir fékk svo staðfest hjá Vinnumálastofnun í gær að stofnuninni hafi borist tilkynning um hópuppsögn frá fyrirtæki í matvælaiðnaði. Hvorki nafn fyrirtækisins né nákvæmur fékkst þó gefið upp. Fréttastofa Ríkisútvarpsins fullyrðir svo í dag að á annað hundrað starfsmönnum Kornsins hafi verið sagt upp. Vísar Ríkisútvarpið meðal annars til fréttar Vísis þess efnis að umræddum starfsmönnum fyrirtækisins hefði verið tjáð á miðvikudag að viðveru þess væri ekki lengur óskað. Ríkisútvarpið segir starfsmennina hafa sett sig í sambönd við stéttarfélög sín vegna uppsagnanna og að allar líkur séu á því að þeir fá greidd laun um mánaðamótin. Kornið var stofnað fyrir 37 árum en fyrir ári síðan, þegar Investor keypti reksturinn, var útibúum Kornsins fækkað vegna fjárhagslegrar endurskipulagningar.
Vinnumarkaður Tengdar fréttir Vinnumálastofnun staðfestir hópuppsögn hjá matvælafyrirtæki Öll bakarí Kornsins hafa verið lokuð í dag og fengu starfsmenn tilkynningu um það í gærkvöldi að mæta ekki til vinnu. Alls eru bakaríin þrettán og vinna 90 manns hjá fyrirtækinu. 20. desember 2018 16:58 Fékk ekki svör um ráðningu nýrra starfsmanna Kornsins Bakarí Kornsins hafa verið lokuð í morgun. Umsjónarmaður eins bakarísins segir að erfiðlega hafi gengið að fá svör um ráðningu nýrra starfsmanna. 20. desember 2018 12:45 Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Sjá meira
Vinnumálastofnun staðfestir hópuppsögn hjá matvælafyrirtæki Öll bakarí Kornsins hafa verið lokuð í dag og fengu starfsmenn tilkynningu um það í gærkvöldi að mæta ekki til vinnu. Alls eru bakaríin þrettán og vinna 90 manns hjá fyrirtækinu. 20. desember 2018 16:58
Fékk ekki svör um ráðningu nýrra starfsmanna Kornsins Bakarí Kornsins hafa verið lokuð í morgun. Umsjónarmaður eins bakarísins segir að erfiðlega hafi gengið að fá svör um ráðningu nýrra starfsmanna. 20. desember 2018 12:45