Landsliðsmenn trúlofuðu sig yfir jólin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. desember 2018 15:27 Ragnar Sigurðsson og unnusta hans Alena. Ragnar Sigurðsson/Instagram Ástin hefur verið við völdin hjá landsliðsmönnunum í knattspyrnu Ragnari Sigurðssyni og Arnóri Ingva Traustasyni sem tilkynntu báðir um að þeir hefðu trúlofast kærustum sínum í kringum jól. Varnarmaðurinn Ragnar Sigurðsson sem spilar fyrir rússneska liðið Rostov birti mynd af sér og Alenu, rússneskri kærustu sinni, á Instagram með orðunum „Já sagði hún“. Samband þeirra var opinberað um miðjan síðasta mánuð þegar Ragnar birti af þeim mynd saman í flugvél á Instagram. View this post on InstagramYes she said A post shared by Ragnar Sigurðsson (@sykurson) on Dec 25, 2018 at 6:10am PST Félagi Ragnars úr landsliðinu, miðjumaðurinn Arnór Ingvi, trúlofaði sig einnig rétt fyrir jól. Unnusta hans, Andrea Röfn Jónasdóttir, birti færslu í dag með dagsetningunni 22. desember og mynd af þeim saman. „Ég mun segja já við þig á hverjum degi og hverja mínútu svo lengi sem ég lifi,“ skrifar Andrea Röfn. Parið tilkynnti að það ætti von á barni í ágúst. Parið býr saman í Malmö í Svíþjóð þar sem Arnór Ingvi leikur fyrir Malmö FF. Andrea Röfn er menntaður viðskiptafræðingur og starfar sem fyrirsæta og bloggari. View this post on Instagram22.12.2018 Ég mun segja já við þig á hverjum degi og hverja mínútu svo lengi sem ég lifi Gleðileg jól elsku vinir og fjölskylda! A post shared by Andrea Röfn (@andrearofn) on Dec 24, 2018 at 2:44pm PST Íslenski boltinn Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Sjá meira
Ástin hefur verið við völdin hjá landsliðsmönnunum í knattspyrnu Ragnari Sigurðssyni og Arnóri Ingva Traustasyni sem tilkynntu báðir um að þeir hefðu trúlofast kærustum sínum í kringum jól. Varnarmaðurinn Ragnar Sigurðsson sem spilar fyrir rússneska liðið Rostov birti mynd af sér og Alenu, rússneskri kærustu sinni, á Instagram með orðunum „Já sagði hún“. Samband þeirra var opinberað um miðjan síðasta mánuð þegar Ragnar birti af þeim mynd saman í flugvél á Instagram. View this post on InstagramYes she said A post shared by Ragnar Sigurðsson (@sykurson) on Dec 25, 2018 at 6:10am PST Félagi Ragnars úr landsliðinu, miðjumaðurinn Arnór Ingvi, trúlofaði sig einnig rétt fyrir jól. Unnusta hans, Andrea Röfn Jónasdóttir, birti færslu í dag með dagsetningunni 22. desember og mynd af þeim saman. „Ég mun segja já við þig á hverjum degi og hverja mínútu svo lengi sem ég lifi,“ skrifar Andrea Röfn. Parið tilkynnti að það ætti von á barni í ágúst. Parið býr saman í Malmö í Svíþjóð þar sem Arnór Ingvi leikur fyrir Malmö FF. Andrea Röfn er menntaður viðskiptafræðingur og starfar sem fyrirsæta og bloggari. View this post on Instagram22.12.2018 Ég mun segja já við þig á hverjum degi og hverja mínútu svo lengi sem ég lifi Gleðileg jól elsku vinir og fjölskylda! A post shared by Andrea Röfn (@andrearofn) on Dec 24, 2018 at 2:44pm PST
Íslenski boltinn Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Sjá meira