Landsliðsmenn trúlofuðu sig yfir jólin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. desember 2018 15:27 Ragnar Sigurðsson og unnusta hans Alena. Ragnar Sigurðsson/Instagram Ástin hefur verið við völdin hjá landsliðsmönnunum í knattspyrnu Ragnari Sigurðssyni og Arnóri Ingva Traustasyni sem tilkynntu báðir um að þeir hefðu trúlofast kærustum sínum í kringum jól. Varnarmaðurinn Ragnar Sigurðsson sem spilar fyrir rússneska liðið Rostov birti mynd af sér og Alenu, rússneskri kærustu sinni, á Instagram með orðunum „Já sagði hún“. Samband þeirra var opinberað um miðjan síðasta mánuð þegar Ragnar birti af þeim mynd saman í flugvél á Instagram. View this post on InstagramYes she said A post shared by Ragnar Sigurðsson (@sykurson) on Dec 25, 2018 at 6:10am PST Félagi Ragnars úr landsliðinu, miðjumaðurinn Arnór Ingvi, trúlofaði sig einnig rétt fyrir jól. Unnusta hans, Andrea Röfn Jónasdóttir, birti færslu í dag með dagsetningunni 22. desember og mynd af þeim saman. „Ég mun segja já við þig á hverjum degi og hverja mínútu svo lengi sem ég lifi,“ skrifar Andrea Röfn. Parið tilkynnti að það ætti von á barni í ágúst. Parið býr saman í Malmö í Svíþjóð þar sem Arnór Ingvi leikur fyrir Malmö FF. Andrea Röfn er menntaður viðskiptafræðingur og starfar sem fyrirsæta og bloggari. View this post on Instagram22.12.2018 Ég mun segja já við þig á hverjum degi og hverja mínútu svo lengi sem ég lifi Gleðileg jól elsku vinir og fjölskylda! A post shared by Andrea Röfn (@andrearofn) on Dec 24, 2018 at 2:44pm PST Íslenski boltinn Mest lesið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Halla byrjaði á Keto, missti tuttugu kíló og hætti á gigtarlyfjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Sjá meira
Ástin hefur verið við völdin hjá landsliðsmönnunum í knattspyrnu Ragnari Sigurðssyni og Arnóri Ingva Traustasyni sem tilkynntu báðir um að þeir hefðu trúlofast kærustum sínum í kringum jól. Varnarmaðurinn Ragnar Sigurðsson sem spilar fyrir rússneska liðið Rostov birti mynd af sér og Alenu, rússneskri kærustu sinni, á Instagram með orðunum „Já sagði hún“. Samband þeirra var opinberað um miðjan síðasta mánuð þegar Ragnar birti af þeim mynd saman í flugvél á Instagram. View this post on InstagramYes she said A post shared by Ragnar Sigurðsson (@sykurson) on Dec 25, 2018 at 6:10am PST Félagi Ragnars úr landsliðinu, miðjumaðurinn Arnór Ingvi, trúlofaði sig einnig rétt fyrir jól. Unnusta hans, Andrea Röfn Jónasdóttir, birti færslu í dag með dagsetningunni 22. desember og mynd af þeim saman. „Ég mun segja já við þig á hverjum degi og hverja mínútu svo lengi sem ég lifi,“ skrifar Andrea Röfn. Parið tilkynnti að það ætti von á barni í ágúst. Parið býr saman í Malmö í Svíþjóð þar sem Arnór Ingvi leikur fyrir Malmö FF. Andrea Röfn er menntaður viðskiptafræðingur og starfar sem fyrirsæta og bloggari. View this post on Instagram22.12.2018 Ég mun segja já við þig á hverjum degi og hverja mínútu svo lengi sem ég lifi Gleðileg jól elsku vinir og fjölskylda! A post shared by Andrea Röfn (@andrearofn) on Dec 24, 2018 at 2:44pm PST
Íslenski boltinn Mest lesið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Halla byrjaði á Keto, missti tuttugu kíló og hætti á gigtarlyfjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning