Nýjasta myndin um Sherlock Holmes fær afleita dóma Birgir Olgeirsson skrifar 27. desember 2018 08:23 John C. Reilly og Will Ferrell sem Dr. Watson og Sherlock Holmes. IMDB Nýjasta myndin um breska einkaspæjarann Sherlock Holmes hefur fengið afleita dóma frá gagnrýnendum. Myndin skartar þeim Will Ferrell og John C. Reilly í aðalhlutverkum sem Sherlock Holmes og John H. Watson. Myndin er talin það slæmt að hún var metin algjörlega rotin á vef Rotten Tomatoes þegar fyrstu dómar birtust. Gagnrýnendur fengu ekki að sjá myndina áður en hún var frumsýnd á jóladag en eftir að hún hafði verið tekin til almennra sýninga hefur hún hækkað úr 0 í fjögur prósent á vefnum. Tvær aðrar myndir hafa fengið jafn slæma útreið frá gagnrýnendum í ár. Það eru myndirnar London Fields, með Amber Heard í aðalhlutverki, og John Travolta-myndin Gotti. Gagnrýnendur hafa sagt Holmes og Watson ömurlega ófyndna, heiladauða og hreinlega leiðinlega. Myndin skartar nokkrum leikurum í aukahlutverkum sem hafa notið mikillar velgengni, þar á meðal Hugh Laurie, Ralph Fiennes og Steve Coogan. Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Nýjasta myndin um breska einkaspæjarann Sherlock Holmes hefur fengið afleita dóma frá gagnrýnendum. Myndin skartar þeim Will Ferrell og John C. Reilly í aðalhlutverkum sem Sherlock Holmes og John H. Watson. Myndin er talin það slæmt að hún var metin algjörlega rotin á vef Rotten Tomatoes þegar fyrstu dómar birtust. Gagnrýnendur fengu ekki að sjá myndina áður en hún var frumsýnd á jóladag en eftir að hún hafði verið tekin til almennra sýninga hefur hún hækkað úr 0 í fjögur prósent á vefnum. Tvær aðrar myndir hafa fengið jafn slæma útreið frá gagnrýnendum í ár. Það eru myndirnar London Fields, með Amber Heard í aðalhlutverki, og John Travolta-myndin Gotti. Gagnrýnendur hafa sagt Holmes og Watson ömurlega ófyndna, heiladauða og hreinlega leiðinlega. Myndin skartar nokkrum leikurum í aukahlutverkum sem hafa notið mikillar velgengni, þar á meðal Hugh Laurie, Ralph Fiennes og Steve Coogan.
Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira