Smáratívolí heyrir brátt sögunni til Atli Ísleifsson skrifar 27. desember 2018 09:20 Frétablaðið/ernir Smáratívolí í Smáralind mun hætta starfsemi í lok febrúar næstkomandi. Þetta gerist samfara breytingum á neðri hæð austurhluta Smáralindar að því er fram kemur í tilkynningu frá rekstraraðilum. Smárabíó mun taka yfir hluta húsnæðisins þar sem Smáratívólí var áður og bjóða upp á þjónustu fyrir hópa og afmæli sem og fjölbreytta afþreyingu á efri hæð hússins. Þá verður rekstur barnagæslu á vegum bíósins. „Sleggjan og klessubílarnir fara á næstu vikum. Nýjar myndir eru komnar í 7D bíóið og börnum hærri en 110 cm gefst kostur á að róla í sleggjunni þar til hún fer.“ Í tilkynningunni eru viðskiptavinir sem eiga inneignarkort í Smáratívolí hvattir til að nýta þau fyrir lokun. „Eigendur inneignarkorta geta einnig notað kortin frá 1. mars í þeim leiktækjum sem Smárabíó mun reka á efri hæð,“ segir í tilkynningunni. Smáratívolí opnaði í nóvember 2011. Neytendur Tengdar fréttir Hálfur milljarður í skemmtigarð í Smáralind Risavaxinn skemmtigarður rís nú í Vetrargarðinum í Smáralind. Garðurinn verður á tveimur hæðum og kostnaðurinn hleypur á hundruðum milljóna. 8. júlí 2011 12:00 Landsbankinn fjármagnar skemmtigarð í Smáralind Landsbankinn tekur þátt í að fjármagna nýjan skemmtigarð sem verður opnaður í verslunarmiðstöðinni Smáralind í næsta mánuði. Skemmtigarðurinn verður þar sem Vetrargarðurinn var áður, í austurenda Smáralindar. Skrifað var undir fjármögnunarsamning milli Landsbankans og rekstrarfélags skemmtigarðsins þann 14. október síðastliðinn. 20. október 2011 10:02 Skemmtigarðurinn þykir bestur Skemmtigarðurinn í Smáralind hlaut í gær verðlaun sem Besti innanhúss skemmtigarður heims árið 2012. Verðlaunin eru veitt árlega af IAAPA, alþjóðlegum samtökum skemmtigarða. 16. nóvember 2012 08:00 Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Notendalausnir Origo verða Ofar Viðskipti innlent „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf Fleiri fréttir Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Sjá meira
Smáratívolí í Smáralind mun hætta starfsemi í lok febrúar næstkomandi. Þetta gerist samfara breytingum á neðri hæð austurhluta Smáralindar að því er fram kemur í tilkynningu frá rekstraraðilum. Smárabíó mun taka yfir hluta húsnæðisins þar sem Smáratívólí var áður og bjóða upp á þjónustu fyrir hópa og afmæli sem og fjölbreytta afþreyingu á efri hæð hússins. Þá verður rekstur barnagæslu á vegum bíósins. „Sleggjan og klessubílarnir fara á næstu vikum. Nýjar myndir eru komnar í 7D bíóið og börnum hærri en 110 cm gefst kostur á að róla í sleggjunni þar til hún fer.“ Í tilkynningunni eru viðskiptavinir sem eiga inneignarkort í Smáratívolí hvattir til að nýta þau fyrir lokun. „Eigendur inneignarkorta geta einnig notað kortin frá 1. mars í þeim leiktækjum sem Smárabíó mun reka á efri hæð,“ segir í tilkynningunni. Smáratívolí opnaði í nóvember 2011.
Neytendur Tengdar fréttir Hálfur milljarður í skemmtigarð í Smáralind Risavaxinn skemmtigarður rís nú í Vetrargarðinum í Smáralind. Garðurinn verður á tveimur hæðum og kostnaðurinn hleypur á hundruðum milljóna. 8. júlí 2011 12:00 Landsbankinn fjármagnar skemmtigarð í Smáralind Landsbankinn tekur þátt í að fjármagna nýjan skemmtigarð sem verður opnaður í verslunarmiðstöðinni Smáralind í næsta mánuði. Skemmtigarðurinn verður þar sem Vetrargarðurinn var áður, í austurenda Smáralindar. Skrifað var undir fjármögnunarsamning milli Landsbankans og rekstrarfélags skemmtigarðsins þann 14. október síðastliðinn. 20. október 2011 10:02 Skemmtigarðurinn þykir bestur Skemmtigarðurinn í Smáralind hlaut í gær verðlaun sem Besti innanhúss skemmtigarður heims árið 2012. Verðlaunin eru veitt árlega af IAAPA, alþjóðlegum samtökum skemmtigarða. 16. nóvember 2012 08:00 Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Notendalausnir Origo verða Ofar Viðskipti innlent „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf Fleiri fréttir Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Sjá meira
Hálfur milljarður í skemmtigarð í Smáralind Risavaxinn skemmtigarður rís nú í Vetrargarðinum í Smáralind. Garðurinn verður á tveimur hæðum og kostnaðurinn hleypur á hundruðum milljóna. 8. júlí 2011 12:00
Landsbankinn fjármagnar skemmtigarð í Smáralind Landsbankinn tekur þátt í að fjármagna nýjan skemmtigarð sem verður opnaður í verslunarmiðstöðinni Smáralind í næsta mánuði. Skemmtigarðurinn verður þar sem Vetrargarðurinn var áður, í austurenda Smáralindar. Skrifað var undir fjármögnunarsamning milli Landsbankans og rekstrarfélags skemmtigarðsins þann 14. október síðastliðinn. 20. október 2011 10:02
Skemmtigarðurinn þykir bestur Skemmtigarðurinn í Smáralind hlaut í gær verðlaun sem Besti innanhúss skemmtigarður heims árið 2012. Verðlaunin eru veitt árlega af IAAPA, alþjóðlegum samtökum skemmtigarða. 16. nóvember 2012 08:00