Barn á meðal þeirra látnu Birgir Olgeirsson skrifar 27. desember 2018 13:35 Lögreglan segir alla sem voru í bílnum frá Bretlandi. Vísir/Egill Þrír eru látnir og fjórir alvarlega slasaðir eftir að bíll fór út af brúnni yfir Núpsvötn á tíunda tímanum í morgun. Um var að ræða fjölskyldu sem var saman í Toyota Land Cruiser-bifreið sem fór í gegnum vegrið á brúnni og niður á áraurana neðan við brúna. Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, segir alla sem voru bílnum hafa verið breska ríkisborgara. Fjórir fullorðnir voru í bílnum og þrjú börn. Sveinn segir að vitað sé til þess að eitt barn hafi látist í slysinu.Frá vettvangi slyssins.AðgerðastjórnBúið er að flytja alla slasaða af vettvangi með þyrlu Landhelgisgæslunnar. Var flogið með þá á sjúkrahús í Reykjavík. Lögreglan er enn að störfum á vettvangi ásamt rannsóknarnefnd samgönguslysa. Búist er við að vinnu verði lokið á fjórða tímanum í dag en á meðan er lokað fyrir umferð yfir brúna og engin hjáleið í boði. Adolf Ingi Erlingsson leiðsögumaður var á meðal þeirra fyrstu á vettvang en hann segir aðkomuna hafa verið hryllilega. Þegar hann kom á vettvang voru fjórir farþegar komnir út úr bílnum og þrír fastir inni í honum. Báðar þyrlur Landhelgisgæslunnar voru kallaðar út en önnur þeirra sótti slökkviliðsmenn á Selfoss sem höfðu klippur meðferðis til að losa fólk úr bílnum. Klippa: Þyrla lendir með hina slösuðu Banaslys við Núpsvötn Tengdar fréttir „Ég á svolítið erfitt með að skilja hvernig þetta gat gerst“ Adolf Ingi Erlingsson, leiðsögumaður, sem var einn af þeim fyrstu á vettvang á slysstað við Núpsvötn í morgun ásamt tveimur lögreglumönnum segir aðkomuna hafa verið mjög ljóta. 27. desember 2018 12:13 Alvarlegt umferðarslys á Skeiðarársandi Alvarlegt umferðarslys varð á Skeiðarársandi nú fyrir skömmu þegar sjö manna bíll fór út af Suðurlandsvegi við Núpsvatnabrú. 27. desember 2018 10:19 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira
Þrír eru látnir og fjórir alvarlega slasaðir eftir að bíll fór út af brúnni yfir Núpsvötn á tíunda tímanum í morgun. Um var að ræða fjölskyldu sem var saman í Toyota Land Cruiser-bifreið sem fór í gegnum vegrið á brúnni og niður á áraurana neðan við brúna. Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, segir alla sem voru bílnum hafa verið breska ríkisborgara. Fjórir fullorðnir voru í bílnum og þrjú börn. Sveinn segir að vitað sé til þess að eitt barn hafi látist í slysinu.Frá vettvangi slyssins.AðgerðastjórnBúið er að flytja alla slasaða af vettvangi með þyrlu Landhelgisgæslunnar. Var flogið með þá á sjúkrahús í Reykjavík. Lögreglan er enn að störfum á vettvangi ásamt rannsóknarnefnd samgönguslysa. Búist er við að vinnu verði lokið á fjórða tímanum í dag en á meðan er lokað fyrir umferð yfir brúna og engin hjáleið í boði. Adolf Ingi Erlingsson leiðsögumaður var á meðal þeirra fyrstu á vettvang en hann segir aðkomuna hafa verið hryllilega. Þegar hann kom á vettvang voru fjórir farþegar komnir út úr bílnum og þrír fastir inni í honum. Báðar þyrlur Landhelgisgæslunnar voru kallaðar út en önnur þeirra sótti slökkviliðsmenn á Selfoss sem höfðu klippur meðferðis til að losa fólk úr bílnum. Klippa: Þyrla lendir með hina slösuðu
Banaslys við Núpsvötn Tengdar fréttir „Ég á svolítið erfitt með að skilja hvernig þetta gat gerst“ Adolf Ingi Erlingsson, leiðsögumaður, sem var einn af þeim fyrstu á vettvang á slysstað við Núpsvötn í morgun ásamt tveimur lögreglumönnum segir aðkomuna hafa verið mjög ljóta. 27. desember 2018 12:13 Alvarlegt umferðarslys á Skeiðarársandi Alvarlegt umferðarslys varð á Skeiðarársandi nú fyrir skömmu þegar sjö manna bíll fór út af Suðurlandsvegi við Núpsvatnabrú. 27. desember 2018 10:19 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira
„Ég á svolítið erfitt með að skilja hvernig þetta gat gerst“ Adolf Ingi Erlingsson, leiðsögumaður, sem var einn af þeim fyrstu á vettvang á slysstað við Núpsvötn í morgun ásamt tveimur lögreglumönnum segir aðkomuna hafa verið mjög ljóta. 27. desember 2018 12:13
Alvarlegt umferðarslys á Skeiðarársandi Alvarlegt umferðarslys varð á Skeiðarársandi nú fyrir skömmu þegar sjö manna bíll fór út af Suðurlandsvegi við Núpsvatnabrú. 27. desember 2018 10:19