Sunna kallar eftir bardaga eftir 17 mánaða fjarveru með brennandi þrá í hjarta sínu Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. desember 2018 10:30 Sunna Rannveig Davíðsdóttir er ósigruð sem atvinnumaður. mynd/mjölnir Sunna Rannveig Davíðsdóttir, fremsta bardagaíþróttakona Íslands, vill komast aftur í búrið eftir langa fjarveru og berjast undir merkjum Invicta sem fyrst á nýju ári. Sunna, sem skaust upp á stjörnuhiminninn með sigri á Evrópumóti áhugamanna í blönduðum bardagalistum, MMA, árið 2015 hefur þrívegis farið inn í Invicta-búrið og unnið í öll skiptin. Invicta er stærsta MMA-samband í kvennaflokki. Síðast barðist Sunna á móti Kelly D’Angelo í Kansas þar sem að Invicta-kvöldin fara fram og hafði betur eftir dómaraúrskurð en frammistaða Sunnu „Tsunami“ var frábær. Hún hefur aftur á móti glímt við erfið meiðsli og ekki barist síðan þá. En, nú er íslenska flóðbylgjan komin aftur á stjá. Hún er búin að vera að æfa í Taílandi undanfarnar vikur og er klár í slaginn. Bókstaflega.Sunna Rannveig Davíðsdóttir er orðin heil af meiðslum sínum.vísir/allan suarez„Ég er svo þakklát fyrir að geta æft með svona frábæru liði eins og Tiger Muay Thai, frábærum þjálfurum og svona virkilega hæfileikaríkum stelpum,“ segir Sunna Rannveig í tilfinningaþrunginni færslu á Instagram-síðu sinni. „Ég get ekki ímyndað mér betri stað til að finna fyrir eldinum í hjarta mér og finna hversu tilbúin ég er til að stíga aftur inn í búrið þar sem að þetta hófst allt saman fyrir sex árum,“ segir hún. Sunna ákallar Invicta í færslu sinni og biður sambandið um að finna handa sér bardaga en húnn vill halda áfram að klífa metorðastigann eftir að vinna fyrstu þrjá atvinnumannabardaga sína. „Eftir 17 mánaða fjarveru frá búrinu vegna meiðsla ákvað ég að fara aftur í ræturnar og njóta þess bara að borða, æfa, sofa og eyða tíma með dóttur minni,“ segir hún. „Ég er tilbúin, Invicta! Ég get ekki beðið eftir því að berjast aftur undir ykkar merkjum og fyrir stuðninsmennina með brennandi þrá í hjarta mínu. Kýlum á þetta!“ segir Sunna Rannveig Davíðsdóttir. View this post on Instagram I am so very grateful and happy to be able to train at such high level with the MMA fight team @tigermuaythai, awesome coaches @hickmanbrothers, lots of skilled girls to train with and a great fighter friend @lomalookboonmee I can't think of a better place to feel the fire in my heart and get ready to step into the cage again than here where it all started 6 years ago . . After 17 months away from the cage due to injury I decided to go back to the roots for one month only to train, eat, sleep and enjoy quality time with my precious daughter @aannarakel who is now also more motivated than she has ever been and that motivates me even more. Together we are stronger . . @invictafc I am ready! I truly can't wait to come back fighting for you and all the fans with a mighty heart stronger than ever before . . Let's do this! . . #grateful #happy #happyfighter #dangerOusfighter #figher #fire #heart #highlevel #motivated #motheranddaughter #family #fighters #friends #baCktotheroOts #Phuket #Thailand #TigerMuayThai #MuayThai #wrestling #striking #MMA #WMMA #InvictaFC #MjolnirMMA #LetsdOthis . . @jonny_betts #Repost @tigermuaythai (@get_repost) ・・・ @invictafc fighters @lomalookboonmee and @sunnatsunami wrestling and sparring together here at Tiger Muay Thai as they both await announcements on their next match ups #femalemma #girlswhofight #invictafc #mma #tigermuaythai #phuket #thailand A post shared by Sunna Rannveig Davíðsdóttir (@sunnatsunami) on Dec 27, 2018 at 3:43am PST MMA Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Sjá meira
Sunna Rannveig Davíðsdóttir, fremsta bardagaíþróttakona Íslands, vill komast aftur í búrið eftir langa fjarveru og berjast undir merkjum Invicta sem fyrst á nýju ári. Sunna, sem skaust upp á stjörnuhiminninn með sigri á Evrópumóti áhugamanna í blönduðum bardagalistum, MMA, árið 2015 hefur þrívegis farið inn í Invicta-búrið og unnið í öll skiptin. Invicta er stærsta MMA-samband í kvennaflokki. Síðast barðist Sunna á móti Kelly D’Angelo í Kansas þar sem að Invicta-kvöldin fara fram og hafði betur eftir dómaraúrskurð en frammistaða Sunnu „Tsunami“ var frábær. Hún hefur aftur á móti glímt við erfið meiðsli og ekki barist síðan þá. En, nú er íslenska flóðbylgjan komin aftur á stjá. Hún er búin að vera að æfa í Taílandi undanfarnar vikur og er klár í slaginn. Bókstaflega.Sunna Rannveig Davíðsdóttir er orðin heil af meiðslum sínum.vísir/allan suarez„Ég er svo þakklát fyrir að geta æft með svona frábæru liði eins og Tiger Muay Thai, frábærum þjálfurum og svona virkilega hæfileikaríkum stelpum,“ segir Sunna Rannveig í tilfinningaþrunginni færslu á Instagram-síðu sinni. „Ég get ekki ímyndað mér betri stað til að finna fyrir eldinum í hjarta mér og finna hversu tilbúin ég er til að stíga aftur inn í búrið þar sem að þetta hófst allt saman fyrir sex árum,“ segir hún. Sunna ákallar Invicta í færslu sinni og biður sambandið um að finna handa sér bardaga en húnn vill halda áfram að klífa metorðastigann eftir að vinna fyrstu þrjá atvinnumannabardaga sína. „Eftir 17 mánaða fjarveru frá búrinu vegna meiðsla ákvað ég að fara aftur í ræturnar og njóta þess bara að borða, æfa, sofa og eyða tíma með dóttur minni,“ segir hún. „Ég er tilbúin, Invicta! Ég get ekki beðið eftir því að berjast aftur undir ykkar merkjum og fyrir stuðninsmennina með brennandi þrá í hjarta mínu. Kýlum á þetta!“ segir Sunna Rannveig Davíðsdóttir. View this post on Instagram I am so very grateful and happy to be able to train at such high level with the MMA fight team @tigermuaythai, awesome coaches @hickmanbrothers, lots of skilled girls to train with and a great fighter friend @lomalookboonmee I can't think of a better place to feel the fire in my heart and get ready to step into the cage again than here where it all started 6 years ago . . After 17 months away from the cage due to injury I decided to go back to the roots for one month only to train, eat, sleep and enjoy quality time with my precious daughter @aannarakel who is now also more motivated than she has ever been and that motivates me even more. Together we are stronger . . @invictafc I am ready! I truly can't wait to come back fighting for you and all the fans with a mighty heart stronger than ever before . . Let's do this! . . #grateful #happy #happyfighter #dangerOusfighter #figher #fire #heart #highlevel #motivated #motheranddaughter #family #fighters #friends #baCktotheroOts #Phuket #Thailand #TigerMuayThai #MuayThai #wrestling #striking #MMA #WMMA #InvictaFC #MjolnirMMA #LetsdOthis . . @jonny_betts #Repost @tigermuaythai (@get_repost) ・・・ @invictafc fighters @lomalookboonmee and @sunnatsunami wrestling and sparring together here at Tiger Muay Thai as they both await announcements on their next match ups #femalemma #girlswhofight #invictafc #mma #tigermuaythai #phuket #thailand A post shared by Sunna Rannveig Davíðsdóttir (@sunnatsunami) on Dec 27, 2018 at 3:43am PST
MMA Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Sjá meira