Sænskur körfuboltastrákur hneig niður í miðjum leik og lést viku síðar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. desember 2018 12:00 Emil Isovic Mynd/hpusharks.com Sænski körfuboltamaðurinn Emil Isovic lést á sjúkrahúsi í Honolulu á Hawaiieyjum í gær. Viku áður hafði hann hnigið niður skömmu eftir að hann hafði komið útaf í leik með skólaliði sínu. Emil Isovic var aðeins 21 árs gamall og hafði spilað með unglingalandsliðum Svía. Í vetur spilaði hann með körfuboltaliði Hawaii Pacific háskólans. Sænska körfuboltasambandið minnist Emil Isovic á heimasíðu sinni sem og skóli hans á samfélagsmiðlum sínum. Hawaii Pacific skólinn var að spila við Southern Nazarene skólann 18. desember síðastliðinn en þetta var síðasti leikurinn fyrir jól. Þegar 6:52 mínútur voru eftir af leiknum var staðan 22-12 fyrir SNU. Emil Isovic var nýkominn af velli og var sestur á bekkinn þegar hann hneig niður. Reynt var að huga að honum á gólfinu áður sjúkraliðið kom á staðinn. Eftir þetta atvik var ákveðið að flauta leikinn af. Leikjum liðsins síðan hefur einnig verið aflýst. Emil Isovic var fluttur á sjúkrahús en hann náði aldrei aftur meðvitund og lést síðan rétt rúmri viku síðar umrkringdur fjölskyldu og vinum.@HPUSharks Mourn the loss of Emil Isovic #GoTheDistancehttps://t.co/4xyR7YOgIf — HPU Athletics (@HPUSharks) December 28, 2018Emil Isovic spilaði síðast með sænska 20 ára landsliðinu á EM sumarið 2017 og einn af leikjum hans var á móti Íslandi í sextán liða úrslitunum. Hann lék með Malbas liðinu í sænsku úrvalsdeildinni áður en hann fór í skóla til Bandaríkjanna. Emil Isovic var á sínu öðru ári í skólanum og að spila 12,9 mínútur að meðaltali í leik. Andlát Körfubolti Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Sjá meira
Sænski körfuboltamaðurinn Emil Isovic lést á sjúkrahúsi í Honolulu á Hawaiieyjum í gær. Viku áður hafði hann hnigið niður skömmu eftir að hann hafði komið útaf í leik með skólaliði sínu. Emil Isovic var aðeins 21 árs gamall og hafði spilað með unglingalandsliðum Svía. Í vetur spilaði hann með körfuboltaliði Hawaii Pacific háskólans. Sænska körfuboltasambandið minnist Emil Isovic á heimasíðu sinni sem og skóli hans á samfélagsmiðlum sínum. Hawaii Pacific skólinn var að spila við Southern Nazarene skólann 18. desember síðastliðinn en þetta var síðasti leikurinn fyrir jól. Þegar 6:52 mínútur voru eftir af leiknum var staðan 22-12 fyrir SNU. Emil Isovic var nýkominn af velli og var sestur á bekkinn þegar hann hneig niður. Reynt var að huga að honum á gólfinu áður sjúkraliðið kom á staðinn. Eftir þetta atvik var ákveðið að flauta leikinn af. Leikjum liðsins síðan hefur einnig verið aflýst. Emil Isovic var fluttur á sjúkrahús en hann náði aldrei aftur meðvitund og lést síðan rétt rúmri viku síðar umrkringdur fjölskyldu og vinum.@HPUSharks Mourn the loss of Emil Isovic #GoTheDistancehttps://t.co/4xyR7YOgIf — HPU Athletics (@HPUSharks) December 28, 2018Emil Isovic spilaði síðast með sænska 20 ára landsliðinu á EM sumarið 2017 og einn af leikjum hans var á móti Íslandi í sextán liða úrslitunum. Hann lék með Malbas liðinu í sænsku úrvalsdeildinni áður en hann fór í skóla til Bandaríkjanna. Emil Isovic var á sínu öðru ári í skólanum og að spila 12,9 mínútur að meðaltali í leik.
Andlát Körfubolti Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Sjá meira