Cristiano Ronaldo skorar á Lionel Messi í nýju viðtali Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2018 14:30 Cristiano Ronaldo og Lionel Messi. Vísir/Getty Cristiano Ronaldo, framherji Juventus, beindi orðum sínum til Lionel Messi í nýjasta viðtalinu sínu. Cristiano Ronaldo skoraði þar á erkifjanda sinn Lionel Messi að koma til síns í ítölsku deildina. Juventus keypti Cristiano Ronaldo frá Real Madrid síðasta sumar en Portúgalinn hafði þá spilað á Spáni frá árinu 2009. „Ég vil sjá hann koma til Ítalíu einn daginn,“ sagði Cristiano Ronaldo í viðtali við ítalska fjölmiðla sem BBC segir frá.Cristiano Ronaldo has challenged Lionel Messi. Will he accept? Read all about it: https://t.co/JH9XsfoNX4pic.twitter.com/88fRxZUvqk — BBC Sport (@BBCSport) December 10, 2018 „Ég vona að hann takist á við slíka áskorun eins og ég en ef hann er ánægður þar sem hann er þá skil ég það svo sem alveg,“ sagði Cristiano Ronaldo. Cristiano Ronaldo spilaði í níu tímabil með Real Madrid og allan þann tíma kepptust þeir Lionel Messi um það vera besti knattspyrnumaður heims. Ronaldo segist ekki sakna Lionel Messi. „Nei, kannski er það hann sem saknar mín,“ sagði Ronaldo. „Ég hef spilað á Englandi, á Spáni, á Ítalíu, í Portúgal og fyrir landsliðið mitt en hann er ennþá á Spáni,“ sagði Ronaldo. „Kannski þarfnast hann mín meira. Að mínu mati er lífið áskorun. Ég er hrifinn af því og ég hef gaman að því að gleðja fólk,“ sagði Ronaldo. „Messi er frábær leikmaður og góður gæi en ég sakna einskis frá Spáni. Þetta er mitt nýja líf og ég er ánægður. Ég fór út fyrir þægindarammann og tók á mig þessa áskorun hér í Torinio. Allt hefur gengið vel og ég hef sannað að ég er ennþá stórskostlegur leikmaður,“ sagði Ronaldo. Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Sjá meira
Cristiano Ronaldo, framherji Juventus, beindi orðum sínum til Lionel Messi í nýjasta viðtalinu sínu. Cristiano Ronaldo skoraði þar á erkifjanda sinn Lionel Messi að koma til síns í ítölsku deildina. Juventus keypti Cristiano Ronaldo frá Real Madrid síðasta sumar en Portúgalinn hafði þá spilað á Spáni frá árinu 2009. „Ég vil sjá hann koma til Ítalíu einn daginn,“ sagði Cristiano Ronaldo í viðtali við ítalska fjölmiðla sem BBC segir frá.Cristiano Ronaldo has challenged Lionel Messi. Will he accept? Read all about it: https://t.co/JH9XsfoNX4pic.twitter.com/88fRxZUvqk — BBC Sport (@BBCSport) December 10, 2018 „Ég vona að hann takist á við slíka áskorun eins og ég en ef hann er ánægður þar sem hann er þá skil ég það svo sem alveg,“ sagði Cristiano Ronaldo. Cristiano Ronaldo spilaði í níu tímabil með Real Madrid og allan þann tíma kepptust þeir Lionel Messi um það vera besti knattspyrnumaður heims. Ronaldo segist ekki sakna Lionel Messi. „Nei, kannski er það hann sem saknar mín,“ sagði Ronaldo. „Ég hef spilað á Englandi, á Spáni, á Ítalíu, í Portúgal og fyrir landsliðið mitt en hann er ennþá á Spáni,“ sagði Ronaldo. „Kannski þarfnast hann mín meira. Að mínu mati er lífið áskorun. Ég er hrifinn af því og ég hef gaman að því að gleðja fólk,“ sagði Ronaldo. „Messi er frábær leikmaður og góður gæi en ég sakna einskis frá Spáni. Þetta er mitt nýja líf og ég er ánægður. Ég fór út fyrir þægindarammann og tók á mig þessa áskorun hér í Torinio. Allt hefur gengið vel og ég hef sannað að ég er ennþá stórskostlegur leikmaður,“ sagði Ronaldo.
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Sjá meira