Klopp: UEFA hélt að þeir gætu haldið áfram með keppnina án Liverpool en svo er ekki Anton Ingi Leifsson skrifar 11. desember 2018 22:38 Hann brosti mikið í leikslok sá þýski. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var heldur betur stoltur af sínum mönnum eftir frábæran 1-0 sigur gegn Napoli á heimavelli í Meistaradeildinni í kvöld. Mark Mo Salah skaut Liverpool áfram í 16-liða úrslitin en sigurinn var ansi tæpur því í uppbótartíma fékk Napoli dauðafæri til að jafna metin. Þar bjargaði Alisson sínum mönnum. „Vá. Þvílíkur leikur. Ég er ekki viss um að einhver þjálfari geti verið stoltari en ég er í kvöld,“ sagði Þjóðverjinn í samtali við BT Sport í leikslok og hélt áfram: „Í dag fengum við tækifæri til að sýna betri frammistöðu en við gerðum á Ítalíu og drengirnir spiluðu stórkostlega. Pressan okkar skilaði sér í því að þeir þurftu að breyta um leikplan og þeir fundu engin svör.“ „Salah gerði frábært mark og ég skil ekki hvernig Alisson varði þetta lokaskot. Þetta var ótrúlegt. Við gátum skorað meira en síðasta færið hjá Mane hefði ekki haft nein áhrif. Þetta er Anfield.“ „UEFA hélt væntanlega að þeir gætu haldið áfram með keppnina án Liverpool en svo er ekki. Ekki strax að minnsta kosti. Ég sagði að ef við myndum detta út, þá væri það ekki vegna frammistöðunnar í kvöld heldur þegar við töpuðum í Napoli. Í kvöld áttum við þó skilið að vinna,“ sagði Klopp skælbrosandi. Eðlilega. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Fleiri fréttir Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var heldur betur stoltur af sínum mönnum eftir frábæran 1-0 sigur gegn Napoli á heimavelli í Meistaradeildinni í kvöld. Mark Mo Salah skaut Liverpool áfram í 16-liða úrslitin en sigurinn var ansi tæpur því í uppbótartíma fékk Napoli dauðafæri til að jafna metin. Þar bjargaði Alisson sínum mönnum. „Vá. Þvílíkur leikur. Ég er ekki viss um að einhver þjálfari geti verið stoltari en ég er í kvöld,“ sagði Þjóðverjinn í samtali við BT Sport í leikslok og hélt áfram: „Í dag fengum við tækifæri til að sýna betri frammistöðu en við gerðum á Ítalíu og drengirnir spiluðu stórkostlega. Pressan okkar skilaði sér í því að þeir þurftu að breyta um leikplan og þeir fundu engin svör.“ „Salah gerði frábært mark og ég skil ekki hvernig Alisson varði þetta lokaskot. Þetta var ótrúlegt. Við gátum skorað meira en síðasta færið hjá Mane hefði ekki haft nein áhrif. Þetta er Anfield.“ „UEFA hélt væntanlega að þeir gætu haldið áfram með keppnina án Liverpool en svo er ekki. Ekki strax að minnsta kosti. Ég sagði að ef við myndum detta út, þá væri það ekki vegna frammistöðunnar í kvöld heldur þegar við töpuðum í Napoli. Í kvöld áttum við þó skilið að vinna,“ sagði Klopp skælbrosandi. Eðlilega.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Fleiri fréttir Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti