Arnór fimmti leikjahæsti og annar markahæsti Íslendingurinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. desember 2018 09:00 Arnór í leiknum í gær vísir/getty Arnór Sigurðsson er orðinn fimmti leikjahæsti Íslendingurinn í Meistaradeild Evrópu þrátt fyrir að hafa þreytt frumraun sína í keppninni fyrir tæpum þremur mánuðum síðan. Arnór kom inn á í seinni hálfleik í fyrsta leik CSKA Moskvu í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í ár gegn Viktoria Plzen 19. september. Hann kom einnig inn sem varamaður í sigrinum á Real Madrid í Moskvu tveimur vikum seinna. Síðustu fjóra leikina í riðlakeppninni byrjaði Arnór alla. Hann skoraði sitt fyrsta Meistaradeildarmark í tapinu fyrir Roma á heimavelli í nóvember og bætti öðru við í sigri á Real Madrid í gærkvöld. Víðir Sigurðsson tók saman í Morgunblaðinu í morgun lista yfir þá Íslendinga sem flesta leiki hafa spilað í Meistaradeild Evrópu. Eiður Smári Guðjohnsen, Ári Gautur Arason, Kolbeinn Sigþórsson og Eyjólfur Sverrisson eru þeir einu sem hafa spilað fleiri leiki en Arnór í Meistaradeildinni. Arnór deilir fimmta til sjöunda sæti listans með þeim Ragnari Sigurðssyni og Rúrik Gíslasyni sem báðir hafa spilað sex leiki eins og Arnór. Mark Arnórs í gær gerði hann að öðrum Íslendingnum í sögunni sem hefur skorað fleiri en eitt mark í riðlakeppni Meistaradeildarinnar, Eiður Smári er sá eini sem hafði áður gert það. Eiður skoraði sjö mörk fyrir Chelsea og Barcelona. Alfreð Finnbogason er þriðji Íslendingurinn sem skorað hefur í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu, fleiri hafa ekki náð því.Íslendingar í Meistaradeild Evrópu: Eiður Smári Guðjohnsen, 45 leikir og 7 mörk Árni Gautur Arason, 21 leikur Kolbeinn Sigþórsson, 11 leikir Eyjólfur Sverrisson, 11 leikir Arnór Sigurðsson, 6 leikir og 2 mörk Rúrik Gíslason, 6 leikir Ragnar Sigurðsson, 6 leikir Birkir Bjarnason, 5 leikir Kári Árnason, 5 leikir Alfreð Finnbogason, 3 leikir og 1 mark Helgi Sigurðsson, 3 leikir Hörður Björgvin Magnússon, 3 leikir Sölvi Geir Ottesen, 3 leikir Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Arnór skoraði og gaf stoðsendingu í sigri á Real Madrid │Sjáðu markið Magnaður sigur hjá CSKA Moskvu á Spáni í kvöld og ekki var hann síðri leikurinn hjá Skagamanninum unga. 12. desember 2018 19:45 Tilfinningin var ólýsanleg Arnór Sigurðsson var að vonum hæstánægður með að skora í 0-3 sigri CSKA Moskvu á Real Madrid á heimavelli Evrópumeistaranna. Skagamaðurinn ungi hefði þó viljað komast í Evrópudeildina eftir áramót. 13. desember 2018 06:00 Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Enski boltinn Fleiri fréttir Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Sjá meira
Arnór Sigurðsson er orðinn fimmti leikjahæsti Íslendingurinn í Meistaradeild Evrópu þrátt fyrir að hafa þreytt frumraun sína í keppninni fyrir tæpum þremur mánuðum síðan. Arnór kom inn á í seinni hálfleik í fyrsta leik CSKA Moskvu í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í ár gegn Viktoria Plzen 19. september. Hann kom einnig inn sem varamaður í sigrinum á Real Madrid í Moskvu tveimur vikum seinna. Síðustu fjóra leikina í riðlakeppninni byrjaði Arnór alla. Hann skoraði sitt fyrsta Meistaradeildarmark í tapinu fyrir Roma á heimavelli í nóvember og bætti öðru við í sigri á Real Madrid í gærkvöld. Víðir Sigurðsson tók saman í Morgunblaðinu í morgun lista yfir þá Íslendinga sem flesta leiki hafa spilað í Meistaradeild Evrópu. Eiður Smári Guðjohnsen, Ári Gautur Arason, Kolbeinn Sigþórsson og Eyjólfur Sverrisson eru þeir einu sem hafa spilað fleiri leiki en Arnór í Meistaradeildinni. Arnór deilir fimmta til sjöunda sæti listans með þeim Ragnari Sigurðssyni og Rúrik Gíslasyni sem báðir hafa spilað sex leiki eins og Arnór. Mark Arnórs í gær gerði hann að öðrum Íslendingnum í sögunni sem hefur skorað fleiri en eitt mark í riðlakeppni Meistaradeildarinnar, Eiður Smári er sá eini sem hafði áður gert það. Eiður skoraði sjö mörk fyrir Chelsea og Barcelona. Alfreð Finnbogason er þriðji Íslendingurinn sem skorað hefur í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu, fleiri hafa ekki náð því.Íslendingar í Meistaradeild Evrópu: Eiður Smári Guðjohnsen, 45 leikir og 7 mörk Árni Gautur Arason, 21 leikur Kolbeinn Sigþórsson, 11 leikir Eyjólfur Sverrisson, 11 leikir Arnór Sigurðsson, 6 leikir og 2 mörk Rúrik Gíslason, 6 leikir Ragnar Sigurðsson, 6 leikir Birkir Bjarnason, 5 leikir Kári Árnason, 5 leikir Alfreð Finnbogason, 3 leikir og 1 mark Helgi Sigurðsson, 3 leikir Hörður Björgvin Magnússon, 3 leikir Sölvi Geir Ottesen, 3 leikir
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Arnór skoraði og gaf stoðsendingu í sigri á Real Madrid │Sjáðu markið Magnaður sigur hjá CSKA Moskvu á Spáni í kvöld og ekki var hann síðri leikurinn hjá Skagamanninum unga. 12. desember 2018 19:45 Tilfinningin var ólýsanleg Arnór Sigurðsson var að vonum hæstánægður með að skora í 0-3 sigri CSKA Moskvu á Real Madrid á heimavelli Evrópumeistaranna. Skagamaðurinn ungi hefði þó viljað komast í Evrópudeildina eftir áramót. 13. desember 2018 06:00 Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Enski boltinn Fleiri fréttir Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Sjá meira
Arnór skoraði og gaf stoðsendingu í sigri á Real Madrid │Sjáðu markið Magnaður sigur hjá CSKA Moskvu á Spáni í kvöld og ekki var hann síðri leikurinn hjá Skagamanninum unga. 12. desember 2018 19:45
Tilfinningin var ólýsanleg Arnór Sigurðsson var að vonum hæstánægður með að skora í 0-3 sigri CSKA Moskvu á Real Madrid á heimavelli Evrópumeistaranna. Skagamaðurinn ungi hefði þó viljað komast í Evrópudeildina eftir áramót. 13. desember 2018 06:00