Arnór Ingvi og félagar mæta Chelsea en Arsenal fékk Bate Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2018 12:30 Arnór Ingvi Traustason í leik með Malmö. Vísir/Getty Ensku stórliðin Arsenal og Chelsea voru í pottinum þegar dregið var í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag. Arsenal fer til Hvíta-Rússlands en Chelsea til Svíþjóðar. Arsenal drógst á móti hvít-rússneska félaginu Bate Borisov en það þýðir að Arsenal menn þurfa að fara í langt ferðalag í febrúar. Íslendingar ættu að þekkja vel til Bate Borisov eftir leiki liðsins við íslensk lið á síðustu árum. Íslensku atvinnumennirnir fá spennandi leiki með liðum sínum. Arnór Ingvi Traustason og félagar í sænska liðinu Malmö drógust á móti ensku bikarmeisturunum í Chelsea. Arnór Ingvi ætti þar að fá flottan glugga til að sýna sig. Guðlaugur Victor Pálsson og félagar FC Zürich mæta ítalska félaginu Napoli en ítalska liðið rétt missti af sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Jón Guðni Fjóluson og félagar í Krasnodar í Rússlandi mæta þýska liðinu Bayer Leverkusen.Liðin sem mætast í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar: Rapid Vín - Internazionale Milan Slavia Prag - Genk Viktoria Plzen - Dinamo Zagreb Club Brugge - Red Bull Salzburg Krasnodar - Bayer Leverkusen FC Zürich - Napoli Malmö - Chelsea Shakhtar Donetsk - Eintracht Frankfurt Celtic - Valencia Rennes - Real Betis Olympiakos - Dynamo Kiev Lazio - Sevilla Fenerbahce - Zenit Sporting - Villarreal Bate Borisov - Arsenal Galatasaray - Benfica Evrópudeild UEFA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira
Ensku stórliðin Arsenal og Chelsea voru í pottinum þegar dregið var í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag. Arsenal fer til Hvíta-Rússlands en Chelsea til Svíþjóðar. Arsenal drógst á móti hvít-rússneska félaginu Bate Borisov en það þýðir að Arsenal menn þurfa að fara í langt ferðalag í febrúar. Íslendingar ættu að þekkja vel til Bate Borisov eftir leiki liðsins við íslensk lið á síðustu árum. Íslensku atvinnumennirnir fá spennandi leiki með liðum sínum. Arnór Ingvi Traustason og félagar í sænska liðinu Malmö drógust á móti ensku bikarmeisturunum í Chelsea. Arnór Ingvi ætti þar að fá flottan glugga til að sýna sig. Guðlaugur Victor Pálsson og félagar FC Zürich mæta ítalska félaginu Napoli en ítalska liðið rétt missti af sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Jón Guðni Fjóluson og félagar í Krasnodar í Rússlandi mæta þýska liðinu Bayer Leverkusen.Liðin sem mætast í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar: Rapid Vín - Internazionale Milan Slavia Prag - Genk Viktoria Plzen - Dinamo Zagreb Club Brugge - Red Bull Salzburg Krasnodar - Bayer Leverkusen FC Zürich - Napoli Malmö - Chelsea Shakhtar Donetsk - Eintracht Frankfurt Celtic - Valencia Rennes - Real Betis Olympiakos - Dynamo Kiev Lazio - Sevilla Fenerbahce - Zenit Sporting - Villarreal Bate Borisov - Arsenal Galatasaray - Benfica
Evrópudeild UEFA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira