Hvaða átta leikmenn mun Guðmundur stroka út af HM-listanum? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2018 10:00 Guðmundur Guðmundsson er búinn að hugsa málið vel og lengi og tilkynnir niðurstöðu sína i dag. vísir/daníel Tuttugu bestu handboltamenn þjóðarinnar verða í dag valdir í æfingahóp íslenska karlalandsliðsins en þeir munu mæta á svæðið 27. desember þegar íslenska landsliðið hefur lokaundirbúning sinn fyrir HM í handbolta. Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, tilkynnnir í dag tuttugu manna æfingahóp sinn fyrir HM í Þýskalandi og Danmörku. Guðmundur hafði áður sent inn 28 manna lista og þarf því að skera niður um átta menn í honum. Vísir hefur skoðað listann og sett fram spá fyrir því hvaða átta leikmenn fá ekki að vera í æfingahópnum. Vísir spáir því að þrír línumenn og þrír örvhentir leikmenn úr 28 manna hópnum rétt missi af lestinni af þessu sinni. Lokahópurinn á HM mun síðan telja sextán menn þótt líklega verði farið með sautján leikmenn út til Þýskalands. Guðmundur mun kynna æfingahópinn sinn á blaðamannafundi klukkan 13.00 í dag og mun Vísir fylgjast vel með honum. Íslenska landsliðið heldur til Noregs 2. janúar og tekur þar þátt í Gjendsidige Cup. Þaðan fer liðið til Munchen í Þýskalandi 9. janúar og er fyrsti leikurinn á HM gegn Spánverjum föstudaginn 11. janúar.Eftirfarandi leikmenn eru líklegir til að vera í 20 manna æfingahópnum: Markmenn: Aron Rafn Eðvarsson Daníel Freyr Andrésson Björgvin Páll GústafssonVinstra horn: Bjarki Már Elísson Guðjón Valur Sigurðsson Stefán Rafn SigurmannssonVinstri skytta: Aron Pálmarsson Daníel Þór Ingason (varnarmaður) Ólafur Guðmundsson Ólafur Gústafsson (varnarmaður)Miðjumenn: Elvar Örn Jónsson Gísli Þorgeir Kristjánsson Haukur ÞrastarsonHægri skytta: Ómar Ingi Magnússon Rúnar KárasonHægra horn: Arnór Þór Gunnarsson Sigvaldi GuðjónssonLínumenn: Arnar Freyr Arnarsson Heimir Óli Heimisson Ýmir Örn Gíslason (varnarmaður)Eftirfarandi leikmenn myndu þá detta út úr 28 manna hópnum: Markmenn: Ágúst Elí BjörgvinssonVinstra horn: EnginnVinstri skytta: Róbert Aron HostertMiðjumenn: Janus Daði SmárasonHægri skytta: Arnar Birkir Hálfdánsson Teitur Örn EinarssonHægra horn: Óðinn Þór RíkharðssonLínumenn: Ágúst Birgisson Sveinn Jóhannsson HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH Sjá meira
Tuttugu bestu handboltamenn þjóðarinnar verða í dag valdir í æfingahóp íslenska karlalandsliðsins en þeir munu mæta á svæðið 27. desember þegar íslenska landsliðið hefur lokaundirbúning sinn fyrir HM í handbolta. Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, tilkynnnir í dag tuttugu manna æfingahóp sinn fyrir HM í Þýskalandi og Danmörku. Guðmundur hafði áður sent inn 28 manna lista og þarf því að skera niður um átta menn í honum. Vísir hefur skoðað listann og sett fram spá fyrir því hvaða átta leikmenn fá ekki að vera í æfingahópnum. Vísir spáir því að þrír línumenn og þrír örvhentir leikmenn úr 28 manna hópnum rétt missi af lestinni af þessu sinni. Lokahópurinn á HM mun síðan telja sextán menn þótt líklega verði farið með sautján leikmenn út til Þýskalands. Guðmundur mun kynna æfingahópinn sinn á blaðamannafundi klukkan 13.00 í dag og mun Vísir fylgjast vel með honum. Íslenska landsliðið heldur til Noregs 2. janúar og tekur þar þátt í Gjendsidige Cup. Þaðan fer liðið til Munchen í Þýskalandi 9. janúar og er fyrsti leikurinn á HM gegn Spánverjum föstudaginn 11. janúar.Eftirfarandi leikmenn eru líklegir til að vera í 20 manna æfingahópnum: Markmenn: Aron Rafn Eðvarsson Daníel Freyr Andrésson Björgvin Páll GústafssonVinstra horn: Bjarki Már Elísson Guðjón Valur Sigurðsson Stefán Rafn SigurmannssonVinstri skytta: Aron Pálmarsson Daníel Þór Ingason (varnarmaður) Ólafur Guðmundsson Ólafur Gústafsson (varnarmaður)Miðjumenn: Elvar Örn Jónsson Gísli Þorgeir Kristjánsson Haukur ÞrastarsonHægri skytta: Ómar Ingi Magnússon Rúnar KárasonHægra horn: Arnór Þór Gunnarsson Sigvaldi GuðjónssonLínumenn: Arnar Freyr Arnarsson Heimir Óli Heimisson Ýmir Örn Gíslason (varnarmaður)Eftirfarandi leikmenn myndu þá detta út úr 28 manna hópnum: Markmenn: Ágúst Elí BjörgvinssonVinstra horn: EnginnVinstri skytta: Róbert Aron HostertMiðjumenn: Janus Daði SmárasonHægri skytta: Arnar Birkir Hálfdánsson Teitur Örn EinarssonHægra horn: Óðinn Þór RíkharðssonLínumenn: Ágúst Birgisson Sveinn Jóhannsson
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni