Guðmundur: Ætlum í milliriðilinn en það verður ögrandi verkefni Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. desember 2018 08:30 Guðmundur Guðmundsson. vísir/daníel Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, valdi 20 manna æfingahóp sinn í gær en æfingar liðsins hefjast í dag. Guðmundur leggur ríka áherslu á varnarleik eins og alltaf enda nokkrir leikmenn í hópnum sem eru þar nær eingöngu sem varnarmenn. „Það er mín skoðun að lykillinn að árangri í þessari íþrótt er að spila öfluga vörn og styðja þar með við bakið á markvörðunum og síðan auðvitað að geta beitt hraðaupphlaupum. Það verður svolítið rauði þráðurinn hjá okkur, ég skal játa það,“ sagði Guðmundur á blaðamannafundi HSÍ í gær. „Við verðum líka að gera okkur grein fyrir því að við þurfum að fara vel með okkar sóknir. Við erum með góða sóknarleikmenn en við erum kannski veikastir fyrir á línunni þar sem lítt reyndir menn eru. Við þurfum bara að nýta það sem við höfum,“ sagði Guðmundur. Ísland er í riðli með Króatíu, Spáni, Makedóníu, Barein og Japan. Aðeins þrjú lið fara áfram í milliriðilinn en hvað er markmiðið hjá liðinu? Er nóg að komast til Kölnar í milliriðilinn eða vill liðið fara þangað með einhver stig? „Venjan er sú að þegar að hópurinn hittist þá setjum við okkur sameiginleg markmið. Ég get samt alveg sagt núna að auðvitað viljum við komast í milliriðilinn. Við viljum fara til Kölnar. Hvort að það verði með einhver stig í farteskinu eða ekki læt ég liggja á milli hluta,“ sagði Guðmundur. „Það eitt að komast í milliriðilinn upp úr þessum riðli okkar er alls ekki einfalt og mjög ögrandi verkefni. Við stefnum að sjálfsögðu að þessu en meira er ég ekki tilbúinn að sjá mig um þetta því fyrst vil ég hitta liðið og ræða þessa hluti við þá,“ sagði Guðmundur Guðmundsson.Klippa: Guðmundur um markmiðin HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Hvaða átta leikmenn mun Guðmundur stroka út af HM-listanum? Tuttugu bestu handboltamenn þjóðarinnar verða í dag valdir í æfingahóp íslenska karlalandsliðsins en þeir munu mæta á svæðið 27. desember þegar íslenska landsliðið hefur lokaundirbúning sinn fyrir HM í handbolta. 19. desember 2018 10:00 „Eitt erfiðasta val sem ég hef tekið þátt í“ Bjarki Már Elísson er ekki í 20 manna æfingahópi Guðmundar Guðmundssonar fyrir HM í janúar og fer því ekki á HM nema aðrir detti út. Guðmundur sagði þetta eitt erfiðasta val hans í kringum landsliðið. 19. desember 2018 13:21 Bjarki Már Elísson komst ekki í æfingahóp Guðmundar: 20 manna hópur klár Guðmundur Guðmundsson kynnti æfingahóp sinn fyrir HM í handbolta í Kringlunni í dag en íslenska landsliðið mun hefja æfingar á milli jóla og nýárs. 19. desember 2018 13:00 Myndband: Svona var blaðamannafundur HSÍ Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, skar 28 manna hópinn niður í 20 fyrir æfingarnar fyrir HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku. 19. desember 2018 13:30 Guðmundur ætlar að prófa eitt og annað í fyrri leiknum á móti Barein Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun spila tvo leiki hér heima í lokaundirbúningi sínum fyrir HM í Þýskalandi. Landsliðsþjálfarinn setur þá mismunandi upp. 19. desember 2018 13:15 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, valdi 20 manna æfingahóp sinn í gær en æfingar liðsins hefjast í dag. Guðmundur leggur ríka áherslu á varnarleik eins og alltaf enda nokkrir leikmenn í hópnum sem eru þar nær eingöngu sem varnarmenn. „Það er mín skoðun að lykillinn að árangri í þessari íþrótt er að spila öfluga vörn og styðja þar með við bakið á markvörðunum og síðan auðvitað að geta beitt hraðaupphlaupum. Það verður svolítið rauði þráðurinn hjá okkur, ég skal játa það,“ sagði Guðmundur á blaðamannafundi HSÍ í gær. „Við verðum líka að gera okkur grein fyrir því að við þurfum að fara vel með okkar sóknir. Við erum með góða sóknarleikmenn en við erum kannski veikastir fyrir á línunni þar sem lítt reyndir menn eru. Við þurfum bara að nýta það sem við höfum,“ sagði Guðmundur. Ísland er í riðli með Króatíu, Spáni, Makedóníu, Barein og Japan. Aðeins þrjú lið fara áfram í milliriðilinn en hvað er markmiðið hjá liðinu? Er nóg að komast til Kölnar í milliriðilinn eða vill liðið fara þangað með einhver stig? „Venjan er sú að þegar að hópurinn hittist þá setjum við okkur sameiginleg markmið. Ég get samt alveg sagt núna að auðvitað viljum við komast í milliriðilinn. Við viljum fara til Kölnar. Hvort að það verði með einhver stig í farteskinu eða ekki læt ég liggja á milli hluta,“ sagði Guðmundur. „Það eitt að komast í milliriðilinn upp úr þessum riðli okkar er alls ekki einfalt og mjög ögrandi verkefni. Við stefnum að sjálfsögðu að þessu en meira er ég ekki tilbúinn að sjá mig um þetta því fyrst vil ég hitta liðið og ræða þessa hluti við þá,“ sagði Guðmundur Guðmundsson.Klippa: Guðmundur um markmiðin
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Hvaða átta leikmenn mun Guðmundur stroka út af HM-listanum? Tuttugu bestu handboltamenn þjóðarinnar verða í dag valdir í æfingahóp íslenska karlalandsliðsins en þeir munu mæta á svæðið 27. desember þegar íslenska landsliðið hefur lokaundirbúning sinn fyrir HM í handbolta. 19. desember 2018 10:00 „Eitt erfiðasta val sem ég hef tekið þátt í“ Bjarki Már Elísson er ekki í 20 manna æfingahópi Guðmundar Guðmundssonar fyrir HM í janúar og fer því ekki á HM nema aðrir detti út. Guðmundur sagði þetta eitt erfiðasta val hans í kringum landsliðið. 19. desember 2018 13:21 Bjarki Már Elísson komst ekki í æfingahóp Guðmundar: 20 manna hópur klár Guðmundur Guðmundsson kynnti æfingahóp sinn fyrir HM í handbolta í Kringlunni í dag en íslenska landsliðið mun hefja æfingar á milli jóla og nýárs. 19. desember 2018 13:00 Myndband: Svona var blaðamannafundur HSÍ Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, skar 28 manna hópinn niður í 20 fyrir æfingarnar fyrir HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku. 19. desember 2018 13:30 Guðmundur ætlar að prófa eitt og annað í fyrri leiknum á móti Barein Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun spila tvo leiki hér heima í lokaundirbúningi sínum fyrir HM í Þýskalandi. Landsliðsþjálfarinn setur þá mismunandi upp. 19. desember 2018 13:15 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Sjá meira
Hvaða átta leikmenn mun Guðmundur stroka út af HM-listanum? Tuttugu bestu handboltamenn þjóðarinnar verða í dag valdir í æfingahóp íslenska karlalandsliðsins en þeir munu mæta á svæðið 27. desember þegar íslenska landsliðið hefur lokaundirbúning sinn fyrir HM í handbolta. 19. desember 2018 10:00
„Eitt erfiðasta val sem ég hef tekið þátt í“ Bjarki Már Elísson er ekki í 20 manna æfingahópi Guðmundar Guðmundssonar fyrir HM í janúar og fer því ekki á HM nema aðrir detti út. Guðmundur sagði þetta eitt erfiðasta val hans í kringum landsliðið. 19. desember 2018 13:21
Bjarki Már Elísson komst ekki í æfingahóp Guðmundar: 20 manna hópur klár Guðmundur Guðmundsson kynnti æfingahóp sinn fyrir HM í handbolta í Kringlunni í dag en íslenska landsliðið mun hefja æfingar á milli jóla og nýárs. 19. desember 2018 13:00
Myndband: Svona var blaðamannafundur HSÍ Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, skar 28 manna hópinn niður í 20 fyrir æfingarnar fyrir HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku. 19. desember 2018 13:30
Guðmundur ætlar að prófa eitt og annað í fyrri leiknum á móti Barein Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun spila tvo leiki hér heima í lokaundirbúningi sínum fyrir HM í Þýskalandi. Landsliðsþjálfarinn setur þá mismunandi upp. 19. desember 2018 13:15