Borce: Við þurfum fleiri leikmenn Árni Jóhannsson skrifar 19. desember 2018 21:16 Borce vantar leikmenn. vísir/ernir „Það gerðist náttúrlega ekki neitt hjá okkur í þessum leik,“ sagði, hálfpartinn hlægjandi, Borce Ilievski eftir að liðið hans tapaði stórt á móti Grindavík fyrr í kvöld. „Það er erfitt að vera án leikstjórnenda, sem er ekki afsökun, við erum án Matthíasar, Daða ásamt því að Hákon hefur verið veikur í vikunni og æft mjög lítið. Þannig að við byrjuðum leikinn án leikstjórnanda sem að sýndi sig þar sem skipulagið var nánast ekki neitt. Hákon kom síðan inn í leikinn og var ekki tilbúinn þó að hann hafi sýnt góðan leik í seinni hálfleik þegar leikurinn var í raun og veru búinn“. „Við þurfum augljóslega fleiri leikmenn til að hafa tilbúna en sumir leikmenn eru að spila 35 mínútur að meðaltali og eru örþreyttir og geta ekki klárað leiki eins og sást á móti Njarðvík og KR sem voru jafnir. Í dag áttum við ekki einu sinni möguleika á því að gera þetta að alvöru leik enda eru menn mjög þreyttir. Justin Martin var svo meiddur og æfði ekki neitt eftir KR leikinn“. „Ég er ekki að búa til afsakanrir en þetta er raunveruleikinn okkar. Munum við bregðast við þessu þegar glugginn opnar? Ætlum við að bæta við leikmönnum? Það er stjórnarinnar að ákveða það því ef við gerum það ekki þá verður restin af tímabilinu mjög erfið“. Borce var síðan spurður að því hvort það væri eitthvað jákvætt sem hægt væri að taka út úr leik hans manna í kvöld og var svarið við þeirri spurningu neikvætt. Hann mundi þó eftir því að óska öllum gleðilegra jóla. „Ég var að skoða tölfræðiskýrsluna og ætli ég geti ekki bent á það að við töpuðum ekki frákastabaráttunni. Mér sýndist það ekki í rauntíma að við værum að berjast svona mikið en við tókum fleiri fráköst en þeir. Á köflum sýndum við að við gætum spilað góðan bolta en við vorum langt frá okkar besta í kvöld“. „Ég sé ekkert jákvætt út úr þessum leik og verð eiginlega að vera neikvæður en gleðileg jól“. Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
„Það gerðist náttúrlega ekki neitt hjá okkur í þessum leik,“ sagði, hálfpartinn hlægjandi, Borce Ilievski eftir að liðið hans tapaði stórt á móti Grindavík fyrr í kvöld. „Það er erfitt að vera án leikstjórnenda, sem er ekki afsökun, við erum án Matthíasar, Daða ásamt því að Hákon hefur verið veikur í vikunni og æft mjög lítið. Þannig að við byrjuðum leikinn án leikstjórnanda sem að sýndi sig þar sem skipulagið var nánast ekki neitt. Hákon kom síðan inn í leikinn og var ekki tilbúinn þó að hann hafi sýnt góðan leik í seinni hálfleik þegar leikurinn var í raun og veru búinn“. „Við þurfum augljóslega fleiri leikmenn til að hafa tilbúna en sumir leikmenn eru að spila 35 mínútur að meðaltali og eru örþreyttir og geta ekki klárað leiki eins og sást á móti Njarðvík og KR sem voru jafnir. Í dag áttum við ekki einu sinni möguleika á því að gera þetta að alvöru leik enda eru menn mjög þreyttir. Justin Martin var svo meiddur og æfði ekki neitt eftir KR leikinn“. „Ég er ekki að búa til afsakanrir en þetta er raunveruleikinn okkar. Munum við bregðast við þessu þegar glugginn opnar? Ætlum við að bæta við leikmönnum? Það er stjórnarinnar að ákveða það því ef við gerum það ekki þá verður restin af tímabilinu mjög erfið“. Borce var síðan spurður að því hvort það væri eitthvað jákvætt sem hægt væri að taka út úr leik hans manna í kvöld og var svarið við þeirri spurningu neikvætt. Hann mundi þó eftir því að óska öllum gleðilegra jóla. „Ég var að skoða tölfræðiskýrsluna og ætli ég geti ekki bent á það að við töpuðum ekki frákastabaráttunni. Mér sýndist það ekki í rauntíma að við værum að berjast svona mikið en við tókum fleiri fráköst en þeir. Á köflum sýndum við að við gætum spilað góðan bolta en við vorum langt frá okkar besta í kvöld“. „Ég sé ekkert jákvætt út úr þessum leik og verð eiginlega að vera neikvæður en gleðileg jól“.
Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn