Hamren: Áhugaverður og erfiður riðill Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. desember 2018 14:30 Samlandi Erik Hamrén dæmir leikinn gegn Sviss á mánudag. vísir/vilhelm Erik Hamren, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, kveðst nokkuð sáttur með dráttinn í undankeppni EM 2020 en dregið var í Dublin, Írlandi, í hádeginu í dag.Ísland verður í riðli með Frakklandi, Tyrklandi, Albaníu, Moldavíu og Andorra. ,,Þetta er áhugaverður riðill, erfiður riðill. Við hefðum getað fengið auðveldari riðil en að sama skapi hefði hann getað verið erfiðari, þú veist hins vegar aldrei hversu erfiður hann er fyrr en þú spilar leikina,“ segir Hamren. Frakkland eru ríkjandi heimsmeistarar og sigurstranglegast liðið í riðlinum að mati Hamren. „Frakkland eru að sjálfsögðu sigurstranglegastir, síðan fengum við Tyrkland og við vonum bara að góð úrslit okkar gegn þeim undanfarið haldi áfram. Við þurfum að vera góðir, öll lið þurfa að vera það ef þau ætla sér alla leið í úrslitakeppnina. Það á við í öllum leikjum," er haft eftir Hamren á heimasíðu KSÍ.Erik Hamrén on the draw:,,It's an interesting group, a tough group, It could have been easier, it could have been worse. But you never know if it is a good draw until you have played the games. France will of course be the big favorite in our group."#fyririsland— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 2, 2018 EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Heimsmeistararnir væntanlegir til Íslands í undankeppni EM 2020 Íslenska karlalandsliðið er í H-riðli með Heimsmeisturum Frakka í undankeppni fyrir EM alls staðar 2020. 2. desember 2018 11:45 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira
Erik Hamren, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, kveðst nokkuð sáttur með dráttinn í undankeppni EM 2020 en dregið var í Dublin, Írlandi, í hádeginu í dag.Ísland verður í riðli með Frakklandi, Tyrklandi, Albaníu, Moldavíu og Andorra. ,,Þetta er áhugaverður riðill, erfiður riðill. Við hefðum getað fengið auðveldari riðil en að sama skapi hefði hann getað verið erfiðari, þú veist hins vegar aldrei hversu erfiður hann er fyrr en þú spilar leikina,“ segir Hamren. Frakkland eru ríkjandi heimsmeistarar og sigurstranglegast liðið í riðlinum að mati Hamren. „Frakkland eru að sjálfsögðu sigurstranglegastir, síðan fengum við Tyrkland og við vonum bara að góð úrslit okkar gegn þeim undanfarið haldi áfram. Við þurfum að vera góðir, öll lið þurfa að vera það ef þau ætla sér alla leið í úrslitakeppnina. Það á við í öllum leikjum," er haft eftir Hamren á heimasíðu KSÍ.Erik Hamrén on the draw:,,It's an interesting group, a tough group, It could have been easier, it could have been worse. But you never know if it is a good draw until you have played the games. France will of course be the big favorite in our group."#fyririsland— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 2, 2018
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Heimsmeistararnir væntanlegir til Íslands í undankeppni EM 2020 Íslenska karlalandsliðið er í H-riðli með Heimsmeisturum Frakka í undankeppni fyrir EM alls staðar 2020. 2. desember 2018 11:45 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira
Heimsmeistararnir væntanlegir til Íslands í undankeppni EM 2020 Íslenska karlalandsliðið er í H-riðli með Heimsmeisturum Frakka í undankeppni fyrir EM alls staðar 2020. 2. desember 2018 11:45