UEFA heimtar að Wembley verði tekinn í gegn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. desember 2018 12:00 Völlurinn hefur séð grænni daga vísir/getty Forráðamenn evrópska knattspyrnusambandsins UEFA hafa skipað enska knattspyrnusambandinu að taka völlinn á Wembleyleikvanginum í gegn fyrir EM 2020.Daily Mirror greinir frá þessu í dag en ástandið á Wembley hefur verið mikið í umræðunni í vetur enda álagið á honum mikið. Nokkrir NFL leikir hafa farið fram á vellinum, Tottenham hefur þurft að nota hann sem heimavöll þar sem þeirra nýi völlur er enn ekki tilbúinn og stór hnefaleikabardagi fór fram á Wembley. Fyrrum markvörður Tottenham Carlo Cudicini gekk svo langt að kalla ástandið á vellinum svipta til kartöflugarðar. Wembley á að vera vettvangur undanúrslitanna og úrslitaleiksins á EM eftir tvö ár, ásamt því að England leikur leiki sína í riðlakeppninni þar að því gefnu að England tryggi sér sæti í mótinu. „Fyrir þremur mánuðum höfðum við engar áhyggjur af þessu,“ sagði Martin Kallen, framkvæmdarstjóri viðburðasviðs UEFA. „Við funduðum með starfsfólki Wembley eftir leiki í Meistaradeildinni á dögunum og það sagðist ætla að skipta algjörlega um grasið á vellinum fyrir lokakeppni EM.“ „Við treystum vallarstarfsfólkinu, vandamálið er bara að það hafa of margir íþróttaviðburðir farið fram á of stuttum tíma.“ Þá er UEFA búið að staðfesta að Tottenham fær að spila leiki sína í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar, komist þeir þangað, á nýja heimavellinum. Reglur UEFA segja að lið verði að spila heimaleiki sína á sama vellinum út eina keppni, en Tottenham fær undanþágu á þeirri reglu. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Svona er staðan á nýja Tottenham Hotspur leikvanginum í dag Það ætlar að ganga hægt hjá Tottenham að komast inn á nýja leikvanginn sinn en liðið átti að byrja að spila á vellinum í haust. 16. nóvember 2018 21:00 Fleiri NFL leikir í London á næstu leiktíð NFL nýtur mikilla vinsælda í Lundúnum og á næstu leiktíð verða fjórir leikir leiknir í ensku höfuðborginni. 31. október 2018 08:30 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Sjá meira
Forráðamenn evrópska knattspyrnusambandsins UEFA hafa skipað enska knattspyrnusambandinu að taka völlinn á Wembleyleikvanginum í gegn fyrir EM 2020.Daily Mirror greinir frá þessu í dag en ástandið á Wembley hefur verið mikið í umræðunni í vetur enda álagið á honum mikið. Nokkrir NFL leikir hafa farið fram á vellinum, Tottenham hefur þurft að nota hann sem heimavöll þar sem þeirra nýi völlur er enn ekki tilbúinn og stór hnefaleikabardagi fór fram á Wembley. Fyrrum markvörður Tottenham Carlo Cudicini gekk svo langt að kalla ástandið á vellinum svipta til kartöflugarðar. Wembley á að vera vettvangur undanúrslitanna og úrslitaleiksins á EM eftir tvö ár, ásamt því að England leikur leiki sína í riðlakeppninni þar að því gefnu að England tryggi sér sæti í mótinu. „Fyrir þremur mánuðum höfðum við engar áhyggjur af þessu,“ sagði Martin Kallen, framkvæmdarstjóri viðburðasviðs UEFA. „Við funduðum með starfsfólki Wembley eftir leiki í Meistaradeildinni á dögunum og það sagðist ætla að skipta algjörlega um grasið á vellinum fyrir lokakeppni EM.“ „Við treystum vallarstarfsfólkinu, vandamálið er bara að það hafa of margir íþróttaviðburðir farið fram á of stuttum tíma.“ Þá er UEFA búið að staðfesta að Tottenham fær að spila leiki sína í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar, komist þeir þangað, á nýja heimavellinum. Reglur UEFA segja að lið verði að spila heimaleiki sína á sama vellinum út eina keppni, en Tottenham fær undanþágu á þeirri reglu.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Svona er staðan á nýja Tottenham Hotspur leikvanginum í dag Það ætlar að ganga hægt hjá Tottenham að komast inn á nýja leikvanginn sinn en liðið átti að byrja að spila á vellinum í haust. 16. nóvember 2018 21:00 Fleiri NFL leikir í London á næstu leiktíð NFL nýtur mikilla vinsælda í Lundúnum og á næstu leiktíð verða fjórir leikir leiknir í ensku höfuðborginni. 31. október 2018 08:30 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Sjá meira
Svona er staðan á nýja Tottenham Hotspur leikvanginum í dag Það ætlar að ganga hægt hjá Tottenham að komast inn á nýja leikvanginn sinn en liðið átti að byrja að spila á vellinum í haust. 16. nóvember 2018 21:00
Fleiri NFL leikir í London á næstu leiktíð NFL nýtur mikilla vinsælda í Lundúnum og á næstu leiktíð verða fjórir leikir leiknir í ensku höfuðborginni. 31. október 2018 08:30