Bíða viðbragða ríkisins vegna makríldóms Sighvatur Jónsson skrifar 7. desember 2018 12:00 Búast má við að bótauppphæðir Hugins og Ísfélagsins hækki ef einnig er tekið tillit til fiskveiðiáranna frá 2014 til 2018. Fréttablaðið/GVA Framkvæmdastjóri útgerðarfyrirtækisins Hugins segist bíða viðbragða frá íslenska ríkinu vegna hæstaréttardóms um bótaskyldu ríkisins vegna úthlutunar á afllaheimildum á makríl frá 2011 til 2014. Hann segir að tjón félagsins megi tvöfalda ef einnig er tekið tillit til fiskveiðiáranna frá 2014 til 2018. Dómur Hæstaréttar snýr sýknudómi héraðsdóms frá því í maí. Niðurstaða hæstaréttardómsins í gær er að íslenska ríkið sé bótaskylt vegna fjártjóns útgerðarfélaganna Hugins og Ísfélags Vestmannaeyja vegna úthlutunar makrílkvóta fyrir fiskveiðiárin 2011 til 2014. Félögin fengu úthlutað minni aflaheimildum en lög gera ráð fyrir vegna reglugerða þáverandi sjávarútvegsráðherra Jóns Bjarnasonar.Ráðherra braut lög „Þeir brutu lög, ráðherra braut lög, það er ekkert flóknara en það. Við áttum að fá þessu úthlutað samkvæmt lögum en ekki samkvæmt einhverjum geðþótta,“ segir Páll Guðmundsson framkvæmdastjóri Hugsins. Ef ríkið leitar ekki sátta þurfa útgerðirnar að höfða sérstakt skaðabótamál til að fá tjónið bætt. Stefán Friðriksson framkvæmdastjóri Ísfélags Vestmannaeyja segir dóminn snúast um fortíð og framtíð. Vísar hann til þess að leiðrétting á aflaheimildum í makríl fyrir tímabilið frá 2011 til 2014 hafi áhrif á núverandi aflaheimildir. Endurskoðunarfyrirtækið Deloitte mat hagnaðarmissi félaganna samtals á rúmar 2,6 milljarða króna, tjón Ísfélagsins var metið 2,3 milljarðar og Hugins 360 milljónir. Búast má við að þær uppphæðir hækki þegar gert er upp til ársins 2018. Dómsmál Mest lesið Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Innlent Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Ekkert lát á sumarveðrinu Veður Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Erlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent Fleiri fréttir Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Sjá meira
Framkvæmdastjóri útgerðarfyrirtækisins Hugins segist bíða viðbragða frá íslenska ríkinu vegna hæstaréttardóms um bótaskyldu ríkisins vegna úthlutunar á afllaheimildum á makríl frá 2011 til 2014. Hann segir að tjón félagsins megi tvöfalda ef einnig er tekið tillit til fiskveiðiáranna frá 2014 til 2018. Dómur Hæstaréttar snýr sýknudómi héraðsdóms frá því í maí. Niðurstaða hæstaréttardómsins í gær er að íslenska ríkið sé bótaskylt vegna fjártjóns útgerðarfélaganna Hugins og Ísfélags Vestmannaeyja vegna úthlutunar makrílkvóta fyrir fiskveiðiárin 2011 til 2014. Félögin fengu úthlutað minni aflaheimildum en lög gera ráð fyrir vegna reglugerða þáverandi sjávarútvegsráðherra Jóns Bjarnasonar.Ráðherra braut lög „Þeir brutu lög, ráðherra braut lög, það er ekkert flóknara en það. Við áttum að fá þessu úthlutað samkvæmt lögum en ekki samkvæmt einhverjum geðþótta,“ segir Páll Guðmundsson framkvæmdastjóri Hugsins. Ef ríkið leitar ekki sátta þurfa útgerðirnar að höfða sérstakt skaðabótamál til að fá tjónið bætt. Stefán Friðriksson framkvæmdastjóri Ísfélags Vestmannaeyja segir dóminn snúast um fortíð og framtíð. Vísar hann til þess að leiðrétting á aflaheimildum í makríl fyrir tímabilið frá 2011 til 2014 hafi áhrif á núverandi aflaheimildir. Endurskoðunarfyrirtækið Deloitte mat hagnaðarmissi félaganna samtals á rúmar 2,6 milljarða króna, tjón Ísfélagsins var metið 2,3 milljarðar og Hugins 360 milljónir. Búast má við að þær uppphæðir hækki þegar gert er upp til ársins 2018.
Dómsmál Mest lesið Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Innlent Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Ekkert lát á sumarveðrinu Veður Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Erlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent Fleiri fréttir Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Sjá meira