Verndarvængur á sængurver Benedikt Bóas skrifar 21. nóvember 2018 07:15 Arnmundur ofan á rúmfötunum góðu í Betra bak þar sem hægt er að fá sængur- og koddaverið. Fréttablaðið/Eyþór „Það stóð alltaf til að gera eitthvað með myndirnar hennar mömmu. Hún var vinur og í miklum samskiptum við fjölskylduna sem á Betra bak. Upphaflega byrjar spjallið þar. Þau höfðu gert svipaða hluti með Tolla á sínum tíma og eftir að ég sá það fannst mér það alveg kjörið að slá til,“ segir Arnmundur Backman, sonur Eddu Heiðrúnar Backman sem lést árið 2016. Edda greindist með MND-sjúkdóminn og fann sköpunarkraftinum farveg með því að mála með munninum. Ein af hennar þekktustu myndum, Verndarvængur, er nú komin á sængurver sem fæst hjá Betra baki í Faxafeni. Arnmundur og systir hans Unnur Birna standa að verkefninu en upprunalega verkið hangir inni hjá Arnmundi. „Myndin sjálf er ekki að fara þaðan. Þetta er sú mynd sem ber hennar listrænu einkenni hvað mest segja mér fróðari menn,“ segir hann og bætir við að hann hlakki til að hjúfra sig undir Verndarvængnum áður en hann sofnar. „Það er falleg hugsun. Nafnið er líka við hæfi – Verndarvængur. Það á svo vel við þetta verkefni.“ Arnmundur sást síðast á skjáum landsmanna í þáttaröðinni Venjulegt fólk sem sýnd var við góðan orðstír í Sjónvarpi Símans. Næst mun hann sjást í Ófærð og svo á sviði í Þjóðleikhúsinu í febrúar. Þar verður hann undir stjórn Benedikts Erlingssonar í sýningu Jóns Gnarrs, Súper. „Það er mikil tilhlökkun. Svo er ég sjálfur að skrifa handrit í frítíma mínum og fæ góð ráð frá góðum vinum,“ segir hann glaður. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Sjá meira
„Það stóð alltaf til að gera eitthvað með myndirnar hennar mömmu. Hún var vinur og í miklum samskiptum við fjölskylduna sem á Betra bak. Upphaflega byrjar spjallið þar. Þau höfðu gert svipaða hluti með Tolla á sínum tíma og eftir að ég sá það fannst mér það alveg kjörið að slá til,“ segir Arnmundur Backman, sonur Eddu Heiðrúnar Backman sem lést árið 2016. Edda greindist með MND-sjúkdóminn og fann sköpunarkraftinum farveg með því að mála með munninum. Ein af hennar þekktustu myndum, Verndarvængur, er nú komin á sængurver sem fæst hjá Betra baki í Faxafeni. Arnmundur og systir hans Unnur Birna standa að verkefninu en upprunalega verkið hangir inni hjá Arnmundi. „Myndin sjálf er ekki að fara þaðan. Þetta er sú mynd sem ber hennar listrænu einkenni hvað mest segja mér fróðari menn,“ segir hann og bætir við að hann hlakki til að hjúfra sig undir Verndarvængnum áður en hann sofnar. „Það er falleg hugsun. Nafnið er líka við hæfi – Verndarvængur. Það á svo vel við þetta verkefni.“ Arnmundur sást síðast á skjáum landsmanna í þáttaröðinni Venjulegt fólk sem sýnd var við góðan orðstír í Sjónvarpi Símans. Næst mun hann sjást í Ófærð og svo á sviði í Þjóðleikhúsinu í febrúar. Þar verður hann undir stjórn Benedikts Erlingssonar í sýningu Jóns Gnarrs, Súper. „Það er mikil tilhlökkun. Svo er ég sjálfur að skrifa handrit í frítíma mínum og fæ góð ráð frá góðum vinum,“ segir hann glaður.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Sjá meira