Tínir steina og slípar í skart Runia kynnir 21. nóvember 2018 13:30 Rúnar Jóhannesson, gullsmiður tekur þátt í sýningu Handverks og hönnunar í Ráðhúsi Reykjavíkur, sem hefst á morgun. „Ætli ég sé ekki dálítið íhaldssamur, ég teikna ekkert í tölvu né sendi í þrívíddarprentun og hjá mér er allt handgert frá A til Ö. Steinarnir sem ég nota í skartgripina tíni ég til að mynda sjálfur og slípa þá til. Ég hef líka alltaf verið mjög hrifinn af víravirki og því handverki,“ segir Rúnar Jóhannesson, gullsmiður og stofnandi skartgripafyrirtækisins runia, sem tekur þátt í sýningu Handverks og hönnunar í Ráðhúsi Reykjavíkur. Sýningin hefst á morgun.Rúnar tínir steinana sjálfur, sker þá og slípar.Rúnar hefur komið sér fyrir á Dalvík með gullsmíðaverkstæði sem hann rekur ásamt eiginkonu sinni Björk Hólm Þorsteinsdóttur. „Ég hanna og smíða og konan mín sér um allt hitt,“ segir hann. „Við erum að byggja fyrirtækið upp hægt og rólega. Það er ár síðan ég tók verkstæðið upp úr kössunum og einungis nokkrar vikur síðan við stofnuðum formlegan rekstur í kringum þetta. Það má segja að stilkurinn sé farinn að skjóta rótum og svo þurfa greinarnar smá tíma til að vaxa út frá. Ég er að þróa mig áfram í steinaslípuninni,“ segir Rúnar. Hann hafi dottið í lukkupottinn þegar hann kynntist gamalgrónum steinaslípara á Akureyri.Mikil vinna liggur á bak við hvern grip eftir Rúnar.„Guðmundur Bjarnason hefur slípað og skorið steina í mörg ár og það er ómetanlegt að komast í kynni við hann. Hann benti mér til dæmis á nokkra staði þar sem hægt er að finna fallega steina. Nú er ég að þróa aðferðir og tækni og getu til þess að vinna steinana samhliða því að hanna og smíða lagskipt men með steinum sem eru að hluta til huldir undir silfri, sú tilraunavinna er ofboðslega skemmtilegt og spennandi, en ég smíða einnig einfaldari og hefðbundnari hluti,“ segir Rúnar.Víravirki er stór hluti af skargripalinu Rúnars.Nánar má forvitnast runia á facebook og á instagram. Sýning Handverks og hönnunar hefst á morgun í Ráðhúsi Reykjavíkur klukkan 16. Föstudag til mánudags er sýningin opin milli 11 og 18.Þessi kynning er unnin í samstarfi við runia Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Fleiri fréttir Eru geimverur meðal okkar? Tilbrigði við sannleika Myndaveisla: Klikkuð stemning í Eldhúspartýi FM957 Partyland fagnar tveggja ára afmæli með 20% afslætti alla vikuna Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Einar Már, Sunna Dís og Sigrún Eldjárn lesa upp í kvöld Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Fegurðin og fjölbreytnin í krulluðu hári Nanna Rögnvaldar og Hallgrímur Helga lesa í kvöld Sól, borg, skíði og flug á einum stað Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Góð tannheilsa er hluti af hamingju og heilsu Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Vetrartískan er mætt í Boozt með kósýheit Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu „Við eigum meira blóð en blóðbankinn!“ Flytja alla Springsteen slagarana í Hörpu Frábær árangur í meðferðarstarfi Kalklitir og Slippfélagið mála framtíðina saman Hárolía, vinur eða óvinur hársins? Dineout gjafabréf er jólagjöfin í ár Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Þarf alltaf að vera vín? Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Úrval Útsýn hefur svarað kalli um björgunarfargjöld Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Eldhúspartý KVIK er á laugardaginn Hug-A-Lums þyngdarbangsar sem allir elska The Ultimate Eagles halda tónleika í Hörpu Sjá meira
„Ætli ég sé ekki dálítið íhaldssamur, ég teikna ekkert í tölvu né sendi í þrívíddarprentun og hjá mér er allt handgert frá A til Ö. Steinarnir sem ég nota í skartgripina tíni ég til að mynda sjálfur og slípa þá til. Ég hef líka alltaf verið mjög hrifinn af víravirki og því handverki,“ segir Rúnar Jóhannesson, gullsmiður og stofnandi skartgripafyrirtækisins runia, sem tekur þátt í sýningu Handverks og hönnunar í Ráðhúsi Reykjavíkur. Sýningin hefst á morgun.Rúnar tínir steinana sjálfur, sker þá og slípar.Rúnar hefur komið sér fyrir á Dalvík með gullsmíðaverkstæði sem hann rekur ásamt eiginkonu sinni Björk Hólm Þorsteinsdóttur. „Ég hanna og smíða og konan mín sér um allt hitt,“ segir hann. „Við erum að byggja fyrirtækið upp hægt og rólega. Það er ár síðan ég tók verkstæðið upp úr kössunum og einungis nokkrar vikur síðan við stofnuðum formlegan rekstur í kringum þetta. Það má segja að stilkurinn sé farinn að skjóta rótum og svo þurfa greinarnar smá tíma til að vaxa út frá. Ég er að þróa mig áfram í steinaslípuninni,“ segir Rúnar. Hann hafi dottið í lukkupottinn þegar hann kynntist gamalgrónum steinaslípara á Akureyri.Mikil vinna liggur á bak við hvern grip eftir Rúnar.„Guðmundur Bjarnason hefur slípað og skorið steina í mörg ár og það er ómetanlegt að komast í kynni við hann. Hann benti mér til dæmis á nokkra staði þar sem hægt er að finna fallega steina. Nú er ég að þróa aðferðir og tækni og getu til þess að vinna steinana samhliða því að hanna og smíða lagskipt men með steinum sem eru að hluta til huldir undir silfri, sú tilraunavinna er ofboðslega skemmtilegt og spennandi, en ég smíða einnig einfaldari og hefðbundnari hluti,“ segir Rúnar.Víravirki er stór hluti af skargripalinu Rúnars.Nánar má forvitnast runia á facebook og á instagram. Sýning Handverks og hönnunar hefst á morgun í Ráðhúsi Reykjavíkur klukkan 16. Föstudag til mánudags er sýningin opin milli 11 og 18.Þessi kynning er unnin í samstarfi við runia
Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Fleiri fréttir Eru geimverur meðal okkar? Tilbrigði við sannleika Myndaveisla: Klikkuð stemning í Eldhúspartýi FM957 Partyland fagnar tveggja ára afmæli með 20% afslætti alla vikuna Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Einar Már, Sunna Dís og Sigrún Eldjárn lesa upp í kvöld Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Fegurðin og fjölbreytnin í krulluðu hári Nanna Rögnvaldar og Hallgrímur Helga lesa í kvöld Sól, borg, skíði og flug á einum stað Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Góð tannheilsa er hluti af hamingju og heilsu Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Vetrartískan er mætt í Boozt með kósýheit Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu „Við eigum meira blóð en blóðbankinn!“ Flytja alla Springsteen slagarana í Hörpu Frábær árangur í meðferðarstarfi Kalklitir og Slippfélagið mála framtíðina saman Hárolía, vinur eða óvinur hársins? Dineout gjafabréf er jólagjöfin í ár Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Þarf alltaf að vera vín? Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Úrval Útsýn hefur svarað kalli um björgunarfargjöld Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Eldhúspartý KVIK er á laugardaginn Hug-A-Lums þyngdarbangsar sem allir elska The Ultimate Eagles halda tónleika í Hörpu Sjá meira