Fylgir hugmyndafræði Slow Design Yarm kynnir 22. nóvember 2018 14:30 Erla Svava Sigurðardóttir hefur hlotið verðlaun og viðurkenningar fyrir hönnun sína úr íslenksri ull. Anton Brink Yarmvörur Erlu Svövu Sigurðardóttur hafa vakið verðskuldaða athygli en Erla stofnaði Yarm fyrir rétt rúmu ári síðan. Á þessum stutta tíma hefur Erla Svava hlotið Skúlaverðlaunin 2017 sem eru nýsköpunarverðlaun, auk þess sem hún var valin Handverksmaður ársins 2018. Þá hlaut Yarm The Awards of Excellence 2018 frá markaðsstofunni Icelandic Lamb í dag en verðlaunin veitir stofan þeim samstarfsstaðilum sínum sem skara fram úr. Erla Svava handspinnur hnausþykkt garn úr sérvalinni íslenskri ull og prjónar úr garninu með handleggjunum. „Ég er svo heppin hvað viðskiptavinir mínir eru þolinmóðir. Ég vinn eftir hugmyndafræði Slow-design og Slow-fashion og allt ferlið er eins umhverfisvænt og mögulegt er. Íslenska ullin okkar er einstakt náttúrufyrirbrigði sem ber að sýna þá lágmarks virðingu að vinna hana ekki á umhverfis spillandi hátt eins og til dæmis með því að senda ullina til Kína til að láta spinna hana þar og senda svo til baka,“ segir Erla Svava. Hún stendur ein að framleiðslunni og hefur þróað allt framleiðsluferlið. „Það má segja að Yarm vörurnar séu í stanslausri þróun. Því hvert stykki kennir manni eitthvað nýtt og er ég stolt af því að hafa þróað þetta þykka garn alveg frá grunni. En garnið sem og vörurnar eru einstaklega endingargóðar af ullarvörum að vera. Ég stefni í náinni framtíð á að hefja framleiðslu og sölu á garninu.“ Vörulína Yarm samanstendur af teppum, mottum, púðum og pullum. Auk þess hefur Erla prjónað leikföng fyrir börn, stórar kanínur. Til að byrja með framleiddi Erla vörurnar í sauðalitunum. Nú hafa bæst við fleiri litir.Vörurnar fást á vefversluninni yarm.store, á facebook og í Jöklu á Laugavegi 90. „Ég er nýkomin inn með vörurnar í Jöklu. Við erum níu hönnuðir sem leigjum þar pláss og skiptumst á að vinna í búðinni. Það er skemmtilegt fyrirkomulag og persónuleg þjónusta þar sem fólki gefst tækifæri til að versla beint af hönnuði,“ segir Erla.Áhugasamir geta hitt á Erlu á sýningu Handverks og hönnunar í Ráðhúsinu sem hefst í dag klukkan 16. Sýningin er opin frá föstudegi til mánudags milli klukkan 11 og 18.Þessi kynning er unnin í samstarfi við Yarm Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið Fleiri fréttir Úrval Útsýn hefur svarað kalli um björgunarfargjöld Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu Eldhúspartý KVIK er á laugardaginn Hug-A-Lums þyngdarbangsar sem allir elska The Ultimate Eagles halda tónleika í Hörpu Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Heilbrigður hársvörður er lykillinn að fallegu hári Ógleymanlegar skíðaferðir með Bændaferðum Fékk sterkari bein án lyfja Sjö rétta líbönsk veisla sem þú mátt alls ekki missa af! Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Uppselt, uppselt og aukatónleikum bætt við Sumar á Sýrlandi Skapaðu góðar minningar með Heimsferðum Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lærðu að tala við gervigreindina og fá svör sem virka! Þykkari augnhár og augabrúnir – vísindin á bak við UKLASH Opnunarhátíð í Ríteil Kids „við erum að drukkna í fötum“ Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Sjá meira
Yarmvörur Erlu Svövu Sigurðardóttur hafa vakið verðskuldaða athygli en Erla stofnaði Yarm fyrir rétt rúmu ári síðan. Á þessum stutta tíma hefur Erla Svava hlotið Skúlaverðlaunin 2017 sem eru nýsköpunarverðlaun, auk þess sem hún var valin Handverksmaður ársins 2018. Þá hlaut Yarm The Awards of Excellence 2018 frá markaðsstofunni Icelandic Lamb í dag en verðlaunin veitir stofan þeim samstarfsstaðilum sínum sem skara fram úr. Erla Svava handspinnur hnausþykkt garn úr sérvalinni íslenskri ull og prjónar úr garninu með handleggjunum. „Ég er svo heppin hvað viðskiptavinir mínir eru þolinmóðir. Ég vinn eftir hugmyndafræði Slow-design og Slow-fashion og allt ferlið er eins umhverfisvænt og mögulegt er. Íslenska ullin okkar er einstakt náttúrufyrirbrigði sem ber að sýna þá lágmarks virðingu að vinna hana ekki á umhverfis spillandi hátt eins og til dæmis með því að senda ullina til Kína til að láta spinna hana þar og senda svo til baka,“ segir Erla Svava. Hún stendur ein að framleiðslunni og hefur þróað allt framleiðsluferlið. „Það má segja að Yarm vörurnar séu í stanslausri þróun. Því hvert stykki kennir manni eitthvað nýtt og er ég stolt af því að hafa þróað þetta þykka garn alveg frá grunni. En garnið sem og vörurnar eru einstaklega endingargóðar af ullarvörum að vera. Ég stefni í náinni framtíð á að hefja framleiðslu og sölu á garninu.“ Vörulína Yarm samanstendur af teppum, mottum, púðum og pullum. Auk þess hefur Erla prjónað leikföng fyrir börn, stórar kanínur. Til að byrja með framleiddi Erla vörurnar í sauðalitunum. Nú hafa bæst við fleiri litir.Vörurnar fást á vefversluninni yarm.store, á facebook og í Jöklu á Laugavegi 90. „Ég er nýkomin inn með vörurnar í Jöklu. Við erum níu hönnuðir sem leigjum þar pláss og skiptumst á að vinna í búðinni. Það er skemmtilegt fyrirkomulag og persónuleg þjónusta þar sem fólki gefst tækifæri til að versla beint af hönnuði,“ segir Erla.Áhugasamir geta hitt á Erlu á sýningu Handverks og hönnunar í Ráðhúsinu sem hefst í dag klukkan 16. Sýningin er opin frá föstudegi til mánudags milli klukkan 11 og 18.Þessi kynning er unnin í samstarfi við Yarm
Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið Fleiri fréttir Úrval Útsýn hefur svarað kalli um björgunarfargjöld Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu Eldhúspartý KVIK er á laugardaginn Hug-A-Lums þyngdarbangsar sem allir elska The Ultimate Eagles halda tónleika í Hörpu Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Heilbrigður hársvörður er lykillinn að fallegu hári Ógleymanlegar skíðaferðir með Bændaferðum Fékk sterkari bein án lyfja Sjö rétta líbönsk veisla sem þú mátt alls ekki missa af! Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Uppselt, uppselt og aukatónleikum bætt við Sumar á Sýrlandi Skapaðu góðar minningar með Heimsferðum Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lærðu að tala við gervigreindina og fá svör sem virka! Þykkari augnhár og augabrúnir – vísindin á bak við UKLASH Opnunarhátíð í Ríteil Kids „við erum að drukkna í fötum“ Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Sjá meira