Framkvæmdir við Sundabraut innan þriggja ára Andri Eysteinsson skrifar 24. nóvember 2018 13:10 Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, var gestur Víglínunnar í dag. Vísir/Vilhelm Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, segir að framkvæmdir muni hefjast við Sundabraut innan þriggja ára, gangi áætlarnir eftir. Ráðherra var gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínunni á Stöð 2 í hádeginu í dag. Umræðan snerist að mestu að þriðja orkupakkanum áður en vikið var að samgöngumálum höfuðborgarsvæðisins. Undir lok viðtalsins var Sigurður Ingi spurður að því hvort ráðist yrði í framkvæmdir við Sundabraut á næstu árum. Ráðherra sagði að ef hugmyndir gangi eftir hafi hann trú á því að framkvæmdir við Sundabraut hefjist innan þriggja ára. Gert hefur verið ráð fyrir Sundabraut í aðalskipulagsuppdráttum Reykjavíkur frá árinu 1975. Lagning Sundabrautar var talin ein megin forsendan fyrir byggð í Grafarvogi þegar uppygging hófst þar á fyrri helmingi níunda áratugarins.Talin meginforsenda fyrir sameiningu Reykjavíkur og Kjalarness Í greinargerð sem fylgdi tillögu Sjálfstæðisflokks í borgarstjórn vorið 2017 segir: „Auk þess var Sundabraut talin ein meginforsendan fyrir sameiningu Reykjavíkur og Kjalarneshrepps á sínum tíma. Tillagan var samþykkt í borgarstjórn 21. mars 2017, flutningsmaður tillögunnar var Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Enn fremur segir í greinargerðinni: „Allt bendir til þess að arðsemi af slíkum framkvæmdum verði mikil. Brautin yrði mikilvæg tenging við Grafarvog, eitt fjölmennasta hverfi borgarinnar, við iðnaðarsvæðið á Esjumelum og mikilvægt öryggisatriði ef kæmi til þess að rýma þyrfti stóran hluta borgarinnar á skömmum tíma.“ Borgarstjórn Samgöngur Víglínan Tengdar fréttir Borgarstjóri kallar eftir útreikningum á kostnaði við Sundabraut Segir að það hafi legið fyrir lengi að svo kölluð innri leið fyrir Sundabraut væri ekki í áætlunum borgarinnar. 21. mars 2017 12:21 Sundabraut verði skoðuð nánar Nefnd telur mögulega hægt að fjármagna Sundabraut með veggjöldum. 27. apríl 2015 07:30 Samþykktu einróma tillögur um Sundabraut og gatnamót Reykjanesbrautar og Bústaðavegar Borgarstjórn hefji viðræður við Vegagerðina um þessar framkvæmdir. 21. mars 2017 17:47 Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Fleiri fréttir Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, segir að framkvæmdir muni hefjast við Sundabraut innan þriggja ára, gangi áætlarnir eftir. Ráðherra var gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínunni á Stöð 2 í hádeginu í dag. Umræðan snerist að mestu að þriðja orkupakkanum áður en vikið var að samgöngumálum höfuðborgarsvæðisins. Undir lok viðtalsins var Sigurður Ingi spurður að því hvort ráðist yrði í framkvæmdir við Sundabraut á næstu árum. Ráðherra sagði að ef hugmyndir gangi eftir hafi hann trú á því að framkvæmdir við Sundabraut hefjist innan þriggja ára. Gert hefur verið ráð fyrir Sundabraut í aðalskipulagsuppdráttum Reykjavíkur frá árinu 1975. Lagning Sundabrautar var talin ein megin forsendan fyrir byggð í Grafarvogi þegar uppygging hófst þar á fyrri helmingi níunda áratugarins.Talin meginforsenda fyrir sameiningu Reykjavíkur og Kjalarness Í greinargerð sem fylgdi tillögu Sjálfstæðisflokks í borgarstjórn vorið 2017 segir: „Auk þess var Sundabraut talin ein meginforsendan fyrir sameiningu Reykjavíkur og Kjalarneshrepps á sínum tíma. Tillagan var samþykkt í borgarstjórn 21. mars 2017, flutningsmaður tillögunnar var Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Enn fremur segir í greinargerðinni: „Allt bendir til þess að arðsemi af slíkum framkvæmdum verði mikil. Brautin yrði mikilvæg tenging við Grafarvog, eitt fjölmennasta hverfi borgarinnar, við iðnaðarsvæðið á Esjumelum og mikilvægt öryggisatriði ef kæmi til þess að rýma þyrfti stóran hluta borgarinnar á skömmum tíma.“
Borgarstjórn Samgöngur Víglínan Tengdar fréttir Borgarstjóri kallar eftir útreikningum á kostnaði við Sundabraut Segir að það hafi legið fyrir lengi að svo kölluð innri leið fyrir Sundabraut væri ekki í áætlunum borgarinnar. 21. mars 2017 12:21 Sundabraut verði skoðuð nánar Nefnd telur mögulega hægt að fjármagna Sundabraut með veggjöldum. 27. apríl 2015 07:30 Samþykktu einróma tillögur um Sundabraut og gatnamót Reykjanesbrautar og Bústaðavegar Borgarstjórn hefji viðræður við Vegagerðina um þessar framkvæmdir. 21. mars 2017 17:47 Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Fleiri fréttir Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Sjá meira
Borgarstjóri kallar eftir útreikningum á kostnaði við Sundabraut Segir að það hafi legið fyrir lengi að svo kölluð innri leið fyrir Sundabraut væri ekki í áætlunum borgarinnar. 21. mars 2017 12:21
Sundabraut verði skoðuð nánar Nefnd telur mögulega hægt að fjármagna Sundabraut með veggjöldum. 27. apríl 2015 07:30
Samþykktu einróma tillögur um Sundabraut og gatnamót Reykjanesbrautar og Bústaðavegar Borgarstjórn hefji viðræður við Vegagerðina um þessar framkvæmdir. 21. mars 2017 17:47