In Touch vann til verðlauna í aðalkeppni á IDFA Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. nóvember 2018 14:30 Framleiðendur myndarinnar, þeir Lukasz Dluglecki og Haukur M. Hrafnsson, með verðlaunin á IDFA. Íslenska/pólska heimildarmyndin In Touch eftir Pawel Ziemilski vann til sérstakra dómnefndarverðlauna í aðalkeppni á IDFA, stærstu heimildarmyndahátíð í heimi, en hátíðinni, sem fer fram í Amsterdam, lauk í gær. Að því er fram kemur í tilkynningu frá aðstandendum myndarinnar er In Touch fyrsta íslenska heimildarmyndin til að vinna til verðlauna í aðalkeppni á hátíðinni.In Touch segir frá þorpinu Stare Juchy í Póllandi sem tvístrast eftir að þriðjungur íbúanna hverfur til starfa á Íslandi. Þeir sem eftir eru, eru flestir af eldri kynslóðinni og halda þeir í vonina um að börn þeirra og barnabörn snúi einn daginn til baka þrátt fyrir að hafa byrjað nýtt líf á Íslandi. Framleiðendur myndarinnar eru þeir Lukasz Dluglecki og Haukur M. Hrafnsson fyrir NUR og meðframleiðandi er Anton Máni Svansson fyrir Join Motion Pictures. Tengdar fréttir Ný íslensk/pólsk heimildarmynd keppir til verðlauna í Amsterdam Íslenska/pólska heimildarmyndin In Touch eftir Pawel Ziemilski hefur verið valin í aðalkeppni á IDFA, stærstu heimildarmyndahátíð heims, sem hófst í Amsterdam fyrr í vikunni. 16. nóvember 2018 13:30 Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Íslenska/pólska heimildarmyndin In Touch eftir Pawel Ziemilski vann til sérstakra dómnefndarverðlauna í aðalkeppni á IDFA, stærstu heimildarmyndahátíð í heimi, en hátíðinni, sem fer fram í Amsterdam, lauk í gær. Að því er fram kemur í tilkynningu frá aðstandendum myndarinnar er In Touch fyrsta íslenska heimildarmyndin til að vinna til verðlauna í aðalkeppni á hátíðinni.In Touch segir frá þorpinu Stare Juchy í Póllandi sem tvístrast eftir að þriðjungur íbúanna hverfur til starfa á Íslandi. Þeir sem eftir eru, eru flestir af eldri kynslóðinni og halda þeir í vonina um að börn þeirra og barnabörn snúi einn daginn til baka þrátt fyrir að hafa byrjað nýtt líf á Íslandi. Framleiðendur myndarinnar eru þeir Lukasz Dluglecki og Haukur M. Hrafnsson fyrir NUR og meðframleiðandi er Anton Máni Svansson fyrir Join Motion Pictures.
Tengdar fréttir Ný íslensk/pólsk heimildarmynd keppir til verðlauna í Amsterdam Íslenska/pólska heimildarmyndin In Touch eftir Pawel Ziemilski hefur verið valin í aðalkeppni á IDFA, stærstu heimildarmyndahátíð heims, sem hófst í Amsterdam fyrr í vikunni. 16. nóvember 2018 13:30 Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Ný íslensk/pólsk heimildarmynd keppir til verðlauna í Amsterdam Íslenska/pólska heimildarmyndin In Touch eftir Pawel Ziemilski hefur verið valin í aðalkeppni á IDFA, stærstu heimildarmyndahátíð heims, sem hófst í Amsterdam fyrr í vikunni. 16. nóvember 2018 13:30