Fjögur hundruð kvenleiðtogar funda í Hörpu Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. nóvember 2018 10:03 Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti Íslands á Heimsþingi kvenleiðtoga í Hörpu í morgun. Vísir/vilhelm Heimsþing kvenleiðtoga hófst í Hörpu í dag en rúmlega 400 kvenleiðtogar frá um 100 löndum koma þar saman til að ræða leiðir til að tryggja aukin tækifæri kvenna og læra af reynslu Íslendinga varðandi árangur í jafnréttismálum. Yfirskrift Heimsþingsins er „Power Together” og til þess er boðið kvenleiðtogum úr stjórnmálum, viðskiptum, stjórnsýslu, vísindum og fleira, en Heimsþing kvenleiðtoga er haldið í samstarfi við Women Political Leaders Global Forum, Ríkisstjórn Íslands, Alþingi og fjölda íslenskra og alþjóðlegra samstarfsaðila. Heimsþing kvenleiðtoga var sett í Silfurbergi í Hörpu kl. 9.30 í dag með ávörpum Katrínar Jakobsdóttur forsætirsráðherra; Silvönu Koch-Mehrin forseta Women Political Leaders, Global Forum, Steingríms J. Sigfússonar forseta Alþingis og Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra. Sérstakt þema Heimsþingsins að þessu sinni er stafræn bylting samtímans og þau tækifæri sem það gefur til að fjölga konum í leiðtogahlutverkum og tryggja jöfn tækifæri kvenna og karla til ákvarðanatöku. Upplýsingar um þessa þætti og dagskrá Heimsþingsins í heild er hægt að nálgast á heimasíðu samtakanna.Beint streymi CBS frá Heimsþinginu í Hörpu má nálgast hér. Jafnréttismál Vigdís Finnbogadóttir Heimsþing kvenleiðtoga Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Heimsþing kvenleiðtoga hófst í Hörpu í dag en rúmlega 400 kvenleiðtogar frá um 100 löndum koma þar saman til að ræða leiðir til að tryggja aukin tækifæri kvenna og læra af reynslu Íslendinga varðandi árangur í jafnréttismálum. Yfirskrift Heimsþingsins er „Power Together” og til þess er boðið kvenleiðtogum úr stjórnmálum, viðskiptum, stjórnsýslu, vísindum og fleira, en Heimsþing kvenleiðtoga er haldið í samstarfi við Women Political Leaders Global Forum, Ríkisstjórn Íslands, Alþingi og fjölda íslenskra og alþjóðlegra samstarfsaðila. Heimsþing kvenleiðtoga var sett í Silfurbergi í Hörpu kl. 9.30 í dag með ávörpum Katrínar Jakobsdóttur forsætirsráðherra; Silvönu Koch-Mehrin forseta Women Political Leaders, Global Forum, Steingríms J. Sigfússonar forseta Alþingis og Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra. Sérstakt þema Heimsþingsins að þessu sinni er stafræn bylting samtímans og þau tækifæri sem það gefur til að fjölga konum í leiðtogahlutverkum og tryggja jöfn tækifæri kvenna og karla til ákvarðanatöku. Upplýsingar um þessa þætti og dagskrá Heimsþingsins í heild er hægt að nálgast á heimasíðu samtakanna.Beint streymi CBS frá Heimsþinginu í Hörpu má nálgast hér.
Jafnréttismál Vigdís Finnbogadóttir Heimsþing kvenleiðtoga Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira