Lokaskotið: Stjarnan getur enn ekki strítt toppliðunum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 28. nóvember 2018 23:00 S2 Sport Stjarnan getur ekki strítt toppliðunum í Olísdeild karla og Logi Geirsson vill spila undir blöndu af fimm þjálfurum deildarinnar. Lokaskotið er liður í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport þar sem Tómas Þór Þórðarson fær sérfræðinga sína til þess að ræða málefni líðandi stundar. Hann varpaði fram spurningu í þætti vikunnar og spurði hvort Stjarnan geti farið að stríða toppliðunum. „Ekki nema þeir fari að spila betri varnarleik. Það er ennþá mikil vinna hjá Rúnari að laga það. Ef hann lagar það, þá já því þeir eru með mikla hæfileika í sókninni,“ sagði Sebastian Alexandersson. „Ég trúi því sem Rúnar sagði í byrjun, að þeir byrji þetta í október, nóvember. Þeir eru á þvílíku skriði núna og geta unnið öll lið,“ sagði Logi Geirsson. Í deildinni er mikið af hágæða þjálfurum sem hafa þjálfað atvinnumannalið erlendis og landslið. Hvaða þjálfara myndu sérfræðingarnir vilja spila fyrir? Logi Geirsson gat ekki valið einn, heldur vildi blöndu af nokkrum. „Halldór Jóhann, skilja þetta hvernig allir fúnkera í hans skipulagi. Patti, það er eitthvað mjög spennandi við hann. Gunni Magg, þekkingin og ég er búin að vinna með honum í landsliðinu. Sverre, baráttan og hausinn á undan sér. Þó Akureyri myndi spila á móti Kiel, hann myndi reyna að vinna. Og svo er líka Snorri, ég hef spilað með honum.“ „Snorri sagði alltaf við mig í landsliðinu, farðu bara þarna og gerðu þetta. Ég væri til í að fá heilann á honum, hann stýrði mér bara eins og tölvuleik.“ Svar Sebastians var einfaldara. Patrekur Jóhannesson. „Ég myndi blómstra undir hans stjórn, hann myndi leyfa villidýrinu að koma.“ Alla umræðuna má sjá hér að neðan þar sem þeir ræða meðal annars komu Mörthu Hermannsdóttur í íslenska landsliðið.Klippa: Seinni bylgjan: Getur Stjarnan strítt toppliðunum? Olís-deild kvenna Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Sjá meira
Stjarnan getur ekki strítt toppliðunum í Olísdeild karla og Logi Geirsson vill spila undir blöndu af fimm þjálfurum deildarinnar. Lokaskotið er liður í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport þar sem Tómas Þór Þórðarson fær sérfræðinga sína til þess að ræða málefni líðandi stundar. Hann varpaði fram spurningu í þætti vikunnar og spurði hvort Stjarnan geti farið að stríða toppliðunum. „Ekki nema þeir fari að spila betri varnarleik. Það er ennþá mikil vinna hjá Rúnari að laga það. Ef hann lagar það, þá já því þeir eru með mikla hæfileika í sókninni,“ sagði Sebastian Alexandersson. „Ég trúi því sem Rúnar sagði í byrjun, að þeir byrji þetta í október, nóvember. Þeir eru á þvílíku skriði núna og geta unnið öll lið,“ sagði Logi Geirsson. Í deildinni er mikið af hágæða þjálfurum sem hafa þjálfað atvinnumannalið erlendis og landslið. Hvaða þjálfara myndu sérfræðingarnir vilja spila fyrir? Logi Geirsson gat ekki valið einn, heldur vildi blöndu af nokkrum. „Halldór Jóhann, skilja þetta hvernig allir fúnkera í hans skipulagi. Patti, það er eitthvað mjög spennandi við hann. Gunni Magg, þekkingin og ég er búin að vinna með honum í landsliðinu. Sverre, baráttan og hausinn á undan sér. Þó Akureyri myndi spila á móti Kiel, hann myndi reyna að vinna. Og svo er líka Snorri, ég hef spilað með honum.“ „Snorri sagði alltaf við mig í landsliðinu, farðu bara þarna og gerðu þetta. Ég væri til í að fá heilann á honum, hann stýrði mér bara eins og tölvuleik.“ Svar Sebastians var einfaldara. Patrekur Jóhannesson. „Ég myndi blómstra undir hans stjórn, hann myndi leyfa villidýrinu að koma.“ Alla umræðuna má sjá hér að neðan þar sem þeir ræða meðal annars komu Mörthu Hermannsdóttur í íslenska landsliðið.Klippa: Seinni bylgjan: Getur Stjarnan strítt toppliðunum?
Olís-deild kvenna Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Sjá meira