Starfsfólk í áfalli eftir hópuppsögn hjá Norðuráli á Grundartanga Daníel Freyr Birkisson skrifar 29. nóvember 2018 06:46 Vilhjálmur Birgisson, formaður VLFA. Fréttablaðið/Eyþór Tuttugu starfsmönnum álversins á Grundartanga var sagt upp í gær. Í samtali við Fréttablaðið segir Sólveig Kr. Bergmann, yfirmaður samskipta hjá Norðuráli, að ástæða uppsagnanna sé óhagstæð þróun á rekstrarumhverfi álversins. „Þetta eru kaldar kveðjur til þeirra sem hafa fórnað sinni starfsævi í uppbyggingu á fyrirtækinu, að vera hengdir út fyrir girðingu eins og gerðist í dag [gær],“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, í samtali við Fréttablaðið. Hann kveðst hafa fengið að heyra frá nokkrum þeirra sem sagt var upp að starfsmönnum hafi verið tilkynnt um uppsagnirnar í morgun. „Það er bara staðið þannig að því að þegar fólk mætir til vinnu er það kallað inn á skrifstofu til mannauðsstjóra og framkvæmdastjóra viðkomandi sviðs þar sem því er tilkynnt að þessar uppsagnir séu orðnar að veruleika. Síðan er fólki gefinn kostur á að tæma skápa sína og það síðan leitt út fyrir,“ segir Vilhjálmur. Sólveig kveðst ekki mega tjá sig um hvernig staðið var að uppsögnum einstakra starfsmanna en að dagurinn hafi verið erfiður. Fólk hafi reynt að gera það eins vel og kostur er á í svona málum. Vilhjálmur segir þetta dapurlegar aðgerðir. Uppsagnirnar séu enn eitt höggið fyrir Skagamenn og atvinnuöryggi þeirra á sínu heimasvæði og vísar í uppsagnir HB Granda. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Erlent Fleiri fréttir Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Sjá meira
Tuttugu starfsmönnum álversins á Grundartanga var sagt upp í gær. Í samtali við Fréttablaðið segir Sólveig Kr. Bergmann, yfirmaður samskipta hjá Norðuráli, að ástæða uppsagnanna sé óhagstæð þróun á rekstrarumhverfi álversins. „Þetta eru kaldar kveðjur til þeirra sem hafa fórnað sinni starfsævi í uppbyggingu á fyrirtækinu, að vera hengdir út fyrir girðingu eins og gerðist í dag [gær],“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, í samtali við Fréttablaðið. Hann kveðst hafa fengið að heyra frá nokkrum þeirra sem sagt var upp að starfsmönnum hafi verið tilkynnt um uppsagnirnar í morgun. „Það er bara staðið þannig að því að þegar fólk mætir til vinnu er það kallað inn á skrifstofu til mannauðsstjóra og framkvæmdastjóra viðkomandi sviðs þar sem því er tilkynnt að þessar uppsagnir séu orðnar að veruleika. Síðan er fólki gefinn kostur á að tæma skápa sína og það síðan leitt út fyrir,“ segir Vilhjálmur. Sólveig kveðst ekki mega tjá sig um hvernig staðið var að uppsögnum einstakra starfsmanna en að dagurinn hafi verið erfiður. Fólk hafi reynt að gera það eins vel og kostur er á í svona málum. Vilhjálmur segir þetta dapurlegar aðgerðir. Uppsagnirnar séu enn eitt höggið fyrir Skagamenn og atvinnuöryggi þeirra á sínu heimasvæði og vísar í uppsagnir HB Granda.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Erlent Fleiri fréttir Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Sjá meira