Íslenskur hlaupari tók ekki lestina til að klára maraþon í New York Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 10. nóvember 2018 08:00 New York Maraþonið er geysivinsælt. Vísir/Getty Lestarferð íslenska hlauparans Ívars Trausta Jósafatssonar árlegu maraþoni í New York borg vekur athygli bandarískra fjölmiðla. Nokkurs misskilnings gætir um hvort Ívar hafi klárað hlaupið og gert er nokkuð góðlátlegt grín að Íslendingnum sem er jafnvel hampað sem hetju fyrir að hafa tekið neðanjarðarlest í miðju hlaupi.Í fyrirsögn vefmiðilsins The Daily Caller er sagt að „íslensk hetja taki neðanjarðarlestina til þess að klára New York maraþonið“. Á vefsíðunni Marathon Investigation er látið að því liggja að Ívar hafi þóst klára hlaupið og tekið við verðlaunum. Í samtali við frettabladid.is í gær kvaðst Ívar ekki hafa gert sér grein fyrir þeirri athygli sem málið hafði vakið. Ógaman væri að ýjað væri að því að hann hefði haft rangt við. „Ég tognaði og varð því að hætta hlaupi og ákvað því að taka neðanjarðarlestina í rúman klukkutíma á áfangastað. Mér finnst alveg frábært að þetta hafi vakið athygli því þegar ég var í lestinni þá leið mér eins og ég væri að svindla,“ sagðir Ívar sem kveðst einmitt hafa gantast með þetta við fólk í lestinni og bent þeim á að taka myndir af svindlaranum. „Ég náttúrulega fór ekkert í mark, heldur fór ég á endapunkt hlaupsins til þess að ná í dótið mitt og sagði skipuleggjendum hlaupsins að ég hefði ekki klárað, en þetta er mjög fyndið fyrir utan það,“ sagði Ívar sem var að taka þátt í New York maraþoninu í fjórða skipti. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Sjá meira
Lestarferð íslenska hlauparans Ívars Trausta Jósafatssonar árlegu maraþoni í New York borg vekur athygli bandarískra fjölmiðla. Nokkurs misskilnings gætir um hvort Ívar hafi klárað hlaupið og gert er nokkuð góðlátlegt grín að Íslendingnum sem er jafnvel hampað sem hetju fyrir að hafa tekið neðanjarðarlest í miðju hlaupi.Í fyrirsögn vefmiðilsins The Daily Caller er sagt að „íslensk hetja taki neðanjarðarlestina til þess að klára New York maraþonið“. Á vefsíðunni Marathon Investigation er látið að því liggja að Ívar hafi þóst klára hlaupið og tekið við verðlaunum. Í samtali við frettabladid.is í gær kvaðst Ívar ekki hafa gert sér grein fyrir þeirri athygli sem málið hafði vakið. Ógaman væri að ýjað væri að því að hann hefði haft rangt við. „Ég tognaði og varð því að hætta hlaupi og ákvað því að taka neðanjarðarlestina í rúman klukkutíma á áfangastað. Mér finnst alveg frábært að þetta hafi vakið athygli því þegar ég var í lestinni þá leið mér eins og ég væri að svindla,“ sagðir Ívar sem kveðst einmitt hafa gantast með þetta við fólk í lestinni og bent þeim á að taka myndir af svindlaranum. „Ég náttúrulega fór ekkert í mark, heldur fór ég á endapunkt hlaupsins til þess að ná í dótið mitt og sagði skipuleggjendum hlaupsins að ég hefði ekki klárað, en þetta er mjög fyndið fyrir utan það,“ sagði Ívar sem var að taka þátt í New York maraþoninu í fjórða skipti.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Sjá meira