Donna Cruz ældi úr stressi eftir prufuna Stefán Árni Pálsson skrifar 12. nóvember 2018 10:30 Donna og Króli fara með stór hlutverk í myndinni. Þau Donna Cruz og Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, hoppuðu bæði á tækifærið þegar þeim bauðst að leika í stórri íslenskri mynd með Kötlu Margréti Þorsteinsdóttur, Þorsteini Bachman og Birni Hlyni Haraldssyni. Kjartan Atli Kjartansson hitti þau bæði á Akranesi í Íslandi í dag á föstudaginn en þar er kvikmyndin tekin upp. „Ég fékk bara símtal um að koma í prufu og seinna var haft samband við mig að ég hefði fengið hlutverkið sem er bara mjög gaman,“ segir Króli. „Sko Gagga [Jónsdóttir, sem réði leikara í myndina] hafði semsagt samband við mig í gegnum Facebook. Ég hélt að þetta væri meira svona aukahlutverk. Svo fer ég í prufu og Silja Hauksdóttir, leikstjóri er þarna, Katla og Gagga. Ég var smá stressuð en þetta gekk rosa vel. Ég hélt kúlinu í smá stund en um leið og ég var komin út í bíl þá ældi ég úr stressi,“ segir Donna Cruz sem vakti fyrst athygli þegar hún var í samfélagsmiðlahópnum Áttunni.Þrusuleikarar Króli hefur smá reynslu úr leiklist. „Það er reyndar bara eitthvað smávægilegt. Ég lék í Bjarnfreðarson þegar ég var tíu ára sem var mjög gaman og síðan hef ég verið í Þjóðleikhúsinu sem er frekar öðruvísi sérstaklega þegar tökudagar eru orðnir frekar margir,“ segir Króli. „Þetta gengur mjög vel. Þau hafa bæði mikla reynslu í því að koma fram þó það sé ekki akkúrat með þessum hætti. Þannig að þau eru kannski ekki reynslumikil í bíóleik en er samt mjög reynslumikil og hafa mjög fjölhæfa reynslu. Svo eru þau bæði bara þrusuleikarar og skemmtileg, skapandi og klár bæði tvö.“ Titill myndarinnar er ekki ljós að svo stöddu en vinnutitillinn er Agnes Joy. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni frá því á föstudaginn. Mest lesið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Lífið Áramótaheitin: Að sjá fyrir sér útkomuna en passa sig á nokkrum gryfjum Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Innblástur fyrir áramótapartýið Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Þau Donna Cruz og Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, hoppuðu bæði á tækifærið þegar þeim bauðst að leika í stórri íslenskri mynd með Kötlu Margréti Þorsteinsdóttur, Þorsteini Bachman og Birni Hlyni Haraldssyni. Kjartan Atli Kjartansson hitti þau bæði á Akranesi í Íslandi í dag á föstudaginn en þar er kvikmyndin tekin upp. „Ég fékk bara símtal um að koma í prufu og seinna var haft samband við mig að ég hefði fengið hlutverkið sem er bara mjög gaman,“ segir Króli. „Sko Gagga [Jónsdóttir, sem réði leikara í myndina] hafði semsagt samband við mig í gegnum Facebook. Ég hélt að þetta væri meira svona aukahlutverk. Svo fer ég í prufu og Silja Hauksdóttir, leikstjóri er þarna, Katla og Gagga. Ég var smá stressuð en þetta gekk rosa vel. Ég hélt kúlinu í smá stund en um leið og ég var komin út í bíl þá ældi ég úr stressi,“ segir Donna Cruz sem vakti fyrst athygli þegar hún var í samfélagsmiðlahópnum Áttunni.Þrusuleikarar Króli hefur smá reynslu úr leiklist. „Það er reyndar bara eitthvað smávægilegt. Ég lék í Bjarnfreðarson þegar ég var tíu ára sem var mjög gaman og síðan hef ég verið í Þjóðleikhúsinu sem er frekar öðruvísi sérstaklega þegar tökudagar eru orðnir frekar margir,“ segir Króli. „Þetta gengur mjög vel. Þau hafa bæði mikla reynslu í því að koma fram þó það sé ekki akkúrat með þessum hætti. Þannig að þau eru kannski ekki reynslumikil í bíóleik en er samt mjög reynslumikil og hafa mjög fjölhæfa reynslu. Svo eru þau bæði bara þrusuleikarar og skemmtileg, skapandi og klár bæði tvö.“ Titill myndarinnar er ekki ljós að svo stöddu en vinnutitillinn er Agnes Joy. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni frá því á föstudaginn.
Mest lesið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Lífið Áramótaheitin: Að sjá fyrir sér útkomuna en passa sig á nokkrum gryfjum Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Innblástur fyrir áramótapartýið Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira