Birkir Bjarna: Of mikið af meiðslum í þessari keppni Anton Ingi Leifsson skrifar 12. nóvember 2018 20:30 Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason segir að það hafi verið of mörg meiðsli hjá leikmönnum liðsins í Þjóðadeildinni en að það þurfi að líta jákvæðum augum á það. Birkir er einn fárra lykilmanna landsliðsins sem hefur verið í hópnum alla leikina í Þjóðadeildinni en nú síðast duttu þeir Gylfi Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson úr leik. Hvernig líst honum á þetta? „Ég er hálf meiddur sjálfur en þetta er búið að vera einum of mikið af meiðslum í þessari keppni. Við þurfum bara að horfa jákvæð á það,“ sagði Birkir í samtali við Guðmund Benediktsson í Belgíu. „Þessir nýju koma þá inn og þá fáum við aðeins að spila saman. Það er búið að vera síðustu fimm til sex árin að það er mikið spilað á sömu mönnum svo ég held að það sé jákvætt að fá ný andlit inn.“ Birkir hefur sjálfur verið að glíma við meiðsli en er mættur til Belgíu. Það er þó ekki alveg klárt að hann verði klár í slaginn á miðvikudaginn en hann er að glíma við meiðsli í nára. „Hún er ágæt. Við verðum að sjá til. Þetta var stutt æfing í dag en ég tek æfingu á morgun og sé hvernig ég er. Þetta eru leiðinleg meiðsli í nára sem geta dregist aðeins en vonandi verður þetta í lagi.“ Stjóraskipti voru hjá Aston Villa, þar sem Birkir leikur, fyrr á leiktíðinni og hann segir að þau hafi skilað sér í betri frammistöðu. „Það er mjög gott. Þeir eru búnir að koma mjög vel inn í þetta. Við erum byrjaðir að spila mjög vel og betur en við gerðum áður en þeir komu inn. Ég sé bara jákvæð á þetta.“ Þjóðadeild UEFA Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason segir að það hafi verið of mörg meiðsli hjá leikmönnum liðsins í Þjóðadeildinni en að það þurfi að líta jákvæðum augum á það. Birkir er einn fárra lykilmanna landsliðsins sem hefur verið í hópnum alla leikina í Þjóðadeildinni en nú síðast duttu þeir Gylfi Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson úr leik. Hvernig líst honum á þetta? „Ég er hálf meiddur sjálfur en þetta er búið að vera einum of mikið af meiðslum í þessari keppni. Við þurfum bara að horfa jákvæð á það,“ sagði Birkir í samtali við Guðmund Benediktsson í Belgíu. „Þessir nýju koma þá inn og þá fáum við aðeins að spila saman. Það er búið að vera síðustu fimm til sex árin að það er mikið spilað á sömu mönnum svo ég held að það sé jákvætt að fá ný andlit inn.“ Birkir hefur sjálfur verið að glíma við meiðsli en er mættur til Belgíu. Það er þó ekki alveg klárt að hann verði klár í slaginn á miðvikudaginn en hann er að glíma við meiðsli í nára. „Hún er ágæt. Við verðum að sjá til. Þetta var stutt æfing í dag en ég tek æfingu á morgun og sé hvernig ég er. Þetta eru leiðinleg meiðsli í nára sem geta dregist aðeins en vonandi verður þetta í lagi.“ Stjóraskipti voru hjá Aston Villa, þar sem Birkir leikur, fyrr á leiktíðinni og hann segir að þau hafi skilað sér í betri frammistöðu. „Það er mjög gott. Þeir eru búnir að koma mjög vel inn í þetta. Við erum byrjaðir að spila mjög vel og betur en við gerðum áður en þeir komu inn. Ég sé bara jákvæð á þetta.“
Þjóðadeild UEFA Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Sjá meira