Þýskur banki í hóp stærstu hluthafa Arion banka Kristinn Ingi Jónsson skrifar 14. nóvember 2018 09:00 Hlutabréf í Arion banka hafa hækkað um 8 prósent í verði frá útboðsgenginu í júní. Fréttablaðið/Eyþór Þýska fjármálafyrirtækið MainFirst Bank fer með eins prósents eignarhlut í Arion banka, samkvæmt nýjum lista yfir stærstu hluthafa bankans, og er fyrirtækið þannig ellefti stærsti hluthafinn í bankanum. Samkvæmt heimildum Markaðarins var MainFirst Bank, sem er umsvifamikill í eigna- og sjóðastýringu, á meðal þeirra fjárfesta sem keyptu hvað stærstan hlut í hlutafjárútboði Arion banka síðasta sumar. Eins prósents eignarhlutur félagsins er metinn á um 1,6 milljarða króna miðað við núverandi gengi hlutabréfa í Arion banka. Um 200 manns starfa hjá MainFirst Bank en þar af sinna um 60 manns greiningum á evrópskum hlutabréfum, að því er segir í frétt Reuters. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Frankfurt í Þýskalandi en fyrirtækið hefur starfsstöðvar víða í Evrópu, til dæmis í Lúxemborg, Zürich, Lundúnum og París. Sjóðir á vegum bandaríska eignastýringarfyrirtækisins Eaton Vance hafa á síðustu vikum haldið áfram að bæta við sig í Arion banka og fara nú með samanlagt ríflega 2,6 prósenta hlut. Til samanburðar áttu sjóðirnir um 1,2 prósenta hlut í kjölfar skráningar bankans á hlutabréfamarkað í júní. Hlutabréf í Arion banka hafa lækkað um 14 prósent í verði frá því verðið náði toppi í byrjun september. Stendur það nú í 80,8 krónum á hlut. Gengi bréfanna hefur hækkað um tæplega 8 prósent frá útboði bankans í júní. Birtist í Fréttablaðinu Salan á Arion banka Tengdar fréttir Fall Primera Air kemur niður á afkomu Arion banka Verulega hefur dregið úr hagnaði og arðsemi bankans á fyrstu níu mánuðum þessa árs, borið saman við sama tímabil í fyrra. 31. október 2018 18:49 Attestor minnkar við sig í Arion Breski vogunarsjóðurinn Attestor Capital hefur selt ríflega hálfs prósents eignarhlut í Arion banka eftir að bankinn var skráður á hlutabréfamarkað um miðjan júnímánuð. 15. ágúst 2018 06:00 Mest lesið „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
Þýska fjármálafyrirtækið MainFirst Bank fer með eins prósents eignarhlut í Arion banka, samkvæmt nýjum lista yfir stærstu hluthafa bankans, og er fyrirtækið þannig ellefti stærsti hluthafinn í bankanum. Samkvæmt heimildum Markaðarins var MainFirst Bank, sem er umsvifamikill í eigna- og sjóðastýringu, á meðal þeirra fjárfesta sem keyptu hvað stærstan hlut í hlutafjárútboði Arion banka síðasta sumar. Eins prósents eignarhlutur félagsins er metinn á um 1,6 milljarða króna miðað við núverandi gengi hlutabréfa í Arion banka. Um 200 manns starfa hjá MainFirst Bank en þar af sinna um 60 manns greiningum á evrópskum hlutabréfum, að því er segir í frétt Reuters. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Frankfurt í Þýskalandi en fyrirtækið hefur starfsstöðvar víða í Evrópu, til dæmis í Lúxemborg, Zürich, Lundúnum og París. Sjóðir á vegum bandaríska eignastýringarfyrirtækisins Eaton Vance hafa á síðustu vikum haldið áfram að bæta við sig í Arion banka og fara nú með samanlagt ríflega 2,6 prósenta hlut. Til samanburðar áttu sjóðirnir um 1,2 prósenta hlut í kjölfar skráningar bankans á hlutabréfamarkað í júní. Hlutabréf í Arion banka hafa lækkað um 14 prósent í verði frá því verðið náði toppi í byrjun september. Stendur það nú í 80,8 krónum á hlut. Gengi bréfanna hefur hækkað um tæplega 8 prósent frá útboði bankans í júní.
Birtist í Fréttablaðinu Salan á Arion banka Tengdar fréttir Fall Primera Air kemur niður á afkomu Arion banka Verulega hefur dregið úr hagnaði og arðsemi bankans á fyrstu níu mánuðum þessa árs, borið saman við sama tímabil í fyrra. 31. október 2018 18:49 Attestor minnkar við sig í Arion Breski vogunarsjóðurinn Attestor Capital hefur selt ríflega hálfs prósents eignarhlut í Arion banka eftir að bankinn var skráður á hlutabréfamarkað um miðjan júnímánuð. 15. ágúst 2018 06:00 Mest lesið „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
Fall Primera Air kemur niður á afkomu Arion banka Verulega hefur dregið úr hagnaði og arðsemi bankans á fyrstu níu mánuðum þessa árs, borið saman við sama tímabil í fyrra. 31. október 2018 18:49
Attestor minnkar við sig í Arion Breski vogunarsjóðurinn Attestor Capital hefur selt ríflega hálfs prósents eignarhlut í Arion banka eftir að bankinn var skráður á hlutabréfamarkað um miðjan júnímánuð. 15. ágúst 2018 06:00