Bruggað vegna bjórþorsta hermanna á Íslandi Benedikt Bóas skrifar 14. nóvember 2018 09:00 Þessi hefur væntanlega skellt sér í borg óttans eftir æfingu og skolað niður nokkrum góðum með búbblum. Fréttablaðið/Eyþór Finnska brugghúsið Tornion Panimo brást við fréttum um að hermenn hefðu tæmt öldurhús Reykjavíkur af bjór með því að brugga Peacemaker. Bjórinn mun koma á markað innan tíðar en í takmörkuðu upplagi. „Við heyrðum af vandræðum hermannanna í Reykjavík og vildum alls ekki að þeir myndu verða bjórþyrstir svo við gerðum þennan friðarbjór,“ segir Kaj Kostiander, stjórnarmaður í Panimo brugghúsinu. Erlendir miðlar voru duglegir að flytja fréttir af bjórþorsta hermannanna sem voru á leiðinni til einnar stærstu æfingar í sögu Nató þegar 50 þúsund hermenn frá 31 þjóð og um 250 flugvélar og 10 þúsund farartæki voru saman komin. Um sjö þúsund hermenn stoppuðu hér á landi í fjóra daga og lögðu leið sína í miðbæinn þar sem bjórinn flæddi úr dælunum. Svo mjög að hann nánast kláraðist. Þurfti Ölgerð Egils Skallagrímssonar að senda neyðarbirgðir í miðbæinn. Finnarnir hafa nú brugðist við en finnska brugghúsið bruggaði einmitt í í júlí bjórinn Let’s Settle This Like Adults sem var til heiðurs fundi Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Vladímírs Pútín Rússlandsforseta. Á bjórnum stendur Si vis pacem, bibe cervisiam sem myndi þýða: Ef þú vilt frið, drekktu bjór. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Bjórþyrstir dátar þurrkuðu upp miðborg Reykjavíkur Vertar í miðborg Reykjavíkur höfðu vart undan við að hella bjór ofan í botnlausa bandaríska hermenn. 23. október 2018 11:15 Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fleiri fréttir Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Sjá meira
Finnska brugghúsið Tornion Panimo brást við fréttum um að hermenn hefðu tæmt öldurhús Reykjavíkur af bjór með því að brugga Peacemaker. Bjórinn mun koma á markað innan tíðar en í takmörkuðu upplagi. „Við heyrðum af vandræðum hermannanna í Reykjavík og vildum alls ekki að þeir myndu verða bjórþyrstir svo við gerðum þennan friðarbjór,“ segir Kaj Kostiander, stjórnarmaður í Panimo brugghúsinu. Erlendir miðlar voru duglegir að flytja fréttir af bjórþorsta hermannanna sem voru á leiðinni til einnar stærstu æfingar í sögu Nató þegar 50 þúsund hermenn frá 31 þjóð og um 250 flugvélar og 10 þúsund farartæki voru saman komin. Um sjö þúsund hermenn stoppuðu hér á landi í fjóra daga og lögðu leið sína í miðbæinn þar sem bjórinn flæddi úr dælunum. Svo mjög að hann nánast kláraðist. Þurfti Ölgerð Egils Skallagrímssonar að senda neyðarbirgðir í miðbæinn. Finnarnir hafa nú brugðist við en finnska brugghúsið bruggaði einmitt í í júlí bjórinn Let’s Settle This Like Adults sem var til heiðurs fundi Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Vladímírs Pútín Rússlandsforseta. Á bjórnum stendur Si vis pacem, bibe cervisiam sem myndi þýða: Ef þú vilt frið, drekktu bjór.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Bjórþyrstir dátar þurrkuðu upp miðborg Reykjavíkur Vertar í miðborg Reykjavíkur höfðu vart undan við að hella bjór ofan í botnlausa bandaríska hermenn. 23. október 2018 11:15 Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fleiri fréttir Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Sjá meira
Bjórþyrstir dátar þurrkuðu upp miðborg Reykjavíkur Vertar í miðborg Reykjavíkur höfðu vart undan við að hella bjór ofan í botnlausa bandaríska hermenn. 23. október 2018 11:15