Félag háskólakvenna heldur upp á 90 árin Stefán Þór Hjartarson skrifar 14. nóvember 2018 09:00 Dr. Anna Þorvaldsdóttir tónskáld var heiðruð sem háskólakona ársins 2018. Félag háskólakvenna er 90 ára í ár og í tilefni stórafmælisins verður efnt til hátíðar í Hátíðarsal Háskóla Íslands í dag klukkan 17. Þar munu nokkrar háskólakonur fara með erindi: Eliza Reid forsetafrú, Ilmur Kristjánsdóttir leikkona og Kristrún Heimisdóttir lögfræðingur. Afhentur verður 500 þúsund króna rannsóknarstyrkur og veittar heiðursviðurkenningar. Félagið var stofnað í apríl árið 1928. Þá var Háskóli Íslands ekki búinn að vera til lengi og var aðeins 17 ára og aðeins örfáar konur sem voru útskrifaðar með háskólagráðu. Félagið var stofnað til að hvetja ungar konur til mennta og einnig til að berjast fyrir réttindum þeirra. Fyrsta verkefni félagsins var að safna fé til að kaup eitt herbergi á stúdentagarðinum, sem þá var nýrisinn, og átti það að tryggja rétt kvenstúdents til búsetu þar. Í dag eru konur nær tveir þriðju hlutar af þeim tæplega 20 þúsund nemendum sem stunda háskólanám og því hafa áherslur félagsins breyst töluvert frá því sem var í byrjun. Aukin samkennd háskólakvenna er ein af þeim áherslum sem eru hjá félaginu í dag og það er gert með því að skyggnast inn í veröld þeirra og kynnast störfum og viðfangsefnum þeirra. Háskólakona ársins er valin árlega en það var gert í fyrsta sinn í fyrra og var það dr. Unnur Anna Valdimarsdóttir sem var valin – hún er prófessor við læknadeild Háskóla Íslands og hefur unnið að fjölmörgum rannsóknum til að kanna samspil erfða, áfalla og heilsufarsvandamála. Í ár var það dr. Anna Þorvaldsdóttir tónskáld sem var valin. Í stjórn Félags háskólakvenna eru Margrét Kristín Sigurðardóttir formaður, Helga Guðrún Johnson ritari, Hanna Lára Helgadóttir gjaldkeri, Elísabet Sveinsdóttir meðstjórnandi og Halldóra Traustadóttir meðstjórnandi. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Brotið á stjórnsýslulögum við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Sjá meira
Félag háskólakvenna er 90 ára í ár og í tilefni stórafmælisins verður efnt til hátíðar í Hátíðarsal Háskóla Íslands í dag klukkan 17. Þar munu nokkrar háskólakonur fara með erindi: Eliza Reid forsetafrú, Ilmur Kristjánsdóttir leikkona og Kristrún Heimisdóttir lögfræðingur. Afhentur verður 500 þúsund króna rannsóknarstyrkur og veittar heiðursviðurkenningar. Félagið var stofnað í apríl árið 1928. Þá var Háskóli Íslands ekki búinn að vera til lengi og var aðeins 17 ára og aðeins örfáar konur sem voru útskrifaðar með háskólagráðu. Félagið var stofnað til að hvetja ungar konur til mennta og einnig til að berjast fyrir réttindum þeirra. Fyrsta verkefni félagsins var að safna fé til að kaup eitt herbergi á stúdentagarðinum, sem þá var nýrisinn, og átti það að tryggja rétt kvenstúdents til búsetu þar. Í dag eru konur nær tveir þriðju hlutar af þeim tæplega 20 þúsund nemendum sem stunda háskólanám og því hafa áherslur félagsins breyst töluvert frá því sem var í byrjun. Aukin samkennd háskólakvenna er ein af þeim áherslum sem eru hjá félaginu í dag og það er gert með því að skyggnast inn í veröld þeirra og kynnast störfum og viðfangsefnum þeirra. Háskólakona ársins er valin árlega en það var gert í fyrsta sinn í fyrra og var það dr. Unnur Anna Valdimarsdóttir sem var valin – hún er prófessor við læknadeild Háskóla Íslands og hefur unnið að fjölmörgum rannsóknum til að kanna samspil erfða, áfalla og heilsufarsvandamála. Í ár var það dr. Anna Þorvaldsdóttir tónskáld sem var valin. Í stjórn Félags háskólakvenna eru Margrét Kristín Sigurðardóttir formaður, Helga Guðrún Johnson ritari, Hanna Lára Helgadóttir gjaldkeri, Elísabet Sveinsdóttir meðstjórnandi og Halldóra Traustadóttir meðstjórnandi.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Brotið á stjórnsýslulögum við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Sjá meira