„Belgía er meira en bara Hazard“ Tómas Þór Þórðarson í Brussel skrifar 15. nóvember 2018 14:00 Eden Hazard er klár í slaginn í kvöld. Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta mæta Belgíu í lokaleik sínum í Þjóðadeild UEFA klukkan 19.45 í kvöld en upphitun hefst á Stöð 2 Sport HD klukkan 19.00. Íslenska liðið er án tíu leikmanna en mikil meiðsli eru í herbúðum íslenska hópsins. Síðast þurftu tveir frá að hverfa í gær þegar að tilkynnt var að Birkir Bjarnason og Birkir Már Sævarsson gætu ekki verið með. Með okkar besta lið hefði leikurinn verið mjög erfiður enda Belgar með besta lið heims samkvæmt styrkleikalista FIFA. Þeir eru þar stigi fyrir ofan sjálfa heimsmeistara Frakka. Valinn maður í hverri stöðu í belgíska liðinu en þó enginn betri þessa dagana en Eden Hazard, leikmaður Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Hann er í mikilli samkeppni um nafnbótina þriðji besti leikmaður heims á eftir Ronaldo og Messi. „Það vita allir hversu góður gaurinn er. Hann er búinn að vera frábær núna í nokkur ár með Chelsea í ensku úrvalsdeildinni og með belgíska landsliðinu,“ segir Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands. Belgískir blaðamenn eru eðlilega mjög spenntir fyrir Hazard skilja ekki hvernig íslenska liðið með öll þessi meiðsli ætla að reyna að stöðva hann. En það verður að sjálfsögðu reynt. „Við munum reyna að gera honum lífið leitt á morgun en það má ekki gleyma því að Belgía er meira en bara Hazard,“ segir Aron Einar Gunnarsson. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Eggert: Það getur borgað sig að vera á réttum stað á réttum tíma Eggert Gunnþór Jónsson er kominn aftur í landsliðið eftir sex ára fjarveru. 15. nóvember 2018 11:30 Kári: Mun mæta 45 ára í landsliðið ef ég verð valinn Kári Árnason mun aldrei segja nei við íslenska landsliðið. 15. nóvember 2018 08:30 Landsliðsþjálfarar hjálparlausir gagnvart meiðslum Erik Hamrén, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, segir þjálfara félagsliða geta reynt að hafa áhrif á meiðslafjölda leikmanna sinna en landsliðsþjálfarar geti ekkert gert. 15. nóvember 2018 07:00 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta mæta Belgíu í lokaleik sínum í Þjóðadeild UEFA klukkan 19.45 í kvöld en upphitun hefst á Stöð 2 Sport HD klukkan 19.00. Íslenska liðið er án tíu leikmanna en mikil meiðsli eru í herbúðum íslenska hópsins. Síðast þurftu tveir frá að hverfa í gær þegar að tilkynnt var að Birkir Bjarnason og Birkir Már Sævarsson gætu ekki verið með. Með okkar besta lið hefði leikurinn verið mjög erfiður enda Belgar með besta lið heims samkvæmt styrkleikalista FIFA. Þeir eru þar stigi fyrir ofan sjálfa heimsmeistara Frakka. Valinn maður í hverri stöðu í belgíska liðinu en þó enginn betri þessa dagana en Eden Hazard, leikmaður Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Hann er í mikilli samkeppni um nafnbótina þriðji besti leikmaður heims á eftir Ronaldo og Messi. „Það vita allir hversu góður gaurinn er. Hann er búinn að vera frábær núna í nokkur ár með Chelsea í ensku úrvalsdeildinni og með belgíska landsliðinu,“ segir Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands. Belgískir blaðamenn eru eðlilega mjög spenntir fyrir Hazard skilja ekki hvernig íslenska liðið með öll þessi meiðsli ætla að reyna að stöðva hann. En það verður að sjálfsögðu reynt. „Við munum reyna að gera honum lífið leitt á morgun en það má ekki gleyma því að Belgía er meira en bara Hazard,“ segir Aron Einar Gunnarsson.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Eggert: Það getur borgað sig að vera á réttum stað á réttum tíma Eggert Gunnþór Jónsson er kominn aftur í landsliðið eftir sex ára fjarveru. 15. nóvember 2018 11:30 Kári: Mun mæta 45 ára í landsliðið ef ég verð valinn Kári Árnason mun aldrei segja nei við íslenska landsliðið. 15. nóvember 2018 08:30 Landsliðsþjálfarar hjálparlausir gagnvart meiðslum Erik Hamrén, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, segir þjálfara félagsliða geta reynt að hafa áhrif á meiðslafjölda leikmanna sinna en landsliðsþjálfarar geti ekkert gert. 15. nóvember 2018 07:00 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Eggert: Það getur borgað sig að vera á réttum stað á réttum tíma Eggert Gunnþór Jónsson er kominn aftur í landsliðið eftir sex ára fjarveru. 15. nóvember 2018 11:30
Kári: Mun mæta 45 ára í landsliðið ef ég verð valinn Kári Árnason mun aldrei segja nei við íslenska landsliðið. 15. nóvember 2018 08:30
Landsliðsþjálfarar hjálparlausir gagnvart meiðslum Erik Hamrén, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, segir þjálfara félagsliða geta reynt að hafa áhrif á meiðslafjölda leikmanna sinna en landsliðsþjálfarar geti ekkert gert. 15. nóvember 2018 07:00