Tap í fyrsta leik í Kína Anton Ingi Leifsson skrifar 15. nóvember 2018 08:56 Byrjunarliðið í leiknum í dag. mynd/ksí Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri tapaði 2-0 gegn Mexíkó en liðið er á móti í Chongqing í Kína. Það byrjaði ekki vel fyrir Ísland því þegar átta mínútur voru liðnar komst Mexíkó 1-0 yfir. Eftir það tóku strákarnir við sér og voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik. Ekki náðu þeir að jafna metin í fyrri hálfleik en næst komst Sveinn Aron Guðjohnsen. Skalli hans var varinn á línu en í síðari hálfleik var þrumuskot Daníel Hafsteinsson næst því að fara inn. Er níu mínútur voru eftir af leiknum tvöfaldaði Mexíkó forystuna eftir skyndisókn. Lokatölur 2-0 sigur Mexíkó en næst mæta strákarnir okkar Kína á laugardaginn.Byrjunarlið Íslands: Daði Freyr Arnarsson Alfons Sampsted (58., Aron Már Brynjarsson) Sigurður Arnar Magnússon Axel Óskar Andrésson Felix Örn Friðriksson (58., Hörður Ingi Gunnarsson) Júlíus Magnússon (F) (75., Birkir Valur Jónsson) Alex Þór Hauksson (46., Ægir Jarl Jónasson) Willum Þór Willumsson (46., Daníel Hafsteinsson) Kristófer Ingi Kristinsson (58., Jónatan Ingi Jónsson) Mikael Neville Anderson (46., Stefán Teitur Þórðarson) Sveinn Aron Guðjohnsen (46., Guðmundur Andri Tryggvason)And the Chinese have of course pulled out the HÚH!#fyririsland pic.twitter.com/6uB7vvawq1— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 15, 2018 Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Sjá meira
Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri tapaði 2-0 gegn Mexíkó en liðið er á móti í Chongqing í Kína. Það byrjaði ekki vel fyrir Ísland því þegar átta mínútur voru liðnar komst Mexíkó 1-0 yfir. Eftir það tóku strákarnir við sér og voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik. Ekki náðu þeir að jafna metin í fyrri hálfleik en næst komst Sveinn Aron Guðjohnsen. Skalli hans var varinn á línu en í síðari hálfleik var þrumuskot Daníel Hafsteinsson næst því að fara inn. Er níu mínútur voru eftir af leiknum tvöfaldaði Mexíkó forystuna eftir skyndisókn. Lokatölur 2-0 sigur Mexíkó en næst mæta strákarnir okkar Kína á laugardaginn.Byrjunarlið Íslands: Daði Freyr Arnarsson Alfons Sampsted (58., Aron Már Brynjarsson) Sigurður Arnar Magnússon Axel Óskar Andrésson Felix Örn Friðriksson (58., Hörður Ingi Gunnarsson) Júlíus Magnússon (F) (75., Birkir Valur Jónsson) Alex Þór Hauksson (46., Ægir Jarl Jónasson) Willum Þór Willumsson (46., Daníel Hafsteinsson) Kristófer Ingi Kristinsson (58., Jónatan Ingi Jónsson) Mikael Neville Anderson (46., Stefán Teitur Þórðarson) Sveinn Aron Guðjohnsen (46., Guðmundur Andri Tryggvason)And the Chinese have of course pulled out the HÚH!#fyririsland pic.twitter.com/6uB7vvawq1— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 15, 2018
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Sjá meira