Spænska þjóðin vill Casillas aftur í markið Arnar Geir Halldórsson skrifar 17. nóvember 2018 17:00 De Gea hefur ekki spilað vel í spænsku treyjunni að undanförnu vísir/getty David De Gea hefur ekki átt gott ár með spænska landsliðinu og umræðan um slæma frammistöðu hans verður sífellt háværari á meðal spænsku þjóðarinnar. De Gea er af mörgum talinn einn allra besti markvörður heims og hefur svo sannarlega staðið fyrir sínu í marki Manchester United undanfarin ár þar sem hann er í guðatölu hjá stuðningsmönnum enska stórveldisins. Kappinn er hins vegar ekki jafn vinsæll í heimalandinu og hann átti ekki góðan leik í 3-2 tapi gegn Króatíu í Þjóðadeildinni á dögunum. Spænska þjóðin virðist hafa gefist upp á De Gea og er nú kallað eftir því að hinn 37 ára gamli Iker Casillas snúi aftur en hann gaf það nýverið út að hann útilokaði ekki að gefa kost á sér í spænska landsliðið að nýju. Á heimasíðu spænska fjölmiðilsins AS var sett upp könnun þar sem spurt var hver ætti að standa í marki spænska landsliðsins. Þar fékk gamla brýnið Iker Casillas yfirburðakosningu þar sem rúm 50% voru á því að Spánn þyrfti á endurkomu hans að halda. Kepa Arrizabalaga, markvörður Chelsea, var skammt á eftir með 40% atkvæða en De Gea var fjórði í röðinni, á eftir Pau Lopez, markverði Real Betis. Spain fans want Casillas selected ahead of Kepa, Pau, and De Gea https://t.co/xJXHXzcqQT pic.twitter.com/WL1kEZTv8M— AS English (@English_AS) November 17, 2018 Þjóðadeild UEFA Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Fleiri fréttir Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Sjá meira
David De Gea hefur ekki átt gott ár með spænska landsliðinu og umræðan um slæma frammistöðu hans verður sífellt háværari á meðal spænsku þjóðarinnar. De Gea er af mörgum talinn einn allra besti markvörður heims og hefur svo sannarlega staðið fyrir sínu í marki Manchester United undanfarin ár þar sem hann er í guðatölu hjá stuðningsmönnum enska stórveldisins. Kappinn er hins vegar ekki jafn vinsæll í heimalandinu og hann átti ekki góðan leik í 3-2 tapi gegn Króatíu í Þjóðadeildinni á dögunum. Spænska þjóðin virðist hafa gefist upp á De Gea og er nú kallað eftir því að hinn 37 ára gamli Iker Casillas snúi aftur en hann gaf það nýverið út að hann útilokaði ekki að gefa kost á sér í spænska landsliðið að nýju. Á heimasíðu spænska fjölmiðilsins AS var sett upp könnun þar sem spurt var hver ætti að standa í marki spænska landsliðsins. Þar fékk gamla brýnið Iker Casillas yfirburðakosningu þar sem rúm 50% voru á því að Spánn þyrfti á endurkomu hans að halda. Kepa Arrizabalaga, markvörður Chelsea, var skammt á eftir með 40% atkvæða en De Gea var fjórði í röðinni, á eftir Pau Lopez, markverði Real Betis. Spain fans want Casillas selected ahead of Kepa, Pau, and De Gea https://t.co/xJXHXzcqQT pic.twitter.com/WL1kEZTv8M— AS English (@English_AS) November 17, 2018
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Fleiri fréttir Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Sjá meira