Skýrsla um vinnustaðamenningu OR gerð opinber í dag Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. nóvember 2018 10:38 Orkuveita Reykjavíkur. Vísir/Vilhelm Skýrsla innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar, sem unnin var eftir úttekt á starfsmannamálum og vinnustaðamenningu hjá Orkuveitu Reykjavíkur, verður gerð opinber síðar í dag. Þetta staðfestir Eiríkur Hjálmarsson, upplýsingafulltrúi OR í samtali við fréttastofu. Fundur stjórnar OR um skýrsluna hófst klukkan 10 í morgun og stendur enn yfir, að sögn Eiríks. Hann gat ekki sagt til um það hvað fundurinn mun standa lengi. Þá var ekkert hægt að gefa uppi um innihald skýrslunnar að svo stöddu.Sjá einnig: Niðurstaða kynnt stjórn á allra næstu dögum Málið má rekja til uppsagnar Áslaugar Thelmu Einarsdóttur, sem var forstöðumaður einstaklingsmarkaðar hjá Orku náttúrunnar. Einar Bárðarson, eiginmaður hennar, sagði frá því að hann hefði átt fund með forstjóra stórfyrirtækis og greint honum frá óviðeigandi og dónalegri framgöngu framkvæmdastjóra hans. Framkvæmdastjóranum, Bjarna Má Júlíussyni, var síðar vikið frá störfum og þá steig Bjarni Bjarnason, forstjóri OR, tímabundið til hliðar vegna málsins. Í kjölfarið óskaði stjórn OR eftir því við innri endurskoðun Reykjavíkurborgar að gerð yrði úttekt á vinnustaðarmenningu og tilteknum starfsmannamálum OR. Úttektin var að mestu unnin með viðtali við aðila máls og með því að fá gögn úr starfsmannahaldi Orkuveitunnar.Viðbót klukkan 12:16Í tilkynningu frá Orkuveitu Reykjavíkur segir að blaðamannafundur verði klukkan 15 þar sem niðurstaða úttektar innri endurskoðunar á vinnustaðarmenningu og tilteknum starfsmannamálum verði kynnt. Fundurinn verður í Rafveituheimilinu í Elliðaárdal, Rafstöðvarvegi 20. Í forsvari verða:Brynhildur Davíðsdóttir, formaður stjórnar ORHelga Jónsdóttir, starfandi forstjóri ORBerglind Rán Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Orku náttúrunnarOrkuveita Reykjavíkur mun streyma fundinum sem verður í beinni útsendingu á Vísi. MeToo Orkumál Úttekt á uppsögnum hjá OR Tengdar fréttir Segir ásakanir Hildar til marks um einbeittan vilja til útúrsnúnings Gylfi Magnússon, varaformaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur, telur að yfirlýsingar borgarfulltrúans Hildar Björnsdóttur um lántöku OR feli í sér einbeittan vilja að hennar hálfu til útúrsnúnings. 9. nóvember 2018 11:56 Stjórnendur Orkuveitu deildu á ræðu Áslaugar Stuðningur við starfsmannastjóra OR á fundi stjórnenda í gær. Tekið undir gagnrýni á ræðu Áslaugar Thelmu á kvennafrídaginn. Starfandi forstjóri telur sig ekki þurfa að gæta sérstaks hlutleysis í ljósi yfirstandandi úttektar innan fyrirtækisins. 26. október 2018 06:00 Niðurstaða kynnt stjórn á allra næstu dögum Vinna innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar við úttekt á vinnustaðamenningu og tilteknum starfsmannamálum hjá Orkuveitu Reykjavíkur er á lokastigi og verður skýrslan kynnt stjórn Orkuveitunnar á næstu dögum. 12. nóvember 2018 19:21 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Fleiri fréttir Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Sjá meira
Skýrsla innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar, sem unnin var eftir úttekt á starfsmannamálum og vinnustaðamenningu hjá Orkuveitu Reykjavíkur, verður gerð opinber síðar í dag. Þetta staðfestir Eiríkur Hjálmarsson, upplýsingafulltrúi OR í samtali við fréttastofu. Fundur stjórnar OR um skýrsluna hófst klukkan 10 í morgun og stendur enn yfir, að sögn Eiríks. Hann gat ekki sagt til um það hvað fundurinn mun standa lengi. Þá var ekkert hægt að gefa uppi um innihald skýrslunnar að svo stöddu.Sjá einnig: Niðurstaða kynnt stjórn á allra næstu dögum Málið má rekja til uppsagnar Áslaugar Thelmu Einarsdóttur, sem var forstöðumaður einstaklingsmarkaðar hjá Orku náttúrunnar. Einar Bárðarson, eiginmaður hennar, sagði frá því að hann hefði átt fund með forstjóra stórfyrirtækis og greint honum frá óviðeigandi og dónalegri framgöngu framkvæmdastjóra hans. Framkvæmdastjóranum, Bjarna Má Júlíussyni, var síðar vikið frá störfum og þá steig Bjarni Bjarnason, forstjóri OR, tímabundið til hliðar vegna málsins. Í kjölfarið óskaði stjórn OR eftir því við innri endurskoðun Reykjavíkurborgar að gerð yrði úttekt á vinnustaðarmenningu og tilteknum starfsmannamálum OR. Úttektin var að mestu unnin með viðtali við aðila máls og með því að fá gögn úr starfsmannahaldi Orkuveitunnar.Viðbót klukkan 12:16Í tilkynningu frá Orkuveitu Reykjavíkur segir að blaðamannafundur verði klukkan 15 þar sem niðurstaða úttektar innri endurskoðunar á vinnustaðarmenningu og tilteknum starfsmannamálum verði kynnt. Fundurinn verður í Rafveituheimilinu í Elliðaárdal, Rafstöðvarvegi 20. Í forsvari verða:Brynhildur Davíðsdóttir, formaður stjórnar ORHelga Jónsdóttir, starfandi forstjóri ORBerglind Rán Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Orku náttúrunnarOrkuveita Reykjavíkur mun streyma fundinum sem verður í beinni útsendingu á Vísi.
MeToo Orkumál Úttekt á uppsögnum hjá OR Tengdar fréttir Segir ásakanir Hildar til marks um einbeittan vilja til útúrsnúnings Gylfi Magnússon, varaformaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur, telur að yfirlýsingar borgarfulltrúans Hildar Björnsdóttur um lántöku OR feli í sér einbeittan vilja að hennar hálfu til útúrsnúnings. 9. nóvember 2018 11:56 Stjórnendur Orkuveitu deildu á ræðu Áslaugar Stuðningur við starfsmannastjóra OR á fundi stjórnenda í gær. Tekið undir gagnrýni á ræðu Áslaugar Thelmu á kvennafrídaginn. Starfandi forstjóri telur sig ekki þurfa að gæta sérstaks hlutleysis í ljósi yfirstandandi úttektar innan fyrirtækisins. 26. október 2018 06:00 Niðurstaða kynnt stjórn á allra næstu dögum Vinna innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar við úttekt á vinnustaðamenningu og tilteknum starfsmannamálum hjá Orkuveitu Reykjavíkur er á lokastigi og verður skýrslan kynnt stjórn Orkuveitunnar á næstu dögum. 12. nóvember 2018 19:21 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Fleiri fréttir Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Sjá meira
Segir ásakanir Hildar til marks um einbeittan vilja til útúrsnúnings Gylfi Magnússon, varaformaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur, telur að yfirlýsingar borgarfulltrúans Hildar Björnsdóttur um lántöku OR feli í sér einbeittan vilja að hennar hálfu til útúrsnúnings. 9. nóvember 2018 11:56
Stjórnendur Orkuveitu deildu á ræðu Áslaugar Stuðningur við starfsmannastjóra OR á fundi stjórnenda í gær. Tekið undir gagnrýni á ræðu Áslaugar Thelmu á kvennafrídaginn. Starfandi forstjóri telur sig ekki þurfa að gæta sérstaks hlutleysis í ljósi yfirstandandi úttektar innan fyrirtækisins. 26. október 2018 06:00
Niðurstaða kynnt stjórn á allra næstu dögum Vinna innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar við úttekt á vinnustaðamenningu og tilteknum starfsmannamálum hjá Orkuveitu Reykjavíkur er á lokastigi og verður skýrslan kynnt stjórn Orkuveitunnar á næstu dögum. 12. nóvember 2018 19:21