Stór göt á botni Fjordvik Sighvatur Jónsson skrifar 19. nóvember 2018 11:21 Fjordvik var tekið upp í flotkví í Hafnarfirði á fimmtudaginn. Svona var botninn á skipinu í morgun. Vísir/Einar Stór göt eru á botni sementsflutningaskipsins Fjordvik sem strandaði við Helguvík í byrjun mánaðarins. Gert verður við skipið til bráðabirgða en stefnt er að því að flytja það frá landinu með skipaflutningaskipi í næsta mánuði.Fjordvik í flotkvínni í Hafnarfirði í morgun.Vísir/EinarÁMiklar skemmdir á botni Fjordvik var komið á þurrt í flotkví í Hafnarfirði síðastliðinn fimmtudag þar sem skipið hefur verið skoðað. Mjög miklar skemmdir eru á botni skipsins eftir að það lamdist við grjótgarð Helguvíkurhafnar í viku.Miklar skemmdir eru á skipinu.Vísir/EinarÁOlía enn hreinsuð Ásbjörn Helgi Árnason, skipatæknifræðingur hjá Vélsmiðju Orms og Víglundar sem rekur flotkvína í Hafnarfirði, segir að verið sé að meta hversu mikið þarf að gera við Fjordvik svo það geti flotið úr kvínni. Ásbjörn segir að allur sjór sé farinn úr vélarrúmi Fjordvik. Hann segir að enn sé verið að olíuhreinsa skipið. Komið hefur fram að 1600 tonn af sementi eru í lestum skipsins. Ásbjörn segir að líklega verði ekki hreyft við farminum.1600 tonn af sementi eru í lestum skipsins.Vísir/EinarÁFrá flotkvínni í morgun.Vísir/EinarÁ Strand í Helguvík Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira
Stór göt eru á botni sementsflutningaskipsins Fjordvik sem strandaði við Helguvík í byrjun mánaðarins. Gert verður við skipið til bráðabirgða en stefnt er að því að flytja það frá landinu með skipaflutningaskipi í næsta mánuði.Fjordvik í flotkvínni í Hafnarfirði í morgun.Vísir/EinarÁMiklar skemmdir á botni Fjordvik var komið á þurrt í flotkví í Hafnarfirði síðastliðinn fimmtudag þar sem skipið hefur verið skoðað. Mjög miklar skemmdir eru á botni skipsins eftir að það lamdist við grjótgarð Helguvíkurhafnar í viku.Miklar skemmdir eru á skipinu.Vísir/EinarÁOlía enn hreinsuð Ásbjörn Helgi Árnason, skipatæknifræðingur hjá Vélsmiðju Orms og Víglundar sem rekur flotkvína í Hafnarfirði, segir að verið sé að meta hversu mikið þarf að gera við Fjordvik svo það geti flotið úr kvínni. Ásbjörn segir að allur sjór sé farinn úr vélarrúmi Fjordvik. Hann segir að enn sé verið að olíuhreinsa skipið. Komið hefur fram að 1600 tonn af sementi eru í lestum skipsins. Ásbjörn segir að líklega verði ekki hreyft við farminum.1600 tonn af sementi eru í lestum skipsins.Vísir/EinarÁFrá flotkvínni í morgun.Vísir/EinarÁ
Strand í Helguvík Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira