Jón Daði með brotið bein í baki Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. nóvember 2018 14:42 Jón Daði Böðvarsson fór mjög vel af stað á tímabilinu með Reading áður en hann fór að lenda í meiðslavandræðum vísir/getty Jón Daði Böðvarsson braut bein í neðra baki og verður því áfram frá keppni í einhvern tíma. Landsliðsframherjinn var ekki í landsliðshópnum fyrir leikina tvo í október vegna meiðsla og hann tók ekki þátt í sigri Reading á Bristol City í gær. Hann sagði frá því á Twitter í dag að hann væri beinbrotinn. „Ég spilaði í gegnum mikinn sársauka síðustu vikur. Ég fór til sérfræðings sem fann út úr því að það var brotið bein neðarlega í bakinu,“ sagði Selfyssingurinn. „Ég veit ekki hvað það er með mig og meiðsli undanfarið. Ég er mjög vonsvikinn en þetta er víst erfiði hluti íþróttarinnar. Ég kem til baka sterkari.“ Ekki kom fram í færslu Jóns Daða hversu lengi hann verður frá en þessi tíðindi þýða að litlar líkur eru á því að hann verði í íslenska landsliðshópnum fyrir leikinn gegn Belgíu í Þjóðadeildinni og vináttuleikinn við Katar um miðjan mánuðinn. Hópurinn ætti venju samkvæmt að vera tilkynntur í næstu viku. Been playing with alot of pain in the last couple of weeks. After seeing a specialist. We found out that I have broken a bone in my lower back. Don’t know what it is with me and injuries lately.. Really dissapointed. It’s a harsh part of the sport I guess. I’ll come back better. — Jon Dadi Bodvarsson (@jondadi) November 4, 2018 Enski boltinn Þjóðadeild UEFA Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Sjá meira
Jón Daði Böðvarsson braut bein í neðra baki og verður því áfram frá keppni í einhvern tíma. Landsliðsframherjinn var ekki í landsliðshópnum fyrir leikina tvo í október vegna meiðsla og hann tók ekki þátt í sigri Reading á Bristol City í gær. Hann sagði frá því á Twitter í dag að hann væri beinbrotinn. „Ég spilaði í gegnum mikinn sársauka síðustu vikur. Ég fór til sérfræðings sem fann út úr því að það var brotið bein neðarlega í bakinu,“ sagði Selfyssingurinn. „Ég veit ekki hvað það er með mig og meiðsli undanfarið. Ég er mjög vonsvikinn en þetta er víst erfiði hluti íþróttarinnar. Ég kem til baka sterkari.“ Ekki kom fram í færslu Jóns Daða hversu lengi hann verður frá en þessi tíðindi þýða að litlar líkur eru á því að hann verði í íslenska landsliðshópnum fyrir leikinn gegn Belgíu í Þjóðadeildinni og vináttuleikinn við Katar um miðjan mánuðinn. Hópurinn ætti venju samkvæmt að vera tilkynntur í næstu viku. Been playing with alot of pain in the last couple of weeks. After seeing a specialist. We found out that I have broken a bone in my lower back. Don’t know what it is with me and injuries lately.. Really dissapointed. It’s a harsh part of the sport I guess. I’ll come back better. — Jon Dadi Bodvarsson (@jondadi) November 4, 2018
Enski boltinn Þjóðadeild UEFA Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Sjá meira