Leikmenn Leicester mættu í jarðarför eigandans í Tælandi | Myndir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. nóvember 2018 23:30 Jamie Vardy vottar virðingu sína. vísir/getty Leikmenn Leicester City lögðu upp í langt ferðalag eftir að hafa unnið sigur á Cardiff City á laugardaginn. Þeir fóru saman til Bangkok til þess að vera viðstaddir jarðarför eiganda félagsins, Vichai Srivaddhanaprabha, sem lést á sorglegan hátt í þyrluslysi fyrir utan heimavöll félagsins. Flugið tók tólf klukkutíma. Jarðarförin hófst á laugardag og mun standa út þessa viku. Mikill samhugur hefur ríkt í félaginu eftir slysið og ljóst að eigandinn átti stóran sess í hjarta leikmanna liðsins.Claude Puel, stjóri félagsins, og Kasper Schmeichel markvörður.vísir/gettyLeikmenn stilltu sér upp í myndatöku.vísir/gettyOkazaki faðmar ættingja eigandans.vísir/gettyvísir/getty Enski boltinn Taíland Tengdar fréttir Hjartnæmt viðtal við Kasper Schmeichel Danski markvörðurinn í afar fallegu viðtali eftir leik Leicester í dag. 3. nóvember 2018 23:15 Vardy: Viljum heiðra minningu eigandans Leikmenn Leicester City voru ekki í nokkrum vafa um að spila leikinn gegn Cardiff City um helgina þrátt fyrir harmleikinn um síðustu helgi er eigandi félagsins og fjórir aðrir létust í þyrluslysi. 2. nóvember 2018 17:45 Eigandi Leicester einn af fimm sem fórust Leicester City hefur staðfest að eigandi knattspyrnufélagsins, Vichai Srivaddhanaprabha, hafi verið í borð í þyrlu hans sem brotlenti fyrir utan leikvang liðsins King Power Stadium í gærkvöldi. 28. október 2018 22:47 Gjafmildi eigandi Leicester sem forðaðist sviðsljósið Eigandi Leicester City Vichai Srivaddhanaprabha lést á laugardagskvöld þegar þyrla hans brotlenti fyrir utan King Power leikvanginn í Leicester. Srivadddhanaprabha forðaðist sviðsljósið, var heiðraður af konungi Tælands og borgaði upp skuldir Leicester á innan við fimm árum. 29. október 2018 12:00 Leicester heiðraði minningu Srivaddhanaprabha með sigri Demarai Gray skoraði sigurmark Leicester í fyrsta leiknum eftir andlát eigandans Vichai Srivaddhanaprabha í dag. 3. nóvember 2018 17:00 Ranieri: Vichai kom fyrir hvern leik og faðmaði alla Claudio Ranieri, fyrrum stjóri Leicester, segist hafa verið í áfalli er hann heyrði af andláti Vichai Srivaddhanaprabha, eiganda Leicester. 30. október 2018 07:00 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Leikmenn Leicester City lögðu upp í langt ferðalag eftir að hafa unnið sigur á Cardiff City á laugardaginn. Þeir fóru saman til Bangkok til þess að vera viðstaddir jarðarför eiganda félagsins, Vichai Srivaddhanaprabha, sem lést á sorglegan hátt í þyrluslysi fyrir utan heimavöll félagsins. Flugið tók tólf klukkutíma. Jarðarförin hófst á laugardag og mun standa út þessa viku. Mikill samhugur hefur ríkt í félaginu eftir slysið og ljóst að eigandinn átti stóran sess í hjarta leikmanna liðsins.Claude Puel, stjóri félagsins, og Kasper Schmeichel markvörður.vísir/gettyLeikmenn stilltu sér upp í myndatöku.vísir/gettyOkazaki faðmar ættingja eigandans.vísir/gettyvísir/getty
Enski boltinn Taíland Tengdar fréttir Hjartnæmt viðtal við Kasper Schmeichel Danski markvörðurinn í afar fallegu viðtali eftir leik Leicester í dag. 3. nóvember 2018 23:15 Vardy: Viljum heiðra minningu eigandans Leikmenn Leicester City voru ekki í nokkrum vafa um að spila leikinn gegn Cardiff City um helgina þrátt fyrir harmleikinn um síðustu helgi er eigandi félagsins og fjórir aðrir létust í þyrluslysi. 2. nóvember 2018 17:45 Eigandi Leicester einn af fimm sem fórust Leicester City hefur staðfest að eigandi knattspyrnufélagsins, Vichai Srivaddhanaprabha, hafi verið í borð í þyrlu hans sem brotlenti fyrir utan leikvang liðsins King Power Stadium í gærkvöldi. 28. október 2018 22:47 Gjafmildi eigandi Leicester sem forðaðist sviðsljósið Eigandi Leicester City Vichai Srivaddhanaprabha lést á laugardagskvöld þegar þyrla hans brotlenti fyrir utan King Power leikvanginn í Leicester. Srivadddhanaprabha forðaðist sviðsljósið, var heiðraður af konungi Tælands og borgaði upp skuldir Leicester á innan við fimm árum. 29. október 2018 12:00 Leicester heiðraði minningu Srivaddhanaprabha með sigri Demarai Gray skoraði sigurmark Leicester í fyrsta leiknum eftir andlát eigandans Vichai Srivaddhanaprabha í dag. 3. nóvember 2018 17:00 Ranieri: Vichai kom fyrir hvern leik og faðmaði alla Claudio Ranieri, fyrrum stjóri Leicester, segist hafa verið í áfalli er hann heyrði af andláti Vichai Srivaddhanaprabha, eiganda Leicester. 30. október 2018 07:00 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Hjartnæmt viðtal við Kasper Schmeichel Danski markvörðurinn í afar fallegu viðtali eftir leik Leicester í dag. 3. nóvember 2018 23:15
Vardy: Viljum heiðra minningu eigandans Leikmenn Leicester City voru ekki í nokkrum vafa um að spila leikinn gegn Cardiff City um helgina þrátt fyrir harmleikinn um síðustu helgi er eigandi félagsins og fjórir aðrir létust í þyrluslysi. 2. nóvember 2018 17:45
Eigandi Leicester einn af fimm sem fórust Leicester City hefur staðfest að eigandi knattspyrnufélagsins, Vichai Srivaddhanaprabha, hafi verið í borð í þyrlu hans sem brotlenti fyrir utan leikvang liðsins King Power Stadium í gærkvöldi. 28. október 2018 22:47
Gjafmildi eigandi Leicester sem forðaðist sviðsljósið Eigandi Leicester City Vichai Srivaddhanaprabha lést á laugardagskvöld þegar þyrla hans brotlenti fyrir utan King Power leikvanginn í Leicester. Srivadddhanaprabha forðaðist sviðsljósið, var heiðraður af konungi Tælands og borgaði upp skuldir Leicester á innan við fimm árum. 29. október 2018 12:00
Leicester heiðraði minningu Srivaddhanaprabha með sigri Demarai Gray skoraði sigurmark Leicester í fyrsta leiknum eftir andlát eigandans Vichai Srivaddhanaprabha í dag. 3. nóvember 2018 17:00
Ranieri: Vichai kom fyrir hvern leik og faðmaði alla Claudio Ranieri, fyrrum stjóri Leicester, segist hafa verið í áfalli er hann heyrði af andláti Vichai Srivaddhanaprabha, eiganda Leicester. 30. október 2018 07:00