Leikmenn Leicester mættu í jarðarför eigandans í Tælandi | Myndir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. nóvember 2018 23:30 Jamie Vardy vottar virðingu sína. vísir/getty Leikmenn Leicester City lögðu upp í langt ferðalag eftir að hafa unnið sigur á Cardiff City á laugardaginn. Þeir fóru saman til Bangkok til þess að vera viðstaddir jarðarför eiganda félagsins, Vichai Srivaddhanaprabha, sem lést á sorglegan hátt í þyrluslysi fyrir utan heimavöll félagsins. Flugið tók tólf klukkutíma. Jarðarförin hófst á laugardag og mun standa út þessa viku. Mikill samhugur hefur ríkt í félaginu eftir slysið og ljóst að eigandinn átti stóran sess í hjarta leikmanna liðsins.Claude Puel, stjóri félagsins, og Kasper Schmeichel markvörður.vísir/gettyLeikmenn stilltu sér upp í myndatöku.vísir/gettyOkazaki faðmar ættingja eigandans.vísir/gettyvísir/getty Enski boltinn Taíland Tengdar fréttir Hjartnæmt viðtal við Kasper Schmeichel Danski markvörðurinn í afar fallegu viðtali eftir leik Leicester í dag. 3. nóvember 2018 23:15 Vardy: Viljum heiðra minningu eigandans Leikmenn Leicester City voru ekki í nokkrum vafa um að spila leikinn gegn Cardiff City um helgina þrátt fyrir harmleikinn um síðustu helgi er eigandi félagsins og fjórir aðrir létust í þyrluslysi. 2. nóvember 2018 17:45 Eigandi Leicester einn af fimm sem fórust Leicester City hefur staðfest að eigandi knattspyrnufélagsins, Vichai Srivaddhanaprabha, hafi verið í borð í þyrlu hans sem brotlenti fyrir utan leikvang liðsins King Power Stadium í gærkvöldi. 28. október 2018 22:47 Gjafmildi eigandi Leicester sem forðaðist sviðsljósið Eigandi Leicester City Vichai Srivaddhanaprabha lést á laugardagskvöld þegar þyrla hans brotlenti fyrir utan King Power leikvanginn í Leicester. Srivadddhanaprabha forðaðist sviðsljósið, var heiðraður af konungi Tælands og borgaði upp skuldir Leicester á innan við fimm árum. 29. október 2018 12:00 Leicester heiðraði minningu Srivaddhanaprabha með sigri Demarai Gray skoraði sigurmark Leicester í fyrsta leiknum eftir andlát eigandans Vichai Srivaddhanaprabha í dag. 3. nóvember 2018 17:00 Ranieri: Vichai kom fyrir hvern leik og faðmaði alla Claudio Ranieri, fyrrum stjóri Leicester, segist hafa verið í áfalli er hann heyrði af andláti Vichai Srivaddhanaprabha, eiganda Leicester. 30. október 2018 07:00 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Sjá meira
Leikmenn Leicester City lögðu upp í langt ferðalag eftir að hafa unnið sigur á Cardiff City á laugardaginn. Þeir fóru saman til Bangkok til þess að vera viðstaddir jarðarför eiganda félagsins, Vichai Srivaddhanaprabha, sem lést á sorglegan hátt í þyrluslysi fyrir utan heimavöll félagsins. Flugið tók tólf klukkutíma. Jarðarförin hófst á laugardag og mun standa út þessa viku. Mikill samhugur hefur ríkt í félaginu eftir slysið og ljóst að eigandinn átti stóran sess í hjarta leikmanna liðsins.Claude Puel, stjóri félagsins, og Kasper Schmeichel markvörður.vísir/gettyLeikmenn stilltu sér upp í myndatöku.vísir/gettyOkazaki faðmar ættingja eigandans.vísir/gettyvísir/getty
Enski boltinn Taíland Tengdar fréttir Hjartnæmt viðtal við Kasper Schmeichel Danski markvörðurinn í afar fallegu viðtali eftir leik Leicester í dag. 3. nóvember 2018 23:15 Vardy: Viljum heiðra minningu eigandans Leikmenn Leicester City voru ekki í nokkrum vafa um að spila leikinn gegn Cardiff City um helgina þrátt fyrir harmleikinn um síðustu helgi er eigandi félagsins og fjórir aðrir létust í þyrluslysi. 2. nóvember 2018 17:45 Eigandi Leicester einn af fimm sem fórust Leicester City hefur staðfest að eigandi knattspyrnufélagsins, Vichai Srivaddhanaprabha, hafi verið í borð í þyrlu hans sem brotlenti fyrir utan leikvang liðsins King Power Stadium í gærkvöldi. 28. október 2018 22:47 Gjafmildi eigandi Leicester sem forðaðist sviðsljósið Eigandi Leicester City Vichai Srivaddhanaprabha lést á laugardagskvöld þegar þyrla hans brotlenti fyrir utan King Power leikvanginn í Leicester. Srivadddhanaprabha forðaðist sviðsljósið, var heiðraður af konungi Tælands og borgaði upp skuldir Leicester á innan við fimm árum. 29. október 2018 12:00 Leicester heiðraði minningu Srivaddhanaprabha með sigri Demarai Gray skoraði sigurmark Leicester í fyrsta leiknum eftir andlát eigandans Vichai Srivaddhanaprabha í dag. 3. nóvember 2018 17:00 Ranieri: Vichai kom fyrir hvern leik og faðmaði alla Claudio Ranieri, fyrrum stjóri Leicester, segist hafa verið í áfalli er hann heyrði af andláti Vichai Srivaddhanaprabha, eiganda Leicester. 30. október 2018 07:00 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Sjá meira
Hjartnæmt viðtal við Kasper Schmeichel Danski markvörðurinn í afar fallegu viðtali eftir leik Leicester í dag. 3. nóvember 2018 23:15
Vardy: Viljum heiðra minningu eigandans Leikmenn Leicester City voru ekki í nokkrum vafa um að spila leikinn gegn Cardiff City um helgina þrátt fyrir harmleikinn um síðustu helgi er eigandi félagsins og fjórir aðrir létust í þyrluslysi. 2. nóvember 2018 17:45
Eigandi Leicester einn af fimm sem fórust Leicester City hefur staðfest að eigandi knattspyrnufélagsins, Vichai Srivaddhanaprabha, hafi verið í borð í þyrlu hans sem brotlenti fyrir utan leikvang liðsins King Power Stadium í gærkvöldi. 28. október 2018 22:47
Gjafmildi eigandi Leicester sem forðaðist sviðsljósið Eigandi Leicester City Vichai Srivaddhanaprabha lést á laugardagskvöld þegar þyrla hans brotlenti fyrir utan King Power leikvanginn í Leicester. Srivadddhanaprabha forðaðist sviðsljósið, var heiðraður af konungi Tælands og borgaði upp skuldir Leicester á innan við fimm árum. 29. október 2018 12:00
Leicester heiðraði minningu Srivaddhanaprabha með sigri Demarai Gray skoraði sigurmark Leicester í fyrsta leiknum eftir andlát eigandans Vichai Srivaddhanaprabha í dag. 3. nóvember 2018 17:00
Ranieri: Vichai kom fyrir hvern leik og faðmaði alla Claudio Ranieri, fyrrum stjóri Leicester, segist hafa verið í áfalli er hann heyrði af andláti Vichai Srivaddhanaprabha, eiganda Leicester. 30. október 2018 07:00