Pep var löngu búinn að semja við Man. City áður en ráðningin var tilkynnt Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. nóvember 2018 12:00 Pep Guardiola hefur náð flottum árangri hjá Man. City en þó ekki enn í Meistaradeildinni. vísir/getty Í nýjustu grein Der Spiegel um misferlið í herbúðum Man. City er skrifað um ráðningu Pep Guardiola og einnig sagt frá lykilmönnum í starfseminni. Til þess að komast alla leið þurfti Man. City besta þjálfarann. Sá var Pep Guardiola. Það var tilkynnt þann 1. febrúar 2016 að hann væri búinn að skrifa undir samning við félagið og tæki við þá um sumarið. Í grein Der Spiegel kemur fram að Pep hafi verið búinn að skrifa undir samninginn 10. október árið 2015. Þá er tímabil hans hjá Bayern nýfarið af stað. Er breskt blað komst á snoðir um samningaviðræður Pep og City og birti frétt um málið tókst forráðamönnum City að láta fjarlægja fréttina. Fréttin var um samningaviðræður en þá var löngu búið að skrifa undir samninginn. Það er tekið fram að samskipti spænska stjórans sem eigendur félagsins séu sérstök. Hann sé yfirmáta kurteis og nánast feiminn við þá. Sé sjaldan líkur sjálfum sér í samskiptum við mennina sem greiða himinhá laun hans. Í greininni er kafað dýpra í að kynna lykilmenn í eigendahópnum og hvað þeir standa fyrir. Einnig um mennina sem sjá um ímyndunarmálin. Að allt líti vel út á yfirborðinu. Man. City gerði umdeildan samning við Arabtec fyrir nokkrum árum. Fyrirtæki sem byggir háhýsi og er þekkt fyrir mannréttindabrot. Þrátt fyrir sterkar aðvaranir um að þiggja ekki peninga fyrirtækisins var það gert. Samstarfið er þó eingöngu auglýst í arabalöndunum, Rússlandi og Tyrklandi. Löndum þar sem mannréttindamál þykja ekki í góðum farvegi.Greinina má lesa í heild sinni hér. Lokagreinin um Man. City birtist svo á morgun og þá verður svikastarfsemi félagsins betur útskýrð. Sagt frá því hvernig systurfélög City eru notuð til þess að fela greiðslur og komast undan skatti. Enski boltinn Tengdar fréttir La Liga á Spáni: Man. City og PSG eiga skilið refsingu fyrir svindlið Fréttir þýska blaðsins Der Spiegel af meintum brotum Manchester City og Paris Saint Germain á rekstrarreglum UEFA hefur kallað á viðbrögð frá forráðamönnum La Liga á Spáni. 7. nóvember 2018 08:00 Der Spiegel hjólar í Man. City | Ísland kemur við sögu Þýski fjölmiðillinn Der Spiegel birti í dag fyrstu greinina af fjórum þar sem hulunni er svipt af ýmsu misjöfnu sem á sér stað hjá Man. City. 5. nóvember 2018 14:23 Man. City var með hernaðaráætlun um hvernig væri best að svindla Þýski miðillinn Der Spiegel heldur áfram að uppljóstra um leynimakk eigenda Man. City í dag sem meðal annars notuðu leifarnar af Kaupþing í Lúxemborg til þess að hylma yfir skipulagt svindl félagsins svo það lenti ekki í vandræðum gagnvart UEFA. 6. nóvember 2018 11:34 Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ Sjá meira
Í nýjustu grein Der Spiegel um misferlið í herbúðum Man. City er skrifað um ráðningu Pep Guardiola og einnig sagt frá lykilmönnum í starfseminni. Til þess að komast alla leið þurfti Man. City besta þjálfarann. Sá var Pep Guardiola. Það var tilkynnt þann 1. febrúar 2016 að hann væri búinn að skrifa undir samning við félagið og tæki við þá um sumarið. Í grein Der Spiegel kemur fram að Pep hafi verið búinn að skrifa undir samninginn 10. október árið 2015. Þá er tímabil hans hjá Bayern nýfarið af stað. Er breskt blað komst á snoðir um samningaviðræður Pep og City og birti frétt um málið tókst forráðamönnum City að láta fjarlægja fréttina. Fréttin var um samningaviðræður en þá var löngu búið að skrifa undir samninginn. Það er tekið fram að samskipti spænska stjórans sem eigendur félagsins séu sérstök. Hann sé yfirmáta kurteis og nánast feiminn við þá. Sé sjaldan líkur sjálfum sér í samskiptum við mennina sem greiða himinhá laun hans. Í greininni er kafað dýpra í að kynna lykilmenn í eigendahópnum og hvað þeir standa fyrir. Einnig um mennina sem sjá um ímyndunarmálin. Að allt líti vel út á yfirborðinu. Man. City gerði umdeildan samning við Arabtec fyrir nokkrum árum. Fyrirtæki sem byggir háhýsi og er þekkt fyrir mannréttindabrot. Þrátt fyrir sterkar aðvaranir um að þiggja ekki peninga fyrirtækisins var það gert. Samstarfið er þó eingöngu auglýst í arabalöndunum, Rússlandi og Tyrklandi. Löndum þar sem mannréttindamál þykja ekki í góðum farvegi.Greinina má lesa í heild sinni hér. Lokagreinin um Man. City birtist svo á morgun og þá verður svikastarfsemi félagsins betur útskýrð. Sagt frá því hvernig systurfélög City eru notuð til þess að fela greiðslur og komast undan skatti.
Enski boltinn Tengdar fréttir La Liga á Spáni: Man. City og PSG eiga skilið refsingu fyrir svindlið Fréttir þýska blaðsins Der Spiegel af meintum brotum Manchester City og Paris Saint Germain á rekstrarreglum UEFA hefur kallað á viðbrögð frá forráðamönnum La Liga á Spáni. 7. nóvember 2018 08:00 Der Spiegel hjólar í Man. City | Ísland kemur við sögu Þýski fjölmiðillinn Der Spiegel birti í dag fyrstu greinina af fjórum þar sem hulunni er svipt af ýmsu misjöfnu sem á sér stað hjá Man. City. 5. nóvember 2018 14:23 Man. City var með hernaðaráætlun um hvernig væri best að svindla Þýski miðillinn Der Spiegel heldur áfram að uppljóstra um leynimakk eigenda Man. City í dag sem meðal annars notuðu leifarnar af Kaupþing í Lúxemborg til þess að hylma yfir skipulagt svindl félagsins svo það lenti ekki í vandræðum gagnvart UEFA. 6. nóvember 2018 11:34 Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ Sjá meira
La Liga á Spáni: Man. City og PSG eiga skilið refsingu fyrir svindlið Fréttir þýska blaðsins Der Spiegel af meintum brotum Manchester City og Paris Saint Germain á rekstrarreglum UEFA hefur kallað á viðbrögð frá forráðamönnum La Liga á Spáni. 7. nóvember 2018 08:00
Der Spiegel hjólar í Man. City | Ísland kemur við sögu Þýski fjölmiðillinn Der Spiegel birti í dag fyrstu greinina af fjórum þar sem hulunni er svipt af ýmsu misjöfnu sem á sér stað hjá Man. City. 5. nóvember 2018 14:23
Man. City var með hernaðaráætlun um hvernig væri best að svindla Þýski miðillinn Der Spiegel heldur áfram að uppljóstra um leynimakk eigenda Man. City í dag sem meðal annars notuðu leifarnar af Kaupþing í Lúxemborg til þess að hylma yfir skipulagt svindl félagsins svo það lenti ekki í vandræðum gagnvart UEFA. 6. nóvember 2018 11:34