Einar Árni: Okkur þykir afskaplega vænt um Elvar Magnús Einþór Áskelsson skrifar 9. nóvember 2018 22:47 Einar er þjálfari Njarðvíkur. Þar er hann að gera góða hluti. vísir/vilhelm Einar Árni Jóhannsson þjálfari Njarðvíkur var gríðarlega ángæður með öruggan sigur sinna manna á Íslandsmeisturum KR í kvöld. Ólíkt öðrum leikjum í vetur mættu þeir tilbúnir til leiks og gáfu strax tóninn og lögðu grunninn að sigrinum með frábærum fyrri hálfleik, en Njarðvíkingar leiddu með 25 stigum í hálfleik og sigurinn aldrei í hættu. „Mér fannst þetta gott framhald frá bikarleiknum á móti Val. Það var þéttleiki sem við vorum að gera og það á ekki að vera erfitt að mótivera menn fyrir að spila gegn KR sem eru meistarar síðustu fimm ára.“ „Það er mikil saga og rýgur á milli þessara félaga þannig að ég var gríðarlega ánægður með hvernig strákarnir komu út í leikinn og heilt yfir mjög ánægður, sérstaklega með varnarleikinn.“ „Við erum búnir að sjá Jón Arnór frábæran í síðustu leikjum og halda honum í tíu punktum í dag sem hann þurfti virkilega að hafa fyrir og ég er virkilega ánægður með drengina í þeim efnum.“ „KR-ingar þurftu að hafa virkilega fyrir hlutunum, sérstaklega í fyrri hálfleik. Við erum virkilega ánægðir með frammistöðuna heilt yfir.“ „Ég ætla ekki að fara tína til einhverja neikvæða punkta það er fyrst og fremst bara góður liðsbragur á okkur, frábært effort og liðs varnarleikur sem stendur upp úr og tökum við það með okkur í framhaldið,“ sagði Einar.Í kvöld var staðfest að Elvar Már væri á leið í Njarðvík en Einar vildi lítið gefa upp í leikslok. „Við þurfum að sjá til hvort hann kæmist í liðið ef til þess kæmi en nei það eru engar fréttir.Ég veit ekki betur en hann var að spila í Frakklandi í kvöld og hann sé faktískt búinn að missa vinnuna.“ „Okkur þykir afskaplega vænt um Elva og tækjum honum opnum örmum ef til kæmi en ég heyri pottþétt í Elvari um helgina og athuga með stöðuna á honum en hvort hann sé að koma til Íslands verður bara að koma í ljós,“ sagði hann. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Njarðvík - KR 85-67 | Njarðvík mun sterkari Öflugur sigur Njarðvíkur. 9. nóvember 2018 22:15 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Leik lokið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ Sjá meira
Einar Árni Jóhannsson þjálfari Njarðvíkur var gríðarlega ángæður með öruggan sigur sinna manna á Íslandsmeisturum KR í kvöld. Ólíkt öðrum leikjum í vetur mættu þeir tilbúnir til leiks og gáfu strax tóninn og lögðu grunninn að sigrinum með frábærum fyrri hálfleik, en Njarðvíkingar leiddu með 25 stigum í hálfleik og sigurinn aldrei í hættu. „Mér fannst þetta gott framhald frá bikarleiknum á móti Val. Það var þéttleiki sem við vorum að gera og það á ekki að vera erfitt að mótivera menn fyrir að spila gegn KR sem eru meistarar síðustu fimm ára.“ „Það er mikil saga og rýgur á milli þessara félaga þannig að ég var gríðarlega ánægður með hvernig strákarnir komu út í leikinn og heilt yfir mjög ánægður, sérstaklega með varnarleikinn.“ „Við erum búnir að sjá Jón Arnór frábæran í síðustu leikjum og halda honum í tíu punktum í dag sem hann þurfti virkilega að hafa fyrir og ég er virkilega ánægður með drengina í þeim efnum.“ „KR-ingar þurftu að hafa virkilega fyrir hlutunum, sérstaklega í fyrri hálfleik. Við erum virkilega ánægðir með frammistöðuna heilt yfir.“ „Ég ætla ekki að fara tína til einhverja neikvæða punkta það er fyrst og fremst bara góður liðsbragur á okkur, frábært effort og liðs varnarleikur sem stendur upp úr og tökum við það með okkur í framhaldið,“ sagði Einar.Í kvöld var staðfest að Elvar Már væri á leið í Njarðvík en Einar vildi lítið gefa upp í leikslok. „Við þurfum að sjá til hvort hann kæmist í liðið ef til þess kæmi en nei það eru engar fréttir.Ég veit ekki betur en hann var að spila í Frakklandi í kvöld og hann sé faktískt búinn að missa vinnuna.“ „Okkur þykir afskaplega vænt um Elva og tækjum honum opnum örmum ef til kæmi en ég heyri pottþétt í Elvari um helgina og athuga með stöðuna á honum en hvort hann sé að koma til Íslands verður bara að koma í ljós,“ sagði hann.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Njarðvík - KR 85-67 | Njarðvík mun sterkari Öflugur sigur Njarðvíkur. 9. nóvember 2018 22:15 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Leik lokið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ Sjá meira
Leik lokið: Njarðvík - KR 85-67 | Njarðvík mun sterkari Öflugur sigur Njarðvíkur. 9. nóvember 2018 22:15