Mál Björns Braga til skoðunar hjá RÚV Birgir Olgeirsson skrifar 30. október 2018 10:33 Björn Bragi og félagar í Mið-Íslandi skemmtu íslenska landsliðinu í Rússlandi í sumar. Vísir/Vilhelm Ríkisútvarpið er með mál Björns Braga Arnarsson til skoðunar en Björn Bragi hefur undanfarin ár verið spyrill í spurningaþættinum Gettu betur. Björn birti yfirlýsingu á Facebook þar sem hann baðst afsökunar á því að hafa káfað á sautján ára unglingsstúlku um liðna helgi. Myndband af atvikinu, sjö sekúndna langt, var í dreifingu á samfélagsmiðlum í gær en atvikið átti sér stað á veitingastað á Akureyri aðfaranótt sunnudagsins. Björn Bragi hefur undanfarin ár verið spyrill í spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu betur. Á samfélagsmiðlum hefur komið fram áskorun til RÚV um að setja Björn Braga af sem spyril Gettu Betur í ljósi þessa máls. Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, aðstoðardagskrárstjóri Sjónvarpsins, segir í samtali við Vísi að mál Björns Braga sé til skoðunar og vildi ekki tjá sig frekar um málið að svo stöddu. Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri Sjónvarpsins, segir Ríkisútvarpið að sjálfsögðu meðvitað um málið. „Og erum með það til skoðunar eins og gefur að skilja. Meira gerum við ekki gefið upp að svo stöddu.“ Ég gjörsamlega algjörlega tjúllast ef ungir kvenkyns keppendur í Gettu betur þurfi að líða það að umgangast einhvern sem hegðar sér svona. Svo ekki sé talað um upphafningu nauðgunarmenningar almennt. Ef þið eruð sammála, vinsamlegast sendið eitthvað á RÚV. — j. frímann fan club (@kakobolli) October 29, 2018 Gettu betur Ríkisútvarpið Tengdar fréttir Björn Bragi biðst afsökunar á því að hafa káfað á sautján ára stúlku Björn Bragi segir hegðun sína hafa verið óásættanlega. 30. október 2018 07:15 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Fleiri fréttir Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Sjá meira
Ríkisútvarpið er með mál Björns Braga Arnarsson til skoðunar en Björn Bragi hefur undanfarin ár verið spyrill í spurningaþættinum Gettu betur. Björn birti yfirlýsingu á Facebook þar sem hann baðst afsökunar á því að hafa káfað á sautján ára unglingsstúlku um liðna helgi. Myndband af atvikinu, sjö sekúndna langt, var í dreifingu á samfélagsmiðlum í gær en atvikið átti sér stað á veitingastað á Akureyri aðfaranótt sunnudagsins. Björn Bragi hefur undanfarin ár verið spyrill í spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu betur. Á samfélagsmiðlum hefur komið fram áskorun til RÚV um að setja Björn Braga af sem spyril Gettu Betur í ljósi þessa máls. Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, aðstoðardagskrárstjóri Sjónvarpsins, segir í samtali við Vísi að mál Björns Braga sé til skoðunar og vildi ekki tjá sig frekar um málið að svo stöddu. Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri Sjónvarpsins, segir Ríkisútvarpið að sjálfsögðu meðvitað um málið. „Og erum með það til skoðunar eins og gefur að skilja. Meira gerum við ekki gefið upp að svo stöddu.“ Ég gjörsamlega algjörlega tjúllast ef ungir kvenkyns keppendur í Gettu betur þurfi að líða það að umgangast einhvern sem hegðar sér svona. Svo ekki sé talað um upphafningu nauðgunarmenningar almennt. Ef þið eruð sammála, vinsamlegast sendið eitthvað á RÚV. — j. frímann fan club (@kakobolli) October 29, 2018
Gettu betur Ríkisútvarpið Tengdar fréttir Björn Bragi biðst afsökunar á því að hafa káfað á sautján ára stúlku Björn Bragi segir hegðun sína hafa verið óásættanlega. 30. október 2018 07:15 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Fleiri fréttir Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Sjá meira
Björn Bragi biðst afsökunar á því að hafa káfað á sautján ára stúlku Björn Bragi segir hegðun sína hafa verið óásættanlega. 30. október 2018 07:15