Heiðveig leitar réttar síns og segist óttast að félagið verði gleypt í einum stórum bita Gissur Sigurðsson skrifar 31. október 2018 13:33 Heiðveig María Einarsdóttir. Vísir/Vilhelm Heiðveig María Einarsdóttir, sem ætlaði að bjóða sig fram til formanns Sjómannafélagi Íslands, hefur verið rekin úr félaginu. Hún segist ekki hafa fengið fullnægjandi skýringar á því og ætlar að leita réttar síns. Hún hefur að undanförnu gagnrýnt ýmsa starfshætti félagsins sem líklega er ástæða þess að trúnaðarráð félagsins tók þessa ákvörðun og sendi henni bréflega í gær. Hvaða skýringar voru gefnar? „Engar efnislegar skýringar aðrar heldur en að ég hafi skaðað félagið með því að voga mér að benda á ósamræmi í lögum félagsins á heimasíðu félagsins og fundargerðum sem ég hef fengið.“ Hún segist engan andmælarétt hafa fengið og óskaði eftir fundi með lögmanni félagsins sem og félagsmönnum og óskaði eftir upplýsingum. Því hafi ekki verið svarað nema með þessu bréfi sem tekið er fyrir af 23 manna trúnaðarmannaráði félagsins. „Allir þessir aðilar sem skrifuðu undir þetta bréf eru í trúnaðarmannaráðinu.“ Sjómannafélag Íslands er ekki ASÍ en hún segist vera að leita hvert hún geti snúið sér með mál sitt. Nefnir hún þar félagsdóm og mögulega almenna dómstóla. „Það hlýtur að vera eitthvað úrræði í því en ég tel það vera þannig að gjáin á milli stjórnar og þeirra sem vilja lýðræðislegt félag sé orðin það stóð að það þurfi utanaðkomandi aðstoð þannig að þessir menn gleypi ekki félagið í einum stórum bita.“ Kjaramál Ólga innan Sjómannafélags Íslands Sjávarútvegur Tengdar fréttir Stjórn Sjómannafélagsins hefur rekið Heiðveigu Maríu úr félaginu Trúnaðarmannaráð telur Heiðveigu Maríu hafa skaðað félagið með gagnrýni sinni. 30. október 2018 20:38 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Orð gegn orði um varðandi samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Sjá meira
Heiðveig María Einarsdóttir, sem ætlaði að bjóða sig fram til formanns Sjómannafélagi Íslands, hefur verið rekin úr félaginu. Hún segist ekki hafa fengið fullnægjandi skýringar á því og ætlar að leita réttar síns. Hún hefur að undanförnu gagnrýnt ýmsa starfshætti félagsins sem líklega er ástæða þess að trúnaðarráð félagsins tók þessa ákvörðun og sendi henni bréflega í gær. Hvaða skýringar voru gefnar? „Engar efnislegar skýringar aðrar heldur en að ég hafi skaðað félagið með því að voga mér að benda á ósamræmi í lögum félagsins á heimasíðu félagsins og fundargerðum sem ég hef fengið.“ Hún segist engan andmælarétt hafa fengið og óskaði eftir fundi með lögmanni félagsins sem og félagsmönnum og óskaði eftir upplýsingum. Því hafi ekki verið svarað nema með þessu bréfi sem tekið er fyrir af 23 manna trúnaðarmannaráði félagsins. „Allir þessir aðilar sem skrifuðu undir þetta bréf eru í trúnaðarmannaráðinu.“ Sjómannafélag Íslands er ekki ASÍ en hún segist vera að leita hvert hún geti snúið sér með mál sitt. Nefnir hún þar félagsdóm og mögulega almenna dómstóla. „Það hlýtur að vera eitthvað úrræði í því en ég tel það vera þannig að gjáin á milli stjórnar og þeirra sem vilja lýðræðislegt félag sé orðin það stóð að það þurfi utanaðkomandi aðstoð þannig að þessir menn gleypi ekki félagið í einum stórum bita.“
Kjaramál Ólga innan Sjómannafélags Íslands Sjávarútvegur Tengdar fréttir Stjórn Sjómannafélagsins hefur rekið Heiðveigu Maríu úr félaginu Trúnaðarmannaráð telur Heiðveigu Maríu hafa skaðað félagið með gagnrýni sinni. 30. október 2018 20:38 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Orð gegn orði um varðandi samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Sjá meira
Stjórn Sjómannafélagsins hefur rekið Heiðveigu Maríu úr félaginu Trúnaðarmannaráð telur Heiðveigu Maríu hafa skaðað félagið með gagnrýni sinni. 30. október 2018 20:38