Aron: Maður á að bera virðingu fyrir öllum leikjum Benedikt Grétarsson skrifar 24. október 2018 22:30 Aron berst i gegnum vörn Grikkja í kvöld. vísir/daníel „Við vissum lítið hvað við vorum að fara út í og þeir náðu að draga allt tempó úr leiknum og við féllum niður á þeirra hraða. Svo var þetta bara tímaspursmál hvenær við næðum yfirhöndinni og þetta var bara þolinmæðisverk." Þetta sagði fyrirliðinn Aron Pálmarsson eftir 35-21 sigur Íslands gegn Grikklandi. Aron skoraði fjögur mörk og átti fjölda stoðsendinga í leiknum. „Við vorum bara skítlélegir í fyrri hálfleik og þeir voru örugglega að hitta á góðan dag. Eftir að við ræddum saman í hálfleik, ákváðum við að setja í næsta gír og það gekk upp.“ Það skiptir máli, að mati Arons, að klára svona leiki sannfærandi. „Klárlega. Það er leiðinlegt að vinna leiki ef maður er á 60-70% hraða og leikurinn endar bara í einhverjum nokkrum mörkum. Þá taka við leiðinlegir videofundir og tilfinningin er ekkert sérstök eftir svoleiðis leiki.” „Maður á að bera virðingu fyrir öllum leikjum, sérstaklega landsleikjum. Svona leikir geta bara verið kúnst fyrir hausinn en mér fannst við klára þetta vel í seinni hálfleiknum.” Snúinn leikur bíður Arons og strákanna í Tyrklandi um næstu helgi. „Það verður stemmari í Ankara í næsta leik! Frábær heimavöllur og skemmtilegt að spila í svoleiðis umhverfi. Þeir eru með töluvert betri leikmenn á pappírunum og það verður krefjandi að spila þarn. Við förum að sjálfsögðu þangað til að sækja sigur,“ sagði Aron Pálmarsson. EM 2020 í handbolta Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
„Við vissum lítið hvað við vorum að fara út í og þeir náðu að draga allt tempó úr leiknum og við féllum niður á þeirra hraða. Svo var þetta bara tímaspursmál hvenær við næðum yfirhöndinni og þetta var bara þolinmæðisverk." Þetta sagði fyrirliðinn Aron Pálmarsson eftir 35-21 sigur Íslands gegn Grikklandi. Aron skoraði fjögur mörk og átti fjölda stoðsendinga í leiknum. „Við vorum bara skítlélegir í fyrri hálfleik og þeir voru örugglega að hitta á góðan dag. Eftir að við ræddum saman í hálfleik, ákváðum við að setja í næsta gír og það gekk upp.“ Það skiptir máli, að mati Arons, að klára svona leiki sannfærandi. „Klárlega. Það er leiðinlegt að vinna leiki ef maður er á 60-70% hraða og leikurinn endar bara í einhverjum nokkrum mörkum. Þá taka við leiðinlegir videofundir og tilfinningin er ekkert sérstök eftir svoleiðis leiki.” „Maður á að bera virðingu fyrir öllum leikjum, sérstaklega landsleikjum. Svona leikir geta bara verið kúnst fyrir hausinn en mér fannst við klára þetta vel í seinni hálfleiknum.” Snúinn leikur bíður Arons og strákanna í Tyrklandi um næstu helgi. „Það verður stemmari í Ankara í næsta leik! Frábær heimavöllur og skemmtilegt að spila í svoleiðis umhverfi. Þeir eru með töluvert betri leikmenn á pappírunum og það verður krefjandi að spila þarn. Við förum að sjálfsögðu þangað til að sækja sigur,“ sagði Aron Pálmarsson.
EM 2020 í handbolta Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira