Baltasar sagður í viðræðum um að leikstýra yfirnáttúrulegri köfunarmynd Birgir Olgeirsson skrifar 26. október 2018 09:53 Baltasar á frumsýningu myndarinnar Adrift í Los Angeles. vísir/ap Baltasar Kormákur er sagður í viðræðum við bandaríska kvikmyndaverið um að leikstýra myndinni Deeper. Myndin mun segja frá fyrrverandi geimfara sem er ráðinn til að sigla kafbát á dýpsta svæði hafsins. Yfirnáttúrulegir hlutir eiga sér stað þegar geimfarinn nálgast áfangastaðinn. Greint er frá þessu á vef Variety en þar eru tökur sagðar eiga að hefjast í vor. Handritshöfundur myndarinnar er Max Landis, sem á að baki handrit að myndunum Bright, American Ultra og Chronicle, og mun David Goyer og Kevin Turren vera á meðal framleiðenda.MGM eignaðist réttinn að handritinu árið 2016 en þá hafði Bradley Cooper skuldbundið sig til að fara með aðalhlutverk myndarinnar. Gal Gadot var einnig orðuð við hlutverk í myndinni.Cooper gat að lokum ekki leikið í myndinni sökum annarra verkefna. Vonast MGM til að ráða annan leikara í aðalhlutverkið sem er af sömu stærðargráðu og Cooper. Baltasar er öllum hnútum kunnugur þegar kemur að því að gera myndir úti á hafi. Hann leikstýrði myndinni Djúpið en síðasta mynd hans, Adrift, gerðist einnig að stórum hluta úti á hafi. Tengdar fréttir Baltasar um næsta verkefni: „Hitnaði að innan þegar ég las handritið“ Gerir mynd um áhöfn Greenpeace-skipsins Arctic Sunrise sem var handtekin af Rússum árið 2013. 15. október 2018 19:54 Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Baltasar Kormákur er sagður í viðræðum við bandaríska kvikmyndaverið um að leikstýra myndinni Deeper. Myndin mun segja frá fyrrverandi geimfara sem er ráðinn til að sigla kafbát á dýpsta svæði hafsins. Yfirnáttúrulegir hlutir eiga sér stað þegar geimfarinn nálgast áfangastaðinn. Greint er frá þessu á vef Variety en þar eru tökur sagðar eiga að hefjast í vor. Handritshöfundur myndarinnar er Max Landis, sem á að baki handrit að myndunum Bright, American Ultra og Chronicle, og mun David Goyer og Kevin Turren vera á meðal framleiðenda.MGM eignaðist réttinn að handritinu árið 2016 en þá hafði Bradley Cooper skuldbundið sig til að fara með aðalhlutverk myndarinnar. Gal Gadot var einnig orðuð við hlutverk í myndinni.Cooper gat að lokum ekki leikið í myndinni sökum annarra verkefna. Vonast MGM til að ráða annan leikara í aðalhlutverkið sem er af sömu stærðargráðu og Cooper. Baltasar er öllum hnútum kunnugur þegar kemur að því að gera myndir úti á hafi. Hann leikstýrði myndinni Djúpið en síðasta mynd hans, Adrift, gerðist einnig að stórum hluta úti á hafi.
Tengdar fréttir Baltasar um næsta verkefni: „Hitnaði að innan þegar ég las handritið“ Gerir mynd um áhöfn Greenpeace-skipsins Arctic Sunrise sem var handtekin af Rússum árið 2013. 15. október 2018 19:54 Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Baltasar um næsta verkefni: „Hitnaði að innan þegar ég las handritið“ Gerir mynd um áhöfn Greenpeace-skipsins Arctic Sunrise sem var handtekin af Rússum árið 2013. 15. október 2018 19:54