Föstudagsplaylisti Sunnu Ben Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 26. október 2018 12:20 Sunna Ben í sínu náttúrulega umhverfi við skífurnar. Aðsend mynd Sunna Ben þeytir ekki bara skífum, hún er líka afkastamikill teiknari, og ansi fróð um markaðsmál og virkni samfélagsmiðla í þokkabót. Fyrir októbermánuð setti hún sér það markmið að teikna eina mynd á hverjum degi allan mánuðinn, og hefur staðið við það hingað til. Fyrirmynd teiknimánuðs hennar gæti verið erlenda fyrirbærið inktober, sem gæti verið þýtt sem blektóber, þar sem teiknarar teikna eina blekteikningu daglega í októbermánuði. Sunna er iðinn plötusnúður en um hvað sé á næstu grösum segir hún þó „fátt á döfinni hvað DJ-mennskuna varðar, ég er nefnilega í fæðingarorlofi frá næturvinnunni.“ „Bráðum kem ég til með að fæða barn, það er kannski svona helst á döfinni!“ Lagalistann segir hún vera „samansafn af skemmtilegu hip hop-i“ sem hún væri mikið til í að spila fyrir dansgólf landsins ef hún væri ekki í fríi. Dynjandi pop-hop playlista Sunnu má hlusta á hér að neðan. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Sunna Ben þeytir ekki bara skífum, hún er líka afkastamikill teiknari, og ansi fróð um markaðsmál og virkni samfélagsmiðla í þokkabót. Fyrir októbermánuð setti hún sér það markmið að teikna eina mynd á hverjum degi allan mánuðinn, og hefur staðið við það hingað til. Fyrirmynd teiknimánuðs hennar gæti verið erlenda fyrirbærið inktober, sem gæti verið þýtt sem blektóber, þar sem teiknarar teikna eina blekteikningu daglega í októbermánuði. Sunna er iðinn plötusnúður en um hvað sé á næstu grösum segir hún þó „fátt á döfinni hvað DJ-mennskuna varðar, ég er nefnilega í fæðingarorlofi frá næturvinnunni.“ „Bráðum kem ég til með að fæða barn, það er kannski svona helst á döfinni!“ Lagalistann segir hún vera „samansafn af skemmtilegu hip hop-i“ sem hún væri mikið til í að spila fyrir dansgólf landsins ef hún væri ekki í fríi. Dynjandi pop-hop playlista Sunnu má hlusta á hér að neðan.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira