Katrín er mikill aðdáandi Airwaves hátíðarinnar og þá sérstaklega andrúmsloftsins sem skapast í kringum hana.
„Airwaves-hátíðin hefur lengi verið mikilvægt kennileiti í landslagi íslenskrar menningar og frábær stökkpallur fyrir listafólk, þá sérstaklega listafólk á uppleið. Ég hef alltaf elskað andrúmsloftið sem ríkir í kringum hátíðina – það er gjörsamlega rafmagnað,“ segir Katrín.
Hér er lagalisti Katrínar:
Kate Bush - This Woman’s WorkSigrid - High Five
A.R. Rahman, Shreya Ghoshal - Barso Re
Peter Gabriel - Your Eyes
Young Fathers - In My View
Take That - Back for Good
Björk - Play Dead
Model - Lífið er lag
Primal Scream - Some Velvet Morning
Jamiroquai - Space Cowboy
Sugababes - Stronger
Kraftwerk - Computer Love
Sia and Kendrick Lamar - The Greatest
Nick Cave & The Bad Seeds - Bring It On
David Bowie - This Is Not America
Yeah Yeah Yeahs - Zero
PJ Harvey - The Words That Maketh Murder
Hjaltalín - Þú komst við hjartað í mér
The National - I Need My Girl
Alicia Keys - Try Sleeping with a Broken Heart
Trabant - Nasty Boy
Gus Gus - Add This Song (12” Edit)
Maus - Síðasta ástin fyrir pólskiptin
Röyksopp - What Else is There?
Rihanna - Diamonds
múm - I’m 9 Today
Zebda - L’erreur est humaine
Milkywhale - Rhubarb Girl
Swedish House Mafia - Don’t You Worry Child
Todmobile - Eldlagið
The Knife - Pass This On
Massive Attack - Unfinished Sympathy
Robyn - Honey
Prins Póló - Er of seint að fá sér kaffi núna
Young Karin, Logi Pedro - Peakin’
Auður, GDRN - Hvað ef
Hér að neðan má hlusta á lagalista Katrínar á Spotify.