Atlantsolía að kaupa fimm bensínstöðvar af Olís Helgi Vífill Júlíusson skrifar 10. október 2018 06:30 Guðrún Ragna Garðarsdóttir, framkvæmdastjóri Atlantsolíu. Atlantsolía, sem er minnsta olíufélag landsins, vinnur að kaupum á bensínstöðvum af Olís, samkvæmt heimildum Markaðarins. Fyrirtækið rekur í dag nítján sjálfsafgreiðslustöðvar á landinu öllu. Samkeppniseftirlitið setti það sem skilyrði að Olís yrði að selja fimm bensínstöðvar á höfuðborgarsvæðinu, tvær þjónustustöðvar og þrjár sjálfsafgreiðslustöðvar, við samrunann við Haga. Þá er einnig gerð krafa um að rekstur og eignir Olís-verslunarinnar í Stykkishólmi sem tengjast dagvörusölu verði seldur. Hagar og Samkeppniseftirlitið undirrituðu sátt þess efnis í september en nú er unnið að því að meta hæfi kaupenda að eignunum. Áætlað er að því hæfismati verði lokið um miðjan næsta mánuð. Guðrún Ragna Garðarsdóttir, framkvæmdastjóri Atlantsolíu, vildi ekki tjá sig um viðskiptin við Markaðinn þegar eftir því var leitað. Fram kom í Markaðnum í janúar að eigendur Atlantsolíu hafi sett fyrirtækið í formlegt söluferli en hætt var við þau áform fyrr á árinu. Atlantsolía er í eigu Guðmundar Kjærnested og Bandaríkjamannsins Brandons Charles Rose en þeir stofnuðu fyrirtækið sumarið 2002 ásamt Símoni Kjærnested. Hagnaður Atlantsolíu dróst saman um 56 prósent á milli ára og nam 90 milljónum 2017. Tekjurnar drógust saman um tíu prósent á milli ára og námu 4,2 milljörðum króna í fyrra. Arðsemi eiginfjár var 10 prósent á árinu og eigið fé var 931 milljón króna. Eiginfjárhlutfallið var 24 prósent við árslok. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Sjá meira
Atlantsolía, sem er minnsta olíufélag landsins, vinnur að kaupum á bensínstöðvum af Olís, samkvæmt heimildum Markaðarins. Fyrirtækið rekur í dag nítján sjálfsafgreiðslustöðvar á landinu öllu. Samkeppniseftirlitið setti það sem skilyrði að Olís yrði að selja fimm bensínstöðvar á höfuðborgarsvæðinu, tvær þjónustustöðvar og þrjár sjálfsafgreiðslustöðvar, við samrunann við Haga. Þá er einnig gerð krafa um að rekstur og eignir Olís-verslunarinnar í Stykkishólmi sem tengjast dagvörusölu verði seldur. Hagar og Samkeppniseftirlitið undirrituðu sátt þess efnis í september en nú er unnið að því að meta hæfi kaupenda að eignunum. Áætlað er að því hæfismati verði lokið um miðjan næsta mánuð. Guðrún Ragna Garðarsdóttir, framkvæmdastjóri Atlantsolíu, vildi ekki tjá sig um viðskiptin við Markaðinn þegar eftir því var leitað. Fram kom í Markaðnum í janúar að eigendur Atlantsolíu hafi sett fyrirtækið í formlegt söluferli en hætt var við þau áform fyrr á árinu. Atlantsolía er í eigu Guðmundar Kjærnested og Bandaríkjamannsins Brandons Charles Rose en þeir stofnuðu fyrirtækið sumarið 2002 ásamt Símoni Kjærnested. Hagnaður Atlantsolíu dróst saman um 56 prósent á milli ára og nam 90 milljónum 2017. Tekjurnar drógust saman um tíu prósent á milli ára og námu 4,2 milljörðum króna í fyrra. Arðsemi eiginfjár var 10 prósent á árinu og eigið fé var 931 milljón króna. Eiginfjárhlutfallið var 24 prósent við árslok.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Sjá meira