Styttist í málsókn vegna starfsleyfis kísilverksmiðju í Helguvík Sighvatur Arnmundsson skrifar 11. október 2018 06:30 Hart er tekist á um veru kísilverksmiðju í Helguvík. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK „Við ætlum í málsókn og viljum að starfsleyfi verksmiðjunnar verði fellt niður á þeim grundvelli að það sé byggt á svikum eins og Ríkisendurskoðun benti á,“ segir Einar Már Atlason, stofnandi samtakanna Andstæðingar stóriðju í Helguvík, sem stofnuð voru af íbúum í Reykjanesbæ sem vildu að starfsemi kísilverksmiðju yrði hætt. Félagið Stakkberg sem er dótturfélag Arion banka er nýr eigandi verksmiðjunnar og vinnur að því að koma verksmiðjunni í gagnið og í söluferli. Þá er unnið að undirbúningi kísilverksmiðju Thorsil í Helguvík en fjármögnun hefur tafist. „Við erum á móti því að þessi starfsemi verði þarna, hvort sem það er United Silicon, Stakkberg, Thorsil eða annar rekstraraðili.“ Samtökin hafa verið með fjársöfnun í gangi. „Við erum líka að nýta eigin fjármuni og málsóknarákvæði í heimilistryggingum. Það gengur upp vegna þess að þessi starfsemi getur haft áhrif á heilsu og valdið lækkun húsnæðisverðs. Við viljum stefna starfsleyfinu sem fyrst, jafnvel í nóvember.“ EF starfsleyfið verður ógilt þarf að sækja um nýtt. „Við viljum knýja bæjarstjórn til að standa við kosningaloforð um íbúakosningu um áframhaldandi stóriðju í Helguvík. “ Oddviti Beinnar leiðar í meirihluta bæjarstjórnar, segir að Bein leið hafi ekki lofað íbúakosningu þótt ýmsir aðrir hafi talað þannig. „Við viljum hafa samráð við íbúana en málið er ekki komið á þann stað að menn þurfi að taka afstöðu.“ Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
„Við ætlum í málsókn og viljum að starfsleyfi verksmiðjunnar verði fellt niður á þeim grundvelli að það sé byggt á svikum eins og Ríkisendurskoðun benti á,“ segir Einar Már Atlason, stofnandi samtakanna Andstæðingar stóriðju í Helguvík, sem stofnuð voru af íbúum í Reykjanesbæ sem vildu að starfsemi kísilverksmiðju yrði hætt. Félagið Stakkberg sem er dótturfélag Arion banka er nýr eigandi verksmiðjunnar og vinnur að því að koma verksmiðjunni í gagnið og í söluferli. Þá er unnið að undirbúningi kísilverksmiðju Thorsil í Helguvík en fjármögnun hefur tafist. „Við erum á móti því að þessi starfsemi verði þarna, hvort sem það er United Silicon, Stakkberg, Thorsil eða annar rekstraraðili.“ Samtökin hafa verið með fjársöfnun í gangi. „Við erum líka að nýta eigin fjármuni og málsóknarákvæði í heimilistryggingum. Það gengur upp vegna þess að þessi starfsemi getur haft áhrif á heilsu og valdið lækkun húsnæðisverðs. Við viljum stefna starfsleyfinu sem fyrst, jafnvel í nóvember.“ EF starfsleyfið verður ógilt þarf að sækja um nýtt. „Við viljum knýja bæjarstjórn til að standa við kosningaloforð um íbúakosningu um áframhaldandi stóriðju í Helguvík. “ Oddviti Beinnar leiðar í meirihluta bæjarstjórnar, segir að Bein leið hafi ekki lofað íbúakosningu þótt ýmsir aðrir hafi talað þannig. „Við viljum hafa samráð við íbúana en málið er ekki komið á þann stað að menn þurfi að taka afstöðu.“
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira